Færslur: 2013 Febrúar

10.02.2013 07:00

Bátar framleiddir úr röraplasti


                 7743. Gná bátur Bátasmiðjunar Rán á siglingu á Djúpavogshöfn, sunnudaginn 3. febrúar 2013 © mynd og texti: Sigurbrandur Jakobsson

Þess má geta að Bátasmiðjan Rán er nú búin að ganga frá samning um smíði á meternum styttri bát en Gná og er það fyrsti báturinn sem smiðjan selur en að auki eru hún með í smíðum 2 metrum lengri bát sem er óseldur. Eins hafa komið fleiri fyrirspurnir í 6 metra báta en Gná er 7 metra langur bátur. Bátarnir eru framleiddir úr röraplast sömu gerðar og notaðar eru í fiskeldiskvíar en Bátasmiðjan Rán sérhæfir sig í framleiðslu og viðhaldi þeirra og starfar mest við það í Noregi um þessar mundir

10.02.2013 00:00

Einn 48 ára, frá Boizenburg og nú eitt af fullkomnustu linuveiðiskipum landsins

Þessi bátur hefur borið nokkur nöfn og hér birtast myndir af honum með eftirfarandi nöfnum: Þorsteinn RE 303, Hafrún ÍS 400, Pétur Ingi KE 32, Stjörnutindur SU 159, Vigdís BA 77, Garðey SF 22, Kristín GK 157 og núverandi nafn: Kristín ÞH 157. Myndir af eftirfarandi nöfnum vantar: Hafrún BA 400, Lýtingur NS 250, Haraldur EA 62, Ásgeir Guðmundsson SF 112 og  Atlanúpur ÞH 270


                            972. Þorsteinn RE 303 © mynd jakobk.blog.is


                           972. Þorsteinn RE 303 © mynd Snorrason


 972. Þorsteinn RE 303


                        972. Hafrún ÍS 400  © mynd úr Flota Bíldudals


         972. Pétur Ingi KE 32 © mynd úr safni Emils Páls, ljósm.: ókunnur


                  972. Pétur Ingi KE 32 © mynd úr safni Sólplasts, ljósm.: ókunnur


          972. Stjörnutindur SU 159 © mynd Þór Jónsson


                    972. Stjörnutindur SU 159, á Djúpavogi © mynd Þór Jónsson


                           972. Stjörnutindur SU 159 © mynd snorrason


                        972. Stjörnutindur SU 159 © mynd skipasaga


             972. Vigdís BA 77 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Snorrason


                      972. Garðey SF 22 © mynd Snorrason


972. Kristín GK 157
© mynd af  heima-
síðu Vísis

+
                972. Kristín GK 157, við bryggju í Grindavík © mynd Emil Páll


                          972. Kristín ÞH 157, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll


             972. Kristín ÞH 157, að koma inn til Grindavíkur © mynd Emil Páll, 24. ágúst 2010


                  972. Kristín ÞH 157, að koma inn til Grindavíkur © mynd Emil Páll, 24. ágúst 2010


               972. Kristín ÞH 157, að koma inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 11. des. 2012


                 972. Kristín ÞH 157, að koma inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 11. des. 2012


                        972. Kristín ÞH 157, í jólaskapi, fyrir nokkrum árum


Smíðanúmer 408 hjá Veb Elbewerft, Boizenburg, Þýskalandi 1965, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Yfirbyggður í Noregi 1982, Lenging og umfangsmiklar breytingar gerðar hjá Nordship í Gdynia, Póllandi 1998. Veltitankur settur í skipið hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur 2007.

Upphaflega stóð til að Baldur hf., Keflavík keypti skipið, en þeir fengu ekki fyrirgreiðslu til þess.

Selja átti skipið til Skagstrendings hf., Skagaströnd í maí 1991, en Patrekshreppur neytti forkaupsréttar.

Visir hf. hafði skipið á leigu í fjögur ár, meðan það hét Garðey SF 22, áður en þeir keyptu það.

Nöfn: Þorsteinn RE 303, Hafrún ÍS 400, Hafrún BA 400, Pétur Ingi KE 32, Stjörnutindur SU 159, Lýtingur NS 250, Vigdís BA 77, Haraldur EA 62, Ásgeir Guðmundsson SF 112, Atlanúpur ÞH 270, Garðey SF 22, Kristín GK 157 og núverandi nafn: Kristín ÞH 157.

09.02.2013 23:00

Baldvin Njálsson GK 400

              

 

                  2182.  Baldvin Njálsson GK 400, í Hafnarfjarðarhöfn, fulllestaður bæði af sjávarfangi og olíu © mynd Emil Páll 7. okt. 2009

 

Af Facebook:

Baldvin Njálsson GK 400 Sjáið bara flottu rallýrendurnar mínar

09.02.2013 22:00

Staðarberg GK 40


                        2163. Staðarberg GK 40, í Grindavík © mynd Emil Páll, í feb. 2009

09.02.2013 21:00

Tjaldur SH 270


                          2158. Tjaldur SH 270, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 2008

09.02.2013 20:02

Neskaupstaður í dag: Cool Aster, Vöttur, Hafbjörg, Börkur og Bjarni Ólafsson

Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað í dag: Frystiskipið Cool Aster kom í hádeginu og aðstoðuðu Vöttur og Hafbjörg skipið að bryggju. Börkur og Bjarni Ólafs þurftu að fara úr höfninni á meðan


                                      2629. Hafbjörg, aðstoðar Cool Aster


                                              2629. Hafbjörg, aðstoðar Cool Aster


                                                                Cool Aster


                                                                    Cool Aster


                                   2629. Hafbjörg og 2734. Vöttur, aðstoða Cool Aster


                            2287. Bjarni Ólafsson AK 70 og 2827. Börkur NK 122
                  © myndir Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað í dag, 9. feb. 2013

09.02.2013 20:00

Árbakur RE 205 / Mars RE 205


                       2154. Árbakur RE 205, í Reykjavík  © mynd Emil Páll, 2008


                                     2154. Mars RE 205, í Reykjavík © mynd Emil Páll

09.02.2013 19:00

Sigurpáll GK 36


                        2150. Sigurpáll GK 36, í Grindavík © mynd Emil Páll, 2008

09.02.2013 18:00

Hér skilar nótin Faxamönnum 730 tonnum


                   Hér skilar nótin, Faxamönnum 730 tonnum © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  6. feb. 2013

09.02.2013 17:36

Svona er síldin úr Kolgrafarfirði unnin

vf.is. í gær:

 

 

 

 

 

Fréttir | 08. febrúar 2013 18:39

Um 180 tonn af síld sem rekið hefur á land í Kolgrafarfirði á Snæfellsnesi hafa verið flutt til vinnslu hjá Skinnfiski ehf. í Sandgerði. Þar er síldin unnin í minkafóður og flutt til Danmerkur.

Vinnudagarnir í Skinnfiski hafa verið langir og nú er svo komið að frystigeymslur fyrirtækisins eru að fyllast. Hefur m.a. verið gripið til þess ráðs að flytja afurðir í frystigeymslur í Hafnarfirði.

Skinnfiskur hefur verið að kaupa síldina úr Kolgrafarfirði af skólafólki og íþróttafélögum sem hafa farið um fjörurnar í firðinum og safnað síldinni í kör. Greiddar eru átta krónur fyrir kílóið og því eru tonnin 180 að gefa af sér næstum eina og hálfa milljón króna í sjóði þeirra sem eru að afla fjár í ferðasjóði sína.

Ekki er vitað hversu mikið lengur er hægt að taka við síld úr firðinum. Bæði er frystipláss takmarkað og þá eru einnig kröfur um að hráefnið sé nokkuð ferskt þegar það kemur til vinnslunnar.

Meðfylgjandi myndir voru teknar í Skinnfiski í dag. Ein þeirra sýnir fullan frystiklefa af stórum fóðurklumpum sem eru "steyptir" úr síldinni sem er búið að hakka niður. Þá má sjá lyftara með síldarklumpa á leið í frystiklefann. Þá má loks sjá frystitækin sem frysta fóðrið. Meira að segja brettin undir fóðrið eru úr sama hráefni. VF-myndir: Hilmar Bragi

 

09.02.2013 17:00

Pólstjarnan
                   7616. Pólstjarnan © myndir Árni Þór Baldursson í Odda, í nóv. 2012

09.02.2013 16:00

Hafsóley ÞH 119


                 7430. Hafsóley ÞH 119, Raufarhöfn © mynd Stefán Þorgeir, 6. feb. 2013

09.02.2013 15:00

Gunnþór ÞH 75


                      7007. Gunnþór ÞH 75, Kópaskeri © mynd Stefán Þorgeir, 6. feb. 2013

09.02.2013 14:00

Kuldarleg austurströndin og Heimaey VE 1 á veiðislóð


                    Kuldarleg austurströndin. 2812. Heimaey VE 1, á veiðislóð © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  6. feb. 2013

09.02.2013 13:00

Ægir í höfn


                           1066. Ægir, í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigurður Bergþórsson