Færslur: 2013 Febrúar
16.02.2013 16:19
Rekald sást í flugi TF-SIF sem getur verið hættulegt minni bátum og skipum
Vefur Landhelgisgæslunnar í dag:
Laugardagur 16. febrúar 2013
TF-SIF flugvél Landhelgisgæslunnar fór í gær í hefðbundið gæslu- og eftirlitsflug um SV og SA mið. Í eftirlitsbúnaði sást skip sem ekki var með kveikt á eftirlitsbúnaði. Haft var samband við skipið og taldi skipstjóri að ekki væri þörf á að vera með kveikt á eftirlitsbúnaði þar sem hann var staðsettur. Stýrimenn LHG upplýstu hann þá um reglugerð nr. 80/2013 sem tók gildi þann 16.01.2013 þar sem skýrt er kveðið á um að öll skip sem notuð eru í atvinnuskyni skulu senda AIS merki frá sér. Kveikti skipstjóri þá strax á búnaði og var brýnt fyrir honum að fylgjast með sendingum. Annars gæti hann átt von á kæru vegna brots á reglugerðinni.
Einnig sást í fluginu töluvert stórt krosslaga rekald, ca. 15 x 6 metrar á kant sem var staðsett um 33 sml VSV af Reykjanesi. Virtist það vera með trédekki og bar öll merki flotbryggju af einhverri sort. Miðað við stærð og lögun rekaldsins, og þess að það stendur frekar lágt í sjó er af því veruleg hætta búin, sérstaklega minni bátum og skipum. Engin umferð var á þessum slóðum en stjórnstöð var upplýst og send verður út siglingaviðvörun.

Rekaldið sem sást í fluginu
TF-SIF flaug einnig yfir sjö norsk loðnuskip sem voru að veiðum á austurmiðum en þau luku veiðum á miðnætti.

Flugleið TF-SIF í gær
16.02.2013 16:00
Milla GK 121

2321. Milla GK 121, í Grindavík © mynd Emil Páll, í feb. 2009 - í dag heitir hann ennþá Milla en hefur númerið SI 727
16.02.2013 15:00
Anna Karin SH 516

2316. Anna Karin SH 516, í Stykkishólmi © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
16.02.2013 14:05
Svafar og félagar farnir til Morocco
Svafar Gestsson: Í morgun tókim við veiðarfæri í Skagen og héldum þaðan um k.l 13:00 til Dakhla í Morocco sem við áætlum 13 daga siglingu.
![]() |
Adrar © mynd Svafar Gestsson, í feb. 2013 |
16.02.2013 14:00
Örn KE 14

2313. Örn KE 14, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2008

2313. Örn KE 14, á Stakksfirði © mynd Emil Páll, í sept. 2009

2313. Örn KE 14, í Grindavík © mynd Emil Páll, 4. okt. 2009
16.02.2013 13:00
Hannes Þ, Hafstein


2310. Hannes Þ, Hafstein © myndir Emil Páll, 2008
16.02.2013 12:00
Litli Nebbi SU 29 skorinn í tvennt - nánar undir miðnætti í kvöld

6560. Litli Nebbi SU 29, eftir að búið var að skera hann í tvennt, hjá Sólplasti í Sandgerði, en nánar um málið undir miðnætti í kvöld, auk fleiri mynda © mynd Emil Páll, 15. feb. 2013
16.02.2013 11:00
Signý HU 13







2630. Signý HU 13, í Sandgerðishöfn í gær © myndir Emil Páll, 15. feb. 2013
16.02.2013 09:00
Hafsól KÓ 11


7642. Hafsól KÓ 11, í Sandgerðishöfn í gær © myndir Emil Páll, 15. feb. 2013
16.02.2013 08:00
Smyrill SK 5

6470. Smyrill SK 5, í Sandgerðishöfn í gær © mynd Emil Páll, 15. feb. 2013
16.02.2013 07:00
Sölvi Bjarnason BA 65

1556. Sölvi Bjarnason BA 65, nýr © mynd úr Flota Tálknafjarðar, Sigurður Bergþórsson af forsíðu 5. tbl. Ægis 1980
16.02.2013 00:00
Sóley Sigurjóns, gamla og nýja, Sigurfari, Berglín og öll Nesfisksskipin 2008

2262. Sóley Sigurjóns GK 200, út af Sandgerði, er skipið kom í fyrsta sinn eftir breytingar í Póllandi, þar sem hann var m.a. styttur © mynd Emil Páll, 12. maí 2008

2262. Sóley Sigurjóns GK 200, að koma inn til Sandgerðis © mynd Emil Páll, 2008

2262. Sóley Sigurjóns GK 200, á strandstað í innsiglingunni til Sandgerðis © mynd Emil Páll, 4. júní 2009

2262. Sóley Sigurjóns GK 200, kemur með fullfermi til Sandgerðis © mynd Emil Páll, í maí 2009

2262. Sóley Sigurjóns GK 200 og 1481. Sóley Sigurjóns GK 208, út af Sandgerði © mynd Emil Páll, 12. maí 2008

2262. Sóley Sigurjóns GK 200 og 1481. Sóley Sigurjóns GK 208, hittast í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 3. maí 2009

2262. Sóley Sigurjóns GK 200, 1481. Sóley Sigurjóns GK 208, 1743. Sigurfari GK 138 og 1905. Berglín GK 300, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 31. des. 2008

Útgerð Nesfisks, úr blaði sem Emil Páll, gaf út árið 2008, ljósm.: Emil Páll, Þorgeir Baldursson, Kristinn heitinn Benediktsson og Jón Páll Ásgeirsson
15.02.2013 23:00
Máni GK 109

2298. Máni GK 109, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 14. okt. 2009
15.02.2013 22:00
Vörður II

2295. Vörður II, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 6 maí 2008. Skipið var selt úr landi



