Færslur: 2013 Febrúar
13.02.2013 17:00
Trondur í Götu FD 175
![]() |
Trondur í Götu FD 175, frá Færeyjum © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 11. feb. 2013 |
13.02.2013 16:00
Nordborg KG 689
![]() |
Nordborg KG 689, frá Klakksvik, í Færeyjum © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 11. feb. 2013 |
13.02.2013 15:00
Álsey VE 2
![]() |
2772. Álsey VE 2 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is, 11. feb. 2013 |
13.02.2013 13:00
Sigurvin sótti Odd á Nesi og dró til hafnar
|
|
||
13.02.2013 12:00
Heimir SU, sem fékk ekki að heita Vörður
Þegar Varðarútgerðin á Stöðvarfirði gaf nýsmíði sinni í Danmörku, árið 1958 nafnið Vörður, en þá kom í ljós að annar aðili var með sérleyfi á nafninu, þó svo þeir hafi átt áður báta með þessu nafni og því urðu þeir að gefa bátnum annað nafn er í sjó var komið og var það nafnið Heimir.
![]() |
||
|
|
13.02.2013 11:00
Ingunn AK 150
![]() |
2388. Ingunn AK 150 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 11. feb. 2013 |
13.02.2013 10:00
Bjarni Ólafsson AK 70
![]() |
2287. Bjarni Ólafsson AK 70 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 11. feb. 2013 |
13.02.2013 09:00
Erika GR 18-119
![]() |
Erika GR 18-119, ex 1807. Birtingur NK og Hákon ÞH © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 11. feb. 2013 |
13.02.2013 08:10
Neyðarkall á Þilisfirði í nótt, fyrsta björgun varðskipsins Þórs
visir.is:
Skipverji, sem var einn á ferð á 25 tonna eikarbáti á Þistilfirði, sendi út neyðarkall um eitt leitið í nótt, eftir að leki kom að bátnum og vont veður var á svæðinu.
Björgunarskip Landsbjargar var sent frá Raufarhöfn, en vegna óveðurs var ekki hægt að koma mannskap og dælum yfir í bátinn. Var þyrla þá send af stað með dælur frá Reykjavík, og svo vel vildi til að varðskipið Þór var skammt undan og hélt að bátnum.
Varðskipsmönnum tókst með harðfylgi að koma dælum og mannskap yfir í bátinn og hefja dælingu, en þá var töluverður sjór kominn í vélarrúmið.
Var þyrlan þá afturkölluð og kom báturinn, í fylgd varðskipsins, til Raufarhafnar upp úr klukkan sex í morgun.
13.02.2013 08:00
Sigurbjörg ÓF 1
![]() |
1530. Sigurbjörg ÓF 1, í Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 11. feb. 2013 |
13.02.2013 07:00
Helgafell, nýkomið fyrir Garðskaga í gærmorgun
![]() |
Helgafell, nýkomið fyrir Garðskaga, í gærmorgun © mynd Emil Páll, með miklum aðdrætti frá Vatnsnesi, Keflavík, 12. feb. 2013 |
13.02.2013 00:00
Víkingur AK 100, á siglingu til lands












220. Víkingur AK 100, á leið til lands © myndir Magnús Þorvaldsson
12.02.2013 23:00
Ásgrímur S. Björnsson og Þórður Kristjánsson

2541. Ásgrímur S. Björnsson og 7738. Þórður Kristjánsson, í Reykjavíkurhöfn © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 7. feb. 2013
12.02.2013 22:00
Þerney RE 101, í Reykjavík og Keflavík

2203. Þerney RE 101, við Norðurgarð í Reykjavík, árið 2008

2203. Þerney RE 101, við hafnargarðinn í Keflavík, í júní 2009
© myndir Emil Páll













