Færslur: 2012 Nóvember

08.11.2012 14:00

Bjartmar BA 187

 

 

 

                  6889. Bjartmar BA 187, í endurbótum hjá Sólplasti í Sandgerði, í gær © myndir Jónas Jónsson, 7. nóv. 2012

 

08.11.2012 13:00

Hólmavík

                   Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is   6. nóv. 2012

 

08.11.2012 12:30

Frá Gunnari Harðarsyni, Namibíu

Gunnar Harðarson, sendi mér þessar myndir og fylgdi með þessi texti: Ég er nýkominn heim til Walvisbay í frí, er búinn að vera um borð í Art Carlson og vorum við að vinna í Miðbaugs Gineiu í mjög sérhæfðu verkefni, við svokallað Well stimulation.  Það er verið að dæla cemical blöndu í olíuborholur til að auka afköst þeirra.
Mikill og flókinn dælubúnaður er um borð og dælt á miklum þrýstingi.  Tveggja tommu barki og þrýstingur uppi 900 bör,
 
Sendi þér núna nokkrar myndir: Fyrst er gamla rannsóknarskipið Namibiu M/S Welwitchia smíðað í Japan 1994.
Síðan varðskip Namibiumanna.
Þá 4 myndir frá Morokko er ég var skipstjóri á Quo Vadis og sýna góðar loðningar og innkomu og síðan sæmilegan skaufa I pokanum,
siðan 3 myndir fra Banjul I Gambiu fra siðasta ári. Var ég á skipi sem heitir Morrison Tide en við vorum að leggja 20 kilómetra símakapal á haf út og sýna þær kapalinn á dekkinu og aðstoðarbátinn setja plóginn í hafið.
 

                                                          WelWitchia

 

 

                                                  Anna Kakurukaze

 
 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

                            ©  myndir Gunnar Harðarson, Walvis Bay, Namibíu


 

08.11.2012 12:00

Skutla, Alfa, Dagur, Gestur, Baldur Bjarna, Raggi Gísla og Viggó

             6755. Skutla SI 49, 6798. Alfa SI 65, 6762. Dagur SI 3, 6624. Gustur, Baldur Bjarna, 2594. Raggi Gísla SI 73 og 1544. Viggó SI 32, á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 7. nóv. 2012

 

08.11.2012 09:00

Örvar SH 777, í gær

                  2159. Örvar SH 777, á Siglufirði í gær © myndir Hreiðar Jóhannsson, 7. nóv. 2012
 

 

08.11.2012 08:00

Rifsnes SH 44, að koma inn til Siglufjarðar

 
               1136. Rifsnes SH 44, að koma inn til Siglufjarðar í gær © myndir Hreiðar Jóhannsson, 7. nóv. 2012

 

 

08.11.2012 07:00

Siglunes SI 70 á útleið fyrir meira en ári síðan

                 1146. Siglunes SI 70, á útleið frá Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 7. júní 2011

 

08.11.2012 00:00

Guðrún Petrína GK 107, tekin á land í Sandgerði í morgun - syrpa

Þessa myndasyrpu tók Jónas Jónsson, í Sandgerði í morgun er báturinn var tekinn á land.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 
            2256, Guðrún Petrína GK 107, tekin á land í Sandgerði í morgun © myndir Jónas Jónsson, 7. nóv. 2012
 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

07.11.2012 23:18

Siglufjörður - Héðinsfjörður - Ólafsfjörður - Eyjafjörður - syrpa

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

           Myndir frá Siglufirði, Héðinsfirði, Ólafsfirði og Eyjafirði frá því í gær, en athuga ber að þær birtast ekki hér í stafrófsröð eða flokkuð efir staðsetningu, heldur er þeim blandað frá þessum stöðum © myndir Hreiðar Jóhannsson, 6. nóv. 2012

 

07.11.2012 23:00

Procific LK 986

                 Procific  LK 986 © mynd shipspotting,  Lee Brown, 1. ágúst 2012

 

07.11.2012 22:00

Magnus

                 Magnus, í Halmstad, Svíþjóð © mynd shipspotting, nicken, 21. jan. 2010

 

07.11.2012 21:00

Indianna LO 4

 
                Indianna LO 4, í London, UK © myndir shipspotting,  Kan Smith,  3. nóv. 2012

 

07.11.2012 20:00

Dalmania

                  Dalmania, í Split, Croatiu © mynd shipspotting, Iran T, 3. nóv. 2012

 

07.11.2012 19:00

Brestir VA 705

                  Brestir VA 705, í Tórshavn © mynd Skipsportalurin

 

07.11.2012 18:00

Bíldudalur í gær

                Frá Bíldudal, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 6. nóv. 2012