Færslur: 2013 Febrúar

08.02.2013 15:00

Bátar á tveimur hæðum


              Bátar á tveimur hæðum. Uppi á bryggjunni er 2099. Íslandsbersi HF 13 og við bryggjuna er 2068. Gullfari HF 290 © mynd Emil Páll, í janúar 2009

08.02.2013 14:00

Björgun hf., búin að kaupa Skandíu

Björgun hf., hefur keypt Skandíu af Íslenska Gámafélaginu og jafnframt gert samningu um notkun á skipinu við Landeyjarhöfn næstu 2 - 3 árin. Þá var skipið nýlega tekið upp í slippinn í Reykjavík og sett á það hliðarskrúfa sem auðveldara væri fyrir það að vinna í Landeyjarhöfn.
Hér birti ég þrjár myndir sem ég á í safni mínu, en auðvitað á ég mikið fleiri af þessu umtalaða skipi.


                  2815. Skandía, í Vestmannaeyjahöfn © mynd hoffellsu80.is í nóv. 2011


                      2815. Skandía, utan á 183. Sigurði VE 15, í Vestmannaeyjum © mynd Heiðar Baldursson, 19. okt. 2012


                2815. Skandía, í Vestmannaeyjum © mynd Gísli Gíslason, 23. maí 2012

08.02.2013 13:00

Oddur á Nesi SI 76


                 2799. Oddur á Nesi SI 76, við bryggju Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 6. feb. 2013

08.02.2013 12:00

Lukka SI 57, á útleið frá Siglufirði


                 2482. Lukka SI 57, á útleið frá Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 6. feb. 2013

08.02.2013 11:00

Bjössi RE 277 út af Selvogi


              2553. Bjössi RE 277, úti af Selvogi © mynd MarineTraffic, raggi emils, 2. apríl 2008

08.02.2013 10:00

Brynjólfur VE 3


               1752. Brynjólfur VE 3, í Þorlákshöfn © mynd MarineTraffic, raggi emils, 21.feb. 2010

08.02.2013 09:00

Viggó SI með Hrönn SI í togi


                  1544. Viggó SI 32, með 6539. Hrönn SI, í togi, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson,  6. feb. 2013

08.02.2013 08:00

Skálaberg ÁR 50


                100. Skálaberg ÁR 50 © mynd MarineTraffic, raggi emils, 7. apríl 2008

08.02.2013 07:00

Múlaberg SI 22


                     1281. Múlaberg SI 22, að koma  að bryggju á Siglufirði


                    1281. Múlaberg SI 22, við bryggju á Siglfufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson,  6. feb. 2013

08.02.2013 00:00

Óskar Halldórsson RE 157 / Gestur SU 160 / Votaberg SU 10 / Óskar RE 157

Hér er á ferðinni einn tæplega hálfrar aldar gamall. Upphaflega fiskiskip, síðan skuttogari og endaði síðan sem flutningabátur milli Íslands og Grænlands tilefni gulleitarhóps sem þar starfaði. Hér birtast myndir af fjórum nöfnum sem skipið hefur borið, en ekki hafa fundist myndir af tveirmur nöfnum hans.


          962. Óskar Halldórsson RE 157 © mynd af google, ljósmyndari ókunnur


                       962. Óskar Halldórsson RE 157 © mynd Þorgeir Baldursson


          962. Óskar Halldórsson RE 157 © mynd Snorrason


                          962. Óskar Halldórsson RE 157 © mynd Þór Jónsson


                     962. Gestur SU 160 © mynd Snorrason


    962. Votaberg SU 10 © mynd úr sögu Hraðfrystihúss Eskifjarðar, Helgi Garðarsson


                       962. Óskar RE 157, í höfn í Njarðvík © mynd Emil Páll


                        962. Óskar RE 157, í höfn í Sandgerði © mynd Emil Páll


Smíðanúmer 1217 hjá Scheepswerf De Beer NV., Zaandam, Hollandi 1964 eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Lengdur Noregi 1967. Yfirbyggður 1975. Fyrsti hluti breytinga úr fiskiskipi í skuttogara voru framkvæmdar í Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf., Njarðvík 1980

Árið 2006 var búið að framkvæma það miklar breytingar á bátnum að það eina sem eftir var frá upphafi voru upphleyptir stafir á bóg skipsins RE 157 og stefnismerkið  ZZ.

Endaði skpið síðan ferð sína í pottinum illræmda eins og svo margir aðrir.

Nöfn: Óskar Halldórsson RE 157, Gestur SU 160, Votaberg SU 10, Aldey ÞH 380, Óskar ÞH 380 og  Óskar RE 157.

07.02.2013 23:00

Bugga SH 102 og Jóa SH 175


                 2090. Bugga SH 102, 7053. Jóa SH 175 o.fl. við bryggju í Rifshöfn © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009

07.02.2013 22:00

Guðrún GK 69 / Guðrún BA 127


                      2085. Guðrún GK 69, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 2008


                   2085. Guðrún BA 127, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 29. apríl 2010

07.02.2013 21:15

Sunna SI 67, Otur SI 100 o.fl.


                 7185. Sunna SU 67, 2471. Otur SI 100 o.fl. © mynd Hreiðar Jóhannsson, 5. feb. 2013

07.02.2013 20:37

Birtingur NK 124, Haukur , Erika og Beitir Neskaupstað í dag

Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað í dag: Beitir NK kom með loðnu í morgun, Erika kom seinnipartinn í löndun. Mjölútskipun í Hauk og með auknum loðnukvóta er verið að koma Birting NK 124  á loðnu


                                                    Haukur og Erika GR 18-119


                                                     2730. Beitir NK 123


                                                          Erika GR 18-119


                                                     1293. Birtingur NK 124


                                                         1293. Birtingur NK 124
           © myndir Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað í dag, 7. feb. 2013


 

07.02.2013 20:00

Álsey VE 2


                  2772. Álsey VE 2 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  í mars 2013