Færslur: 2013 Febrúar

25.02.2013 21:00

Matthías SH 21


               2463. Matthías SH 21, í Rifshöfn © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009

25.02.2013 19:34

Veidnes


                Veidnes ( brunnbátur ), í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 24. feb. 2013

25.02.2013 19:00

Sóley Sigurjóns í forgrunn og Reykjanesbær í bakgrunn


               Fremst fyrir miðri mynd sést 2262. Sóley Sigurjóns GK 200, í Njarðvíkurhöfn og síðan Reykjanesbær í baksýn © mynd visir.is

25.02.2013 18:00

Gunnjón GK 506, alveg nýr


               1625. Gunnjón GK 506, alveg nýr, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1982

25.02.2013 17:00

Fyrrum Börkur NK, Bjarni Ólafsson AK, Arnarnes HF, Krossanes SU og Guðmundur Ólafur ÓF

 

          Þessi var áður  1020. Börkur NK 122, Börkur NK 118, Bjarni Ólafsson AK 70, Arnarnes HF 52,  Krossanes SU 5 og Guðmundur ólafur ÓF 91 © mynd af síðu Guðna Ölverssonar

25.02.2013 16:20

Þorsteinn ÞH-360 útaf Jökulsárlóninu á Breiðamerkursandi


 


 


 


 

                  1903. Þorsteinn ÞH 360, á loðnuveiðum út af Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  24. feb. 2013

25.02.2013 16:10

Dísa ex Skandía

 Af síðu Sigmars Þórs Sveinbjörnssonar: Skandía dýpkunarskip heitir nú Dísa og hefur verið í slipp í Reykjavík þar sem það hefur verið í miklum breytingum og skveringu eftir að Björgun keypti skipið, t.d. sett á það stór og kraftmikil hliðarskrúfa. Það fer nú að vera tilbúið að fara í Landeyjahöfn og dæla þar sandi þar er ærið verkefni framundan


 


                2815. Dísa ex Skandía, í slippnum í Reykjavík © myndir og texti: Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 24. feb. 2013

25.02.2013 13:22

Hoffell SU 80


                                     2345. Hoffell SU 80 © mynd hoffellsu80.123.is

25.02.2013 12:44

Gamla Saksabergið


               Gamla Saksabergið, á Fáskrúðsfirði © mynd hoffellsu80.123.is

25.02.2013 11:57

Ambassador í Njarðvík

Eins og menn muna kom ég með syrpu af því þegar skipið kom til Njarðvíkur í síðustu viku og var tekið upp í slipp. Hér bætast við myndir sem útgerðin tók við sama tilefni, en þó ekki eins og þær sem ég tók og því meira gaman.
                2848. Ambassador, í Njarðvík  © myndir Ambassador Akureyri Whale Watching, 20. feb. 2012
 

25.02.2013 10:55

Inn við Selá


                 Inn við Selá í morgunsólinni sem er yfir Kálfanesborgunum með glitrandi fögrum litatónum © mynd  Jón Halldórsson, holmavik.123.is   22. feb. 2013

25.02.2013 09:51

Nýja Saksabergið
              Þó þeir hjá Hoffellisu80, segi þetta vera nýja Saksabergið, þá heitir það eitthvað annað á myndunum © myndir hoffellsu80.123.is

25.02.2013 08:59

Guðrún Guðmundsdóttir ST 118 / Möskvi KE 60


          488. Guðrún Guðmundsdóttir ST 118, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll 1980

 


          488. Möskvi KE 60, sokkin við bryggju í Njarðvik © mynd Emil Páll, 10. feb. 1981Sm. á Ísafirði 1942. Sökk í Njarðvíkurhöfn 10. feb. 1981, náð upp og brenndur undir Vogastapa 30. apríl 1981.

Nöfn: Guðrún ÍS 97, Guðrún RE 20, Guðrún BA 38, Guðrún ÍS 126, Guðrún ST 118, Guðrún Guðmundsdóttir ST 118 og Möskvi KE 60

25.02.2013 07:46

Libas á góðum degi


                  Libas, á góðum degi, í Fáskrúðsfirði © mynd hoffellsu80.123.is

25.02.2013 07:31

Sæborg RE 325 og Hallveig Fróðardóttir RE 203

Við nákvæma skoðun minnar og ýmra annarra velunnara síðunnar, sýnist mér að nöfn séu komin á þessi tvö skip, en myndir af þeim fékk ég sem skjáskot á YouTube og sýna skipin í Reykjavík upp úr 1961.


              824. Sæborg RE 325, í dag Fengsæll  ÍS 83

                82. Hallveig Fróðadóttir RE 203

                      

                82. Hallveig Fróðadóttir RE 203

                       82. Hallveig Fróðadóttir RE 203 © sjáskot af Youtube úr flokknum Reykjavíkurhöfn og nágrenni ca. 1961