Færslur: 2013 Febrúar
25.02.2013 06:39
Þrymur BA 7

Frétt úr Vísi, 1966 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson
24.02.2013 23:00
Syrpa frá Siglufirði, 23. febrúar 2013


















Frá Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 23. febrúar 2013
24.02.2013 22:38
Litli og stóri: Sæfari ÁR 170 og Fagraberg FD 1210

1964. Sæfari ÁR 170 á siglingu úti á firðinum og Fagraberg FD 1210, í loðnulöndun á Fáskrúðsfirði © mynd hoffellsu80.123.is í feb. 2013
24.02.2013 22:00
Steini Vigg SI 110 og Konráð EA 90

1452. Steini Vigg SI 110 og 2326. Konráð EA 90, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. feb. 2013
24.02.2013 21:00
Steini Vigg SI 110

1452. Steini Vigg SI 110, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. feb. 2013
24.02.2013 20:09
Apchangets (fiskiskip)
![]() |
Þó ótrúlegt sé, þá er þetta fiskiskip og heitir Apchangets © mynd shipspotting, Brian Crocker, 18. jan. 2013 |
24.02.2013 20:00
Merkingar afmáðar og myndir photosjoppaðar
Mikið varð ég hissa þegar ég sá að búið var að afmá merkingar mínar af myndum sem ég hafði birt af 362. Bryndísi SH 136 og birtust hér á síðunni fyrir þó nokkru. Þannig birtust myndirnar á Fb síðu einni sem hefur verið í mikilli útgáfu að undanförnu. Að auki voru myndirnar síðan Photosjoppaðar og birtar líka. Hið síðarnefnda er kannski ekki það versta að mínum dómi, heldur hitt að fjarlægja merkinguna mína og ekki var leitast eftir því að fá að gera slíkt hvorki hjá mér né eiganda myndanna, en myndirnar voru líka til hjá okkur án merkinga, þó þær hafi aldrei verið birtar sem slíka.
Birti ég því nú upphaflegu myndirnar eins og þær litu út á Google, þaðan sem þær hafa trúlega verið teknar og síðan photosjoppuðu myndirnar, en þær merki ég líka eins og allar þær myndir sem birtast á þessari síðu hér.



Upprunalegu myndirnar eins og þær birtust hjá mér, merktar mér
362. Bryndís SH 136 © myndir Sigurbrandur Jakobsson



Þær photosjoppuðu og grófu, en hér hef ég merkt þær
24.02.2013 19:00
Skýjaborg RE 71


772. Skýjaborg RE 71, í Reykjavíkurhöfn © skjáskot af Reykjavík og nágrenni ca. 1961, á Youtube
24.02.2013 18:00
Dóttir GK 1
Hér er á ferðinni bátur sá sem hefur borið nafnið Pálína Ágústsdóttir GK 1, þrátt fyrir að vera skráður Reynir GK 666. Samkvæmt þessu er nú verið að breyta, eða lagfæra merkinguna en svona sem smá húmor, þá stóð í dag á bátnum Dóttir GK 1

2500. Dóttir GK 1, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 24. feb. 2013
24.02.2013 17:00
Baldvin Njálsson GK 400 í þoku og rigningu í dag

2282. Baldvin Njálsson GK 400, í þoku og rigningu. Séð frá Helguvík í dag © mynd Emil Páll, 24. feb. 2013
24.02.2013 16:04
Siggi Bjarna GK 5 og Benni Sæm GK 26, í Sandgerði í dag

2454. Siggi Bjarna GK 5 og 2430. Benni Sæm GK 26, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 24. f eb. 2013
24.02.2013 14:45
Aðalbjörg RE 5 og Aðalbjörg II RE 236, í Sandgerði í dag
![]() |
1755. Aðalbjörg RE 5 og 1269. Aðalbjörg II RE 236, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 24. feb. 2013 |
24.02.2013 13:54
Auður Vésteins SU 88, í dag
![]() |
2708. Auður Vésteins SU 88, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 24. feb. 2013 |
24.02.2013 13:31
Vilhelm Þorsteinsson EA 11 að landa í Helguvík, í dag
![]() |
||
|
|
24.02.2013 13:07
Ísnes

1488. Ísnes, í Goole, Englandi © mynd shipspotting, PWR

1488. Ísnes, í Hollandi © mynd shipspotting, Frits Olinga 18. sept. 1981
Skipið var smíðað í Þýskalandi 1967 og keypt notað hingað til lands. Núverandi nafn skipsins er Fotanoula, frá Grikklandi





