Færslur: 2012 Nóvember
24.11.2012 08:00
Friðrik Sigurðsson ÁR 17

1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17, Hornafirði © mynd Hilmar Bragason
24.11.2012 07:00
Sigurður Ólafsson SF 44, Friðrik Sigurðsson ÁR 17, Hvanney SF 51 og Ásgrímur Halldórsson SF 250

173. Sigurður Ólafsson SF 44, 1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17, 2403. Hvanney SF 51 og 2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250, á Hornafirði © myndi Hilmar Bragason, í okt. 2010
24.11.2012 00:00
Jóna Eðvalds SF 200, siglir fyrir Reykjanesið með Eldey í baksýn í nóv. 2009






2618. Jóna Eðvalds SF 200, siglir fyrir Reykjanesið, með Eldey í baksýn © myndir Emil Páll, 22. nóv. 2009
23.11.2012 23:00
Durid KG 728 / Ísleifur VE 63

Durid KG 728, áður en hann varð 1610. Ísleifur VE 63 © mynd Skip og bátar í Klakksvík, Jónleif Jensen

1610. Ísleifur VE 63 ex Durid KG 728, kemur til Vestmannaeyja, eftir breytingar © mynd Ægir 1. apríl 1989

Úr Ægi, 1. apríl 1989
23.11.2012 22:00
Eyrún GK 157 / Maggi Ölvers GK 33 / Sæljós GK 2

1315. Eyrún GK 157, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll á árunum 1982 - 83

1315. Maggi Ölvers GK 33, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll

1315. í Njarðvikurslipp, áður en nafnið Sæljós GK 2, var sett á hann © mynd Emil Páll, 21. nóv. 2009
23.11.2012 21:00
Móna ÍS 61 og Álftafell ÁR 100

1396. Móna ÍS 61 og 1195. Álftafell ÁR 100 í Njarðvík © mynd Emil Páll
23.11.2012 20:00
Guðmundur RE 29

1272. Guðmundur RE 29, óyfirbyggður, við gömlu trébryggjuna í Keflavík, sem nú er horfin © mynd Emil Páll

1272. Guðmundur RE 29, að koma að landi í Keflavík © mynd Emil Páll

1272. Guðmundur RE 29, að koma að landi í Keflavík © mynd Emil Páll

1272. Guðmundur RE 29, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll

1272. Guðmundur RE 29, við Norðurgarðinni í Reykjavík © mynd Emil Páll
23.11.2012 19:00
Kópanes RE 8 á strandstað við Grindavík

Hluti af flaki 1154. Kópaness RE 8, sem strandaði við Grindavík í febrúar 1973 © mynd Emil Páll
23.11.2012 18:00
Albert Ólafsson KE 39 - litli

1082. Albert Ólafsson KE 39, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
23.11.2012 17:00
Saxhamar SH 50

1028. Saxhamar SH 50, í höfn á Rifi © mynd Emil Páll, í ágúst 2009
23.11.2012 16:00
Friðrik Sigurðsson ÁR 107 / Stafnes KE 130

980. Friðrik Sigurðsson ÁR 107 © mynd úr safni Emils Páls

980. Stafnes KE 130, á siglingu út af Vatnsnesi, Keflavík © mynd Emil Páll
23.11.2012 15:00
Boði KE 132 / Eldeyjar-Boði GK 24

971. Boði KE 132, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

971. Eldeyjar-Boði GK 24, í Njarðvik © mynd Emil Páll
23.11.2012 14:23
Stórframkvæmd á hafnarsvæðinu í Reykjavík
Heimasíða HB Granda
Nú í morgun tók Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, fyrstu skóflustunguna að nýrri frystigeymslu og flokkunarhúsi sem rísa munu austan við fiskiðjuver félagsins á Norðurgarði í Reykjavík. Framkvæmdir hefjast á næstunni og stefnt er að því að taka byggingarnar í notkun í lok maí nk.
Að sögn Torfa Þ. Þorsteinssonar, framleiðslustjóra HB Granda og yfirmanns landvinnslu í Reykjavík og á Akranesi, verður nýja frystigeymslan 2.600 fermetrar að grunnfleti og í henni verður rými fyrir 5.000 til 6.000 tonn af frystum afurðum. Flokkunarrými verður sambyggt frystigeymslunni og verður það 1.200 fermetrar að stærð. Hönnun og eftirlit er í höndum AVH arkitekta og verkfræðistofu. Búið er að semja við ÍAV um byggingu hússins og jarðvegsvinnu og Kælismiðjuna Frost, sem útvegar frystikerfið. Rafeyri sér um allt rafmagn fyrir byggingarnar og frystikerfin.
Nýja frystigeymslan mun bæta út brýnni þörf því auk þess sem HB Grandi leigir frystirými í Örfirisey þá hafa frystar afurðir frá frystitogurum og frystihúsi verið geymdar í frystigámum og leigugeymslum bæði innanlands og erlendis.
Samkeppni um útilistaverk
Í tilefni af byggingarframkvæmdunum hefur verið ákveðið að efna til lokaðrar hugmyndasamkeppni um listaverk á eða við suðaustur gafl nýrrar frystigeymslu. Listaverkið mun verða ákveðið kennileiti við innsiglinguna að gömlu höfninni og fjölbreytt athafnasvæði hennar að vestanverðu með Hörpu við hafnarmynnið austanvert. Verkið mun verða sýnilegt víða að af hafnarsvæðinu. Hugmyndin er að listamaðurinn, einn eða í samvinnu við annan, vinni verk á suðausturgafl byggingarinnar, sjálfstætt verk framan við vegginn og/eða verk sem tengir saman veggflötinn og opið 1.300 fermetra útivistarsvæði austan hússins.
23.11.2012 13:00
Ágúst Guðmundsson GK 95

262. Ágúst Guðmundsson GK 95, í Njarðvík © mynd Emil Páll

