Færslur: 2013 Febrúar
09.02.2013 12:00
Skemmtileg mynd

Þar sem engar frekari upplýsingar komu með myndinni, aðrar en koma fram hér, birti ég þetta svona hér © mynd úr Flota Tálknafjarðar, Sigurður Bergþórsson
09.02.2013 11:00
Pétur Ingi KE 32
Þessi tæplega 50 ára gamli Boizenburgari, sem í dag er einn af fullkomustu línuveiðiskipum landsins, verður nánar til umfjöllun hér á síðunni í kvöld, undir miðnætti.

972. Pétur Ingi KE 32 © mynd úr safni Sólplasts, ljósm.: ókunnur
- sjá nánar undir miðnætti í kvöld -
09.02.2013 10:00
Gunnbjörn, Raufarhöfn

2673, Gunnbjörn, Raufarhöfn © mynd Stefán Þorgeir, 6. feb. 2013
09.02.2013 09:00
Signý ÞH 123

2508. Signý ÞH 123 © mynd Stefán Þorgeir, 6. feb. 2013
09.02.2013 08:00
Eldey BA 96, Kópaskeri


2438. Eldey BA 96, í höfn á Kópaskeri © myndir Stefán Þorgeir, 6. feb. 2013
09.02.2013 07:00
Fossá ÞH 362, Valberg VE 10, Marvin o.fl. í Eyjum

2404. Fossá ÞH 362, 1074. Valberg VE 10, 6630. Marvin o.fl. í Vestmannaeyjum © mynd mbl.is. Sigurður Bragi
09.02.2013 00:00
Bára SU 526 / Bára GK 24 / Gissur hvíti SF 55 / Gissur hvíti HU 35 / Narfi VE 108 / Stafnes KE 130

964. Bára SU 526 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

964. Bára GK 24 © mynd Snorrason

964. Bára GK 24, í Njarðvik © mynd Emil Páll

964. Gissur hvíti SF 55, á Hornafirði © mynd Hilmar Bragason

964. Gissur hvíti SF 55, að koma inn til Keflavíkur © mynd Emil Páll

964. Gissur hvíti SF 55, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

964. Gissur hvíti SF 55, að koma inn til Grindavíkur © mynd Snorrason

964. Gissur hvíti HU 35, brúarlaus, á Akureyri © mynd Birgir Karlsson

964. Gissur hvíti HU 35, með nýja brú, á Akureyri © mynd Birgir Karlsson

964. Gissur hvíti HU 35 © mynd Birgir Karlsson

964. Narfi VE 108 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

964. Narfi VE 108, í Vestmannaeyjum © mynd af netinu, ljósm. ókunnur

964. Narfi VE 108, í Njarðvikurslipp © mynd Emil Páll

964. Stafnes KE 130, í Njarðvik © mynd Emil Páll

964. Stafnes KE 130, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll

964. Stafnes KE 130 fyrir sjóvarnargarðinn í Njarðvík © mynd Emil Páll, 23. júní 2010

964. Stafnes KE 130, á siglingu út Stakksfjörðinn © mynd Emil Páll, 23. júní 2010

Erkigsnes SO 709, frá Nuuk, þ.e. 964. í leikarahlutverkinu, hér í Njarðvik þann 27. ágúst 2012

Erkigsnes SO 709, frá Nuuk, þ.e. 964. í leikarahlutverkinu, hér í Njarðvik þann 27. ágúst 2012

Erkigsnes SO 709, frá Nuuk, þ.e. 964. í leikarahlutverkinu, hér í Njarðvik þann 27. ágúst 2012 - en báturinn var gerður frekar ljótur, svo ekki sé meira sagt.

964. Stafnes KE 130, við bryggju í Njarðvik, eftir að búið var að losa hann við leikaramálninguna og mála upp á nýtt © mynd Emil Páll, 6. okt. 2012
Smíðanúmer 32 hjá Örens Mek. Verksted, Trondheim, Noregi 1964 og var skipið það fjórða sem sú stöð smíðaði fyrir íslendinga. Yfirbyggður 1989, nýtt stýrishús sett á hann á Akureyri 1996. Seldur úr landi að þvi að sagt var skömmu fyrir áramót, en liggur þó enn í Njarðvikurhöfn
Nöfn: Bára SU 526, Bára GK 24, Gissur hvíti SF 55, Gissur hvíti HU 35, Narfi VE 108 og núverandi nafn: Stafnes KE 130
08.02.2013 23:00
Jói ÞH 108 - aðeins eitt nafn frá 1992

2147. Jói ÞH 108, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 1992.
Þó ótrúlegt sé, þá held ég að þessi bátur sé ennþá til undir sama nafninu sem hann hefur borið frá því að smíði hans lauk 1992
08.02.2013 22:00
Gaui Gísla GK 103

2146. Gaui Gísla GK 103. í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 1992
Bátur þessi er ekki lengur á íslenskri skipaskrá, en síðasta nafnið sem hann bar var Rán AK 64
08.02.2013 21:00
Skotta KE 45

2140. Skotta KE 45, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1993.
Bátur þessi var seldur úr landi og síðast þegar ég vissi var hann enn í erlendis, en fyrir ekki svo löngu birti ég upplýsingar um það.
08.02.2013 20:00
Mummi GK 54

2138. Mummi GK 54, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, í júní 2009
2138. Mummi GK 54, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, í júlí 2009. Bátur þessi heitir í dag Guðborg NS 136
08.02.2013 19:00
Tími KE 51

2112. Tími KE 51, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, í júní 2009

2112. Tími KE 51, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, í ágúst 2009
Í dag er báturinn skráður: Sæborg EA 125
08.02.2013 18:00
Monica GK 136 / Dísa GK 136

2110. Monica GK 136, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2008

2110. Dísa GK 136, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, í mars 2009

2110. Dísa GK 136, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, í maí 2009
08.02.2013 17:00
Bergvík GK 97 / Addi afi GK 97

2106. Bergvík GK 97, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 2008

2106. Addi afi GK 97, með tograranna Sóleyju Sigurjóns, eldri og yngri í bakgrunn, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, í maí 2009

2106. Addi afi GK 97, við bryggju í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll
08.02.2013 16:00
Bára SH 27

2102. Bára SH 27, í Rifshöfn © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
