Færslur: 2012 Nóvember

05.11.2012 20:00

Gömul mynd frá Reykjavíkurhöfn og Kolakraninn í baksýn

               Gömul mynd frá Reykjavíkurhöfn og Kolakraninn í baksýn

                                        © mynd 101Reykjavík.is

AF Facebook:

Sigurbrandur Jakobsson Ég var að horfa á myndina Shangihaiað til sjós um daginn og ein sagan var þannig að við kolakranan hittust 2 menn Hermann froskur og Jói andskoti. Sá fyrrnefndi var að koma í land eftir 6 mánuði á sjó. Jói spurði því Hermann hvar hann hefði eiginlega verðið eftir allan þennan tíma. Hann svaraði "ég var að koma úr partýinu sem þú bauðst mér í fyrir 6 mánuðum síðan"

05.11.2012 19:00

Grótta

                                           Grótta © mynd 101Reykjavík.is

 

05.11.2012 18:00

Frá Siglufirði

                     Frá Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 4. nóv. 2012

 

05.11.2012 17:00

Djúpivogur að kvöldi til

              Djúpivogur, að kvöldi til © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 4. nóv. 2012

 

05.11.2012 16:00

Bjarni Þór

                 2748. Bjarni Þór, í Grindavík © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson 16. júlí 2008

                 2748. Bjarni Þór, í Grindavík © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson haustið 2012

 

05.11.2012 15:35

Alitaire LK 479

                    Alitaire  LK 479 © mynd shipspotting, Lee Brown, 30. júní 2012

 

05.11.2012 13:00

Steini Vigg og Sigurborg SH

               1452. Steini Vigg SI 110 og 1019. Sigurborg SH 12, á Siglufirði í gær

                           © mynd Hreiðar Jóhannsson, 4. nóv. 2012

 

05.11.2012 12:00

Múlaberg og Siglunes

                 1281. Múlaberg SI 22 og 1146. Siglunes SI 46, á Siglufirði í gær

                                  ©    mynd Hreiðar Jóhannsson, 4. nóv. 2012

 

05.11.2012 11:00

Mánaberg ÓF 42 á útleið og Rifsnes SH 44 við bryggju

 

               1270. Mánaberg ÓF 42, á útleið og 1136. Rifsnes SH 44 við bryggju á

                       Siglufirði ©  myndir Hreiðar Jóhannsson, í gær, 4. nóv. 2012

 

05.11.2012 10:13

Óli Bjarna KE 37 í dag Rex NS 3

Vegna óska í morgun þegar ég birti mynd af Rex NS 3 um að ég birti mynd af þessu fallega báti þegar hann var hér í Keflavík, birti ég eina mynd sem var utan á sjómannadagsblaði og sýnir hann á sjómannadag í Keflavík árið 1977. Myndin er ekki sérstaklega góð, en mun koma síðar með betri myndir.

                 955. Óli Bjarna KE 37, í dag Rex NS 3, á Fáskrúðsfirði

  © mynd af Sjómannadagsblaði, en hún var tekinn á sjómannadaginn í Keflavík árið 1977

Af Facebook:

Sigurbrandur Jakobsson Þennan bát ætti svo að varðveita á floti

 

05.11.2012 10:00

Gísli Árni RE 375

               1002. Gísli Árni RE 375 © mynd Jón Páll Ásgeirsson

 

05.11.2012 09:00

Rex NS 3

                   955. Rex NS 3, á Fáskrúðsfirði © mynd Sumarlína ehf., 4. nóv. 2012

Af Facebook:

Sigurbrandur Jakobsson Áttu ekki nokkrar góðar myndir af þessum fallega bát síðan hann var í Keflavík
Emil Páll Jónsson Jú ég á einhverjar myndir af honum síðan þá og hef birt þær hér en hver veit nema ég endurtaki það
 
Emil Páll Jónsson ég er að setja inn mynd af honum sem Óli Bjarna KE 37. finn hinar síðar

 

05.11.2012 08:31

Skútur fuku á hliðina

mbl.is:

Tvær skútur Brokeyjar í Gufunesi fóru á hliðina í fárviðrinu og tvær aðrar losnuðu af ... stækkaTvær skútur Brokeyjar í Gufunesi fóru á hliðina í fárviðrinu og tvær aðrar losnuðu af vögnum sínum. mbl.is/Ómar
 

Allt lítur út fyrir að milljónatjón hafi orðið á skútum Siglingafélagsins Brokeyjar sem voru í uppsátri í Gufunesi í fárviðrinu á föstudag.

Að sögn Kristjáns S. Sigurgeirssonar, formanns félagsins, fóru tvær skútur á hliðina og tvær aðrar losnuðu af vögnum sínum í veðurofsanum en rúmlega tuttugu bátar eru í uppsátri í Gufunesi. Göt komu á eina skútuna en möstur brotnuðu á tveimur þeirra.

„Eitt mastur á svona stórri skútu kostar að minnsta kosti milljón. Þarna fara tvö möstur svo að tjónið hleypur á milljónum króna. Svo er eftir plastvinna og að laga götin. Þetta er mikið tjón,“ segir Kristján í Morgunblaðinu í dag.

 

05.11.2012 08:00

Guðmundur á Sveinseyri BA 35

                480. Guðmundur á Sveinseyri BA 35 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness, ljósmyndari Hafsteinn Jóhannsson, 1960-70

                  480. Guðmundur á Sveinseyri BA 35 © mynd Ísland 1990


 

 

05.11.2012 07:00

RSV Endeavour

 

 

          RSV  Endeavour, Best, Frakklandi © myndir shipspotting, Michel Floch, 30. ágúst 2012