Færslur: 2013 Febrúar
28.02.2013 08:45
Steini Vigg SI 110 í fallegu umhverfi
![]() |
1452. Steini Vigg SI 110, í fallegu umhverfi á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 26. feb. 2013 |
28.02.2013 07:45
Tove KL 788
![]() |
||
|
|
28.02.2013 06:42
Holmvag
![]() |
|
Af Facebook: Guðni Ölversson Snoturt snurvoðarprik. Emil Páll Jónsson Að sögn Jón Páls Jakobssonar í Noregi getur farið að þeir fari einnig á Holmvaag sem er svona venjulegur vertíðarbátur eins og þeir voru í eina tíð. Já það getur verið að þeir taki kvótann á hann einnig hvort það verður fyrst eða eftir að búið verði að veiða kvótann á Öyfisk. kemur ljós í lok vikunnar. |
27.02.2013 23:15
Sigurbjörg ÓF 1 / Pálmi BA 30 / Sigurður Pálmason HU 333 / Erling KE 140

1016. Sigurbjörg ÓF 1, smíðað af Hjálmari Péturssyni úrsmið á Akureyri og þar áður í Keflavík, staðsett í anddyri Hrafnistu, Reykjavík

1016. Sigurbjörg ÓF 1, smíðað af Hjálmari Péturssyni úrsmið á Akureyri og þar áður í Keflavík, staðsett í Hrafnistu, Reykjavík

1016. Sigurbjörg ÓF 1 © mynd Ísland 1990
1016. Pálmi BA 30 © myndir úr Flota Patreksfjarðar, Óli Rafn Sigurðsson
1016. Sigurður Pálmason HU 333 © mynd Birgir Karlsson
1016. Sigurður Pálmason HU 333 © mynd úr Flota Patreksfjarðar
1016. Erling KE 140 © mynd Emil Páll
Smíðanr. 1 hjá Slippstöðinni hf. á Akureyri 1966. Seldur úr landi til Danmerkur í pottinn fræga 20. feb.1995.
Nöfn: Sigurbjörg ÓF 1, Sigurbjörg ÓF 30, Pálmi BA 30, Fylkir NK 102, Sigurður Pálmason HU 333, Erling KE 140 og Keilir GK 140.
27.02.2013 22:46
Vilhelm Þorsteinsson EA 11, út af Ingólfshöfða
![]() |
||
|
27.02.2013 21:46
Álsey VE 2 og Kap VE 4, út af Ingólfshöfða
![]() |
2772. Álsey VE 2 og 2363. Kap VE 4, út af Ingólfshöfða © mynd Faxagengið, faxire9.123,is 18. feb. 2013 |
27.02.2013 20:45
Ingunn AK 150, út af Ingólfshöfða
![]() |
2388. Ingunn AK 150, út af Ingólfshöfða © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 18. feb. 2013 |
27.02.2013 20:32
Börkur NK 122 og Lauganes, fór samtímis úr höfn á Neskaupstað í dag
![]() |
||||||
|
|
27.02.2013 20:00
Berglín GK 300, í höfn á Siglufirði í dag
![]() |
1905. Berglín GK 300, í höfn á Siglufirði í dag © mynd Hreiðar Jóhannsson, 27. feb. 2013 |
27.02.2013 19:47
Ingunn AK 150 og Ásgrímur Halldórsson SF 250, út af Ingólfshöfða
![]() |
| 2388. Ingunn AK 150 og 2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250, út af Ingólfshöfða © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 18. feb.2013 |
27.02.2013 18:45
Kap VE 4 út af Breiðamerkursandi
![]() |
2363. Kap VE 4, út af Breiðamerkursandi © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 15. feb. 2013 |
27.02.2013 17:40
Jón Kjartansson SU 111, út af Ingólfshöfða
![]() |
||||||
|
|
27.02.2013 16:40
Þór í Helguvík, í morgun
![]() |
2769. Þór, í Helguvík, í morgun © mynd Emil Páll, 27. feb. 2013 |
27.02.2013 16:12
Draugaskip rekur í átt til Íslands
mbl.is:
Lyubov Orlova var smíðað í Júgóslavíu árið 1976 og var notað sem skemmtiferðaskip á norður- og suðurskautinu. AFPLandhelgisgæslan segir að engin leið sé að vita hvar draugaskipið Lyubov Orlova sé staðsett fyrr en sjónræn staðfesting fáist. Skipið rekur nú mannlaust í áttina að íslensku efnahagslögsögunni. Gæslan segir að ýmsar getgátur séu um staðsetningu skipsins sem byggðar séu á gervitunglamyndum.
Lyubov Orlova er 4.000 tonna skemmtiferðaskip sem rekur nú mannlaust norðaustur- eða austur af Flæmska Hattinum, að því er segir á vef LHG.
Skipið, sem er 100 metra langt, var skilið eftir austur af Nýfundnalandi undir lok janúar með ferilvöktunarbúnað í gangi svo hægt yrði að fylgjast með reki þess en staðsetningar hættu að berast frá búnaðinum í byrjun febrúar.
„Í sl. viku var talið að rek skipsins væri um 1-2 sjómílur á klst. til norðausturs og var LHG þar með ljóst að ef svo héldi áfram mundi skipið reka inn í leitar og björgunarsvæði Íslands og síðar íslensku efnahagslögsöguna á innan við mánuði,“ segir á vef Landhelgisgæslunnar.
Fram hefur komið á mbl.is, að enginn vilji kannast við að bera ábyrgð á skipinu. Frönsk umhverfisverndarsamtök hafa varað við því að af því stafi mikil hætta gagnvart umhverfinu sökkvi skipið eða lendi það í árekstri.
Á vef Landhelgisgæslunnar segir, að skipið hafi slitnað aftan úr dráttarbát sem var að draga það í brotajárn frá St. Johns á Nýfundnalandi áleiðis til Dóminíska lýðveldisins.
27.02.2013 16:00
Öyfiskk N-34-ME, stærsti plastbáturinn sem íslendingar hafa eignast
![]() |
||||
|
|























