Færslur: 2013 Febrúar
03.02.2013 19:00
Rán GK 91

1921. Rán GK 91, í Grindavík © mynd Emil Páll, 1. mars 2009
Af Facebook:
03.02.2013 18:00
Hver er þessi? Svar hér á miðnætti
Hver er þessi ómerkti, fyrir miðri myndinni? - Allt um það hér á miðnætti.
03.02.2013 17:00
Máni GK 109

1920. Máni GK 109, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2009

1920. Máni GK 109, á siglingu © mynd Emil Páll, 1. apríl 2009
03.02.2013 16:37
Húnaröst ÁR 150
Sigurður Bergþórsson, send mér þessa gömlu og góðu mynd

1070. Húnaröst ÁR 150, í Reykjavík fyrir fjölda ára © mynd Þorsteinn Sigurðsson, Steini í Krók
03.02.2013 16:00
Fylkir KE 102

1914. Fylkir KE 102, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 2008

1914. Fylkir KE 102, á Keflavíkinni, með stefnu á Grófina © mynd Emil Páll
03.02.2013 15:00
Reykjanes GK 19 / Þórey KE 23 / Hellnavík AK 59

1913. Reykjanes GK 19, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

1913. Þórey KE 23, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2008

1913. Hellnavík AK 59, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 17. mars 2009
03.02.2013 13:00
Þorrablót Faxamanna um borð við bryggju á Vopnafirði í brælustoppi

Þorrablót var haldið um borð í Faxa RE 9 í brælustoppinu


Brynjar brá sér í kokkshlutverkið og sá um kokkaríið með dyggri aðstoð Hjalta."Binni er ekki einn skammtur af sykri í viðbót" heyrðist í Hjalta sem passaði upp á að allt færi fram samkvæmt reglum
![]() ![]() Allt tilbúið, bara að byrja © myndir Faxagengið, faxire9. 123.is 28. jan. 2013 |
03.02.2013 12:33
Þórshamar GK 75 og Fylkir NK 102
Þessi færsla átti að birtast hér á síðunni kl. rúmlega 11 í morgun, en vegna bilunar á 123.is komst aðeins fyrsta myndin inn og síðan náði ég að stöðva birtingu þeirrar myndar þar til færslan kæmist öll inn sem er nú. Þessar endalausu bilanir sem koma sérstaklega mikið á þessa síðu sökum þess hve stór hún er orðin, hafa orðið til þess að nú hugar maður alvarlega að því hvort ekki sé rétt að hætta á 123.is og fara í annað kerfi.
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Hér á ég tvær gamlar af Þórshamri GK svo er hér ein af 1023. þegar hann bar Fylkisnafnið


1501. Þórshamar GK 75

1023. Fylkir NK 102, í miklum ís © myndir Bjarni Guðmundsson
03.02.2013 12:00
Havstjerna SF-85-B ex Eyvindur KE 37
Þessi Kínabátur var aldrei gerður út hérlendis, heldur seldur nánast strax til Noregs og þar hefur hann borið þetta eina nafn.
Havstjerna SF-85-B ex 2467. Eyvindur KE 37, í Alesundi, Noregi © mynd shipspotting, Aage, 7. des. 2006
Havstjerna SF-85-B ex 2467. Eyvindur KE 37, í Honningsvar, Noregi © mynd shipspotting, roar jensen, 22. apríl 2010
Havstjerna SF-85-B ex 2467. Eyvindur KE 37 © mynd shipspotting, frode adolfsen, 9. ágúst 2011
03.02.2013 11:00
Vopnafjörður í brælu sl. mánudag


Vopnafjörður í brælu sl. mánudag © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 28. jan. 2012
03.02.2013 10:00
Sigurvon R BA 14

6978. Sigurvon R BA 14 © mynd Sigurður Bergþórsson
03.02.2013 09:00
Svanur NS 8

810. Svanur NS 8 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Þorsteinn Gunnar Sigurðsson - upphaflega Svanur GK 530, frá Keflavík og endaði sem Svanur BA 13 og var þá fargað suður með sjó
03.02.2013 08:00
Jón Þórðarson BA 180

201. Jón Þórðarson BA 180 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Þorsteinn Gunnar Sigurðsson. - þessi tappatogari bar áður nöfnin: Steingrímur Trölli ST 2, Steingrímur Trölli KE 81 og Hólmanes SU 120
03.02.2013 07:00
Óþekktur - nafnlaus en sýnist vera EA 537

EA 537? © mynd í eigu Ljósmyndafélags V-Barð



