Færslur: 2012 Nóvember

20.11.2012 08:00

Múlaberg SI 22 á útleið frá Siglufirði í gær


                  1281. Múlaberg SI 22, á útleið frá Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 19. nóv. 2012

20.11.2012 07:00

Sigurborg SH 12, í gær


                1019. Sigurborg  SH 12, á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 19. nóv. 2012

20.11.2012 00:00

Ingunn AK 150 í slipp og stýrimaðurinn
                                          2388. Ingunn AK 150, í Reykjavíkurslipp


                 Elías Svavar Kristinsson, stýrimaður á Ingunni AK 150 © myndir Faxagengið, faxire9.123.is

19.11.2012 23:34

Strandveiðibátar fá 26 milljóna sekt


Smábátar

Um þúsund tilkynningar sendar út um sektir vegna umframafla

Fiskistofa hefur lokið álagningu gjalds vegna umframafla strandveiðibáta á síðustu vertíð og nemur gjaldið alls um 26,5 milljónum króna, að því er fram kemur á vef Fiskistofu.

Þegar um strandveiðar ræðir er lagt á gjald sem nemur verðmæti þess afla sem var umfram 650 þorskígildiskíló í veiðiferð, skipt hlutfallslega eftir tegundum. Lagt var á fyrir hvern mánuð fyrir sig og hverjum báti sem lenti í álagningu send tilkynning þess efnis fyrir hvern mánuð.

Alls voru 1.028 slíkar tilkynningar sendar út og nemur upphæð gjaldsins sem lagt var á um 26,5 milljónum kr. sem greiðast í Verkefnasjóð sjávarútvegsins. Þetta er talsverð aukning frá vertíðinni í fyrra en þá voru sendar út 969 tilkynningar og nam samanlögð upphæð gjaldsins þá um 24,7 milljónum kr.

Sjá nánar http://www.fiskistofa.is/umfiskistofu/frettir/nr/803

19.11.2012 23:00

Bára SH 27


                2102. Bára SH 27, í Rifshöfn © mynd Snorri Birgisson, 17. apríl 2010

19.11.2012 22:00

Búðafell á Möltu ex Lómur HF, Búðafell SU og Hu og Rósa HU

Þetta skip sem enn ber íslenskt nafn og meira segja skrifað með Ð er nú gert út frá Möltu, en hér á landi bar það fyrst nafnið 1940. Rósa HU, síðan Búðafell HU, Búðafell SU, Lómur HF og aftur Búðafell SU, áður en það var selt úr landi
                 Búðafell, í Valletta, Möltu ex 1940. Búðafell SU, Lómur HF, Búðafell SU, Búðafell HU og Rósa HU © mynd shipspotting, Emmanúel L, 16. nóv. 2012

19.11.2012 21:00

Erika GR 18-119 og Dagný RE 113


                 Erika GR 18-119 ex 1807. Birtingur NK og Hákon ÞH, og 1149. Dagný RE 113 í Reykjavíkurhöfn © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 17. nóv. 2012

19.11.2012 20:00

Sóla


                  1740. Sóla © mynd Árni Þór Baldursson, í Odda, 16. nóv. 2012

19.11.2012 19:24

Hafnir á Reykjanesi í dag

©
                  Hafnir á Reykjanesi í dag kl. 16.40 © mynd Emil Páll, 19. nóv. 2012

19.11.2012 19:00

Níels Jónsson EA 106


                  1357. Niels Jónsson EA 108, í Akureyrarslipp © mynd Bjarni Guðmundsson, í apríl 2010

19.11.2012 18:00

Börkur NK 122


                                   1293. Börkur NK 122 © mynd Jón Páll Ásgeirsson

19.11.2012 17:00

Hallgrímur Ottósson BA 39, Ýmir BA 32 o.fl.


                1195. Hallgrímur Ottósson BA 39, 1854. Ýmir BA 32 o.fl. © mynd mbl.is. Árni Sæberg

19.11.2012 16:00

Siglunes SI 70 og Rifsnes SH 44


               1146. Siglunes SI 70 og 1136. Rifsnes SH 44, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 15. nóv. 2012

19.11.2012 15:00

Rifsnes SH 44 í Rifshöfn


                    1136. Rifsnes SH 44, í Rifshöfn © mynd Snorri Birgisson, 17. apríl 2010

19.11.2012 13:00

Súlan EA 300

Þessi syrpa sýnir það þegar skipinu var hjálpað að bryggju á Akureyri, eftir að hafa verið í slippnum, þar sem það var nánast dæmt ónýtt.              1060.  Súlunni EA 300, aðstoðuð að bryggju á Akureyri © myndir Bjarni Guðmundsson, 17. apríl 2010