Færslur: 2013 Febrúar

19.02.2013 17:43

Enn ein leiðinda bilunin

123.is kerfið er búið að vera bilað síðan á fjórða tímanum í dag og er ekki hægt að sitja inn myndir og þær sem fyrir eru á síðunni sjást ekki. Er þessar endalausu bilanir orðnar ansi leiðinlegar.

- Vonandi fer þetta að komast í lag, svo hægt sé að halda áfram. Enda er ég nú með myndir utan af landi s.s frá Stykkishólmi, Tálknafirði og Patreksfirði svo eitthvað sé nefnt sem munu koma inn um leið og þetta leiðindaástand fer.

Kær kveðja

Emil Páll

19.02.2013 15:00

Fjóla BA 150

            1192. Fjóla BA 150, í Stykkishólmi © myndir
                Gunnlaugur Hólm Torfason, 6. feb. 2013

19.02.2013 14:00

Kópur BA 175
                1063. Kópur BA 175, Tálknafirði © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason, 6. feb. 2013

19.02.2013 13:00

Vestri BA 63
                 182. Vestri BA 63, Patreksfirði © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason, 6. feb. 2013

19.02.2013 12:00

Gefur á 'ann - meira undir miðnætti


                                                - Sjá undir miðnætti í kvöld -

19.02.2013 11:00

Einn norskur með kar merkt íslensku skipi

Jón Páll Jakobsson, skipstjóri frá Bíldudal, er nú aftur farinn að róa á norskum báti, en eins og áður hefur komið fram tekur hann rækjuveríðina á Bíldudal, en rær að mestu annars frá Noregi og hér koma þrjár myndir frá honum


                              Höfnin í Reipa, í Noregi 17. febrúar 2013


             Þessi er greinilega búinn að læra eitthvað af íslendingum - karavæddur. Hefði nú kannski átt að kaupa minna kar heldur en 660 ltr kemst ekki niður lest nema stækka bátinn. En hvaðan skildi nú karið koma frá.?


               Jú frá Ísafirði merkt því mikla aflaskipi Guðbjörgu ÍS 46. Þannig má segja að karið muni sinn fífill fegri en svo má segja að eins manns dauði er annars manns brauð.
                     © myndir og texti  Jón Páll Jakobsson, 17. feb. 2013

19.02.2013 10:00

Snæfellsjökull - þrjár útgáfur


                   Snæfellsjökull, séð frá Reykjavík, 1. ágúst 2009 © mynd Sigurður Bergþórsson

                
                   Snæfellsjökull, séð frá Reykjavík, 14. ágúst 2009 © mynd Sigurður Bergþórsson


                    Snæfellsjökull, séð frá Reykjavík, 17. feb.  2013 © mynd Sigurður Bergþórsson

19.02.2013 09:00

Heimir SU 100, (2) á leið til Kristjansund, Noregi með saltfisk og nokkra farþega

Magnús Þorvaldsson Þetta er Heimir nr.2. Við komum heim með bátinn úr lengingu í endaðan mars, og fórum á net og söltuðum um borð í apríl. Báturinn er svona útlits vegna þess að ekkert var hægt að mála hann um veturinn, eftir lenginguna vegna frosts alla daga í Bodö.


               89. Heimir SU 100 ( í dag Grímsnes BA 555) á leið til Kristjansund í Noregi með saltfisk, auk þess sem nokkrir farþegar voru með © mynd Magnús Þorvaldsson, 1966


 

19.02.2013 08:02

Þýskir kafarar leita að flaki Goðafoss

mbl.is:

Kafararnir Thomas Becker og Andreas Peters, ásamt Óttari Sveinssyni (fyrir miðju). stækkaKafararnir Thomas Becker og Andreas Peters, ásamt Óttari Sveinssyni (fyrir miðju). mbl.is/Martin Stange

Rannsóknarskip með sex kafara innanborðs og lítinn kafbát er væntanlegt frá Þýskalandi til Íslands í lok júní nk.

Í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að tilgangur ferðarinnar er að leita að flaki Goðafoss undan ströndum Garðskaga en talið er að á þeim slóðum hafi flutningaskipið sokkið í nóvember árið 1944, þegar það varð fyrir árás þýsks kafbáts í seinni heimsstyrjöldinni.

Leiðangrinum stýrir þýski kafarinn Andreas Peters, sem hefur mikla reynslu af því að leita og kafa eftir skipsflökum. Hann fékk áhuga á málinu eftir að hafa lesið bók Óttars Sveinssonar, Útkall – árás á Goðafoss, sem gefin var út í Þýskalandi í tengslum við bókasýninguna í Frankfurt árið 2011. Peters setti sig í samband við Óttar og hefur Íslandsferðin verið í undirbúningi í vetur.

Af Facebook:

Magnús Þorvaldsson Af öllum þjóðum þá ættu Þjóðverjar að lofa Goðafossi að liggja í friði þar sem hann er. Þeir geta sótt sér minjagripi innan sinnar landhelgismarka

19.02.2013 08:00

Aldís Lind, nýr frá Trefjum


                Aldís Lind, nýr frá Trefjum, fyrir norðmenn, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Sigurður Bergþórsson, 17. feb. 2013

19.02.2013 07:00

Goðafoss, í Hamborg
                  Goðafoss, í Hamborg © myndir shipspotting, Jens Boldt, 13. feb. 2013

19.02.2013 00:00

Hólmatindur SU 220 / Hólmatindur L-1081 ofansjávar og hálfsokkinn


                        1567. Hólmatindur SU 220 © mynd Shipspotting, Vlietinck dirk


             Hólmatndur L-1081, í Walvis Bay, Namibíu © mynd Hilmar Snorrason


       Holmatindur L-1081, í Walvis Bay, Namibíu © mynd Hilmar Snorrason, 16. júní 2008


        Holmatindur L-1081, í Walvis Bay, Namibíu © mynd Hilmar Snorrason, 16. júní 2008


       Holmatindur L-1081, í Walvis Bay, Namibíu © mynd Hilmar Snorrason, 16. júní 2008


      Holmatindur L-1081, í Walvis Bay, Namibíu © mynd Hilmar Snorrason, 16. júlí 2008


      Holmatindur L-1081, í Walvis Bay, Namibíu © mynd Hilmar Snorrason, 16. júlí 2008


       Holmatindur L-1081, í Walvis Bay, Namibíu © mynd Hilmar Snorrason, 16. júlí 2008


   Holmatindur L-1081, í Walvis Bay, Namibíu © mynd Hilmar Snorrason, 21. júlí 2008

18.02.2013 23:00

Margrét HF 148 - í dag Þröstur BA 48


                   2428. Margrét HF 148, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 2008. Báturinn heitir í dag Þröstur BA 48

18.02.2013 22:02

Lagarfljótsormurinn í dag

Bjarni Guðmundsson: Til viðbótar, við myndirnar frá Reyðarfirði sendi hann myndir af Lagarfljótsorminum á héraði, en engin hreifing virðist vera við skipið

 


                 2380. Lagarfljótsormurinn, við Egilsstaði í dag © myndir Bjarni Guðmundsson, 18. feb. 2013

 

18.02.2013 22:00

Særún


                       2427. Særún, í Stykkishólmi © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009