Færslur: 2013 Febrúar
24.02.2013 10:06
Frá 123.is
Í dag (sunnudag) munum við setja upp nýja gagnagrunnsvél og það munu verða nokkur rof á þjónustunni meðan á því stendur.
Biðjumst velvirðingar á þessu- en það er engin önnur leið til að setja upp nýja gagnagrunnsvél.
- o -
Ef færi gefst til mun ég skjóta inn færslum á milli.
24.02.2013 09:32
BÚR togari á leið úr höfn í Reykjavík
![]() |
||||
|
|
24.02.2013 07:47
Endeavour III BF 515
![]() |
Endeavour III BF 515 © mynd Scottish Trawlers |
24.02.2013 06:43
Gísli J. Johnsen
![]() |
|
|
23.02.2013 23:04
Aðalvík KE 95, í brælu á Halanum 1978
1348. Aðalvík KE 95, í brælu á Halanum 1978 © myndir Kristinn heitinn Benediktsson
Myndirnar hef ég birt hér áður, þá fengnar frá Kristni og nú hef ég fengið heimild ættingja hans til að endurbirta allar þær myndir sem komu frá honum til mín.
23.02.2013 22:39
Baddý GK 116 - í dag Skjöldur ÓF 57

2545. Baddý GK 116, í Sandgerðishöfn. Heitir í dag Skjöldur ÓF 57 © mynd Emil Páll, 2008
23.02.2013 21:50
Röðull GK 142

2517. Röðull GK 142, í dag ÍS 115, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 2008
Fyrir nokkrum dögum birti ég myndir af þessum sama báti sem ÍS 115, en hann fékk þá perustefni hjá Sólplasti í Sandgerði, en það var einmitt Sólplast sem smíðaði hann upphaflega
23.02.2013 20:41
Hafsúlan ( blá)

2511. Hafsúlan, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 5. okt. 2008
23.02.2013 19:46
Herkúles

2503. Herkúles, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2008
23.02.2013 18:45
Gunna Beta RE 34

2501. Gunna Beta RE 34, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 2009
23.02.2013 17:47
Árni í Teigi GK 1, á siglingu og við bryggju í Keflavík

2500. Árni í Teigi GK 1, að koma inn til Keflavíkur

2500. Árni í Teigi GK 1, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, í sept. 2009
- Báturinn er í dag skráður sem Reynir GK 666, en hefur þó legið með síðasta nafni Pálína Ágústsdóttir GK 1, við bryggju í Sandgerði síðan fyrir áramót -
23.02.2013 16:58
Hamar

2489. Hamar, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, í júní 2009
23.02.2013 15:54
Örvar

2487. Ölver, ný málaður í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, í júní 2009
23.02.2013 14:59
Vinur GK 96, á siglingu og eftir brunann

2477. Vinur GK 96, á siglingu á Vatnsnesvík, 2008

2477. Vinur GK 96, kominn á land eftir brunann í Grófinni Keflavík, í ágúst 2009
© myndir Emil Páll






