Færslur: 2012 September
03.09.2012 18:00
Sunna Rós SH 133 og Hlöddi VE 98

7188. Sunna Rós SH 133 og 2381. Hlöddi VE 98 © mynd Ragnar Emils, 30. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
03.09.2012 17:00
Inga SH 69

6591. Inga SH 69 og eftirlit frá Landhelgisgæslunni á Breiðafirði © mynd af vef Landhelgisgæslunnar í júní 2012
Skrifað af Emil Páli
03.09.2012 16:00
Siglunes SH 22

6298. Siglunes SH 22, á Breiðafirði © mynd af vef Landhelgisgæslunnar, júní 2012
Skrifað af Emil Páli
03.09.2012 15:40
Siggi Bessa SF 97 og Auðunn

2739. Siggi Bessa SF 97 og 2043. Auðunn, í Keflavíkurhöfn © mynd Ragnar Emilsson, 30. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
03.09.2012 15:21
Hansen Scan á Siglufirði



Hansen Scan, kom til Siglufjarðar í hádeginu í dag © myndir Hreiðar Jóhannsson, 3. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
03.09.2012 15:00
Álfur SH 414

2830. Álfur SH 414. Innri-Njarðvík í baksýn © mynd Ragnar Emils, 30. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
03.09.2012 13:00
Ingunn AK 150, Vopnafirði



2388. Ingunn AK 150, Vopnafirði © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 27. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
03.09.2012 12:15
Hlöddi VE 98 og Maron HU 522

2381. Hlöddi VE 98 og 363. Maron HU 522 © mynd Ragnar Emils, 30. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
03.09.2012 12:00
Hlöddi VE 98 og Guðbjörg Kristín KÓ 6

2381. Hlöddi VE 98 og 1765. Guðbjörg Kristín KÓ 6 © mynd Ragnar Emils, 30. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
03.09.2012 10:00
Hlöddi VE 98
Þá er makrílveiðum að ljúka, aðeins örfáir dagar eftir, en króka og færabátarnir mega veiða til 6. september nk., en aðeins þeir sem voru á slíkum veiðum þann 27. ágúst sl. Í dag og í kvöld birtast myndir af makrílveiðubátum á veiðum út af Keflavík, en þessar myndir sem í dag birtast eru teknar af Ragnari Emilssyni, þann 30. ágúst sl.



2381. Hlöddi VE 98, á veiðum við Keflavíkurhöfn og á tveimur myndanna sést makríll koma upp með krókunum © myndir Ragnar Emilsson, 30. ágúst 2012



2381. Hlöddi VE 98, á veiðum við Keflavíkurhöfn og á tveimur myndanna sést makríll koma upp með krókunum © myndir Ragnar Emilsson, 30. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
03.09.2012 09:00
Leynir

2298. Leynir, að koma inn til Reykjavíkur © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 2012
Skrifað af Emil Páli
03.09.2012 07:00
Víkingur II ÍS 170 og skúta á Ísafirði

892. Víkingur II ÍS 270 og skúta, Ísafirði © mynd Púki Vestfjörð
Skrifað af Emil Páli
03.09.2012 00:00
Úr 5. veiðiferð Þerneyjar RE 101
Hér kemur 10 mynda syrpa úr yfirstandandi veiðiferð Þerneyjar RE 101, sem er 5. veiðiferð ársins.



Siggi, kokkur og Ólafsfirðingurinn Stefán Jakobs

Yfirstýrimaðurinn Friðrik, í nýjum skófatnaði

Stýrimannsvaktin að taka trollið

Kristján 2. vélstjóri, fylgist grannt með

Daði á afmælisdaginn með nautasteik og kertaljós
Ægir
skipstjóri og Kristján 2.vélstjóri. Skipstóranum fannst ekki ganga
nógu hratt að frysta þannig að hann mætti bara niður til að reyna
"skrúfa eitthvað upp" í þessu frystivéla dóti

Kristján 2. vélstjóri og Keli yfirvélstjóri, eitthvað að metast

Skipstjórnarmennirnir að spara alla orku, til að fá meira út úr skrúfu, öll ljós slökkt meðan ekki er þörf fyrir hana © texti og myndir frá 2203. Þerney RE 101, 22. og 30. ágúst 2012



Siggi, kokkur og Ólafsfirðingurinn Stefán Jakobs

Yfirstýrimaðurinn Friðrik, í nýjum skófatnaði

Stýrimannsvaktin að taka trollið

Kristján 2. vélstjóri, fylgist grannt með

Daði á afmælisdaginn með nautasteik og kertaljós
Ægir
skipstjóri og Kristján 2.vélstjóri. Skipstóranum fannst ekki ganga
nógu hratt að frysta þannig að hann mætti bara niður til að reyna
"skrúfa eitthvað upp" í þessu frystivéla dóti
Kristján 2. vélstjóri og Keli yfirvélstjóri, eitthvað að metast

Skipstjórnarmennirnir að spara alla orku, til að fá meira út úr skrúfu, öll ljós slökkt meðan ekki er þörf fyrir hana © texti og myndir frá 2203. Þerney RE 101, 22. og 30. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
02.09.2012 23:00
Lauganes, á Vopnafirði



2305. Lauganes, á Vopnafirði © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 25. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli

