Færslur: 2012 September

29.09.2012 22:00

Orri SU 260, Litli Nebbi SU 29 og Goði SU 68


                     6203. Orri SU 260,  6550. Litli Nebbi SU 29  og 2179.  Goði SU 62, Djúpavogi ©
 mynd Sigurbrandur Jakobsson,  2012

29.09.2012 21:00

Nonni KE 151 og Pétur Sæmundsson






             7196. Nonni KE 151 og á neðstu myndinni er eigandi bátsins Pétur Sæmundsson © myndir úr safni Sólplasts, en bátnum var breytt hjá Sólplasti fyrir all löngu

29.09.2012 20:00

Már SU 145 og Magga SU 26


                 7104. Már SU 145 og 7084. Magga SU 26, Djúpavogi © mynd Sigurbrandur Jakobsson,  í ágúst 2012

29.09.2012 19:37

Eigendur þriggja VE báta hafa flutt til Njarðvikur á fáum mánuðum

Þar sem það hefur verið frekar fáséð að undanförnu að útgerðarmenn flytji til Suðurnesja með báta sína, er það mjög athyglisvert að nú á nokkrum mánuðum hafa eigendur þriggja báta flutt til Njarðvíkur með báta sína, nú á nokkrum mánuðum og það frá hinum mikla útgerðarbæ Vestmannaeyjum.

Bátar þessir eru Valberg VE 5, Valberg VE 10 og Frú Magnhildur VE 22 og birti ég hér mynd af þeim öllum.


                                        6507. Valberg VE 5, í Grófinni, Keflavík


                                             1074. Valberg  VE 10, í Keflavíkurhöfn


                                    1546. Frú Magnhildur VE 22 © myndir Emil Páll


29.09.2012 19:00

Már SU 145


                 7104. Már SU 145, Djúpavogi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í ágúst 2012

29.09.2012 18:00

Erkigsnek SO 709 frá NUUK - aftur Stafnes KE 130


         Erkigsnek SO 709 frá Nuuk er nú komið upp í slipp í Njarðvík, enda kvikmyndatökum lokið og þar með fær báturinn sitt rétta nafn Stafnes KE 130. Að sögn þeirra sem þekkja til kvikmyndaförðunar, er ryðið og annað sem markar þetta dapra úthlit á bátnum, í raun bara vax, sem rennur af þegar það á að fara af © mynd Emil Páll, 28. sept. 2012

29.09.2012 17:00

Grímsey ST 2 og Sigurey II ST 222








                  741. Grímsey ST 2 og 1774. Sigurey II ST 222 © myndi Árni Þór Baldursson, í Odda, 10. til 12. ágúst 2012

29.09.2012 16:00

Stormur SH 333 og Lára Magg ÍS 86


                      586. Stormur SH 333 og 619. Lára Magg ÍS 86, í Njarðvíkurhöfn. í gærmorgun © mynd Emil Páll, 28. sept. 2012

29.09.2012 15:00

Þorri VE 50, Atlavík RE 159 o.fl.


                464. Þorri VE 50, 1263, Atlavík RE 159 o.fl. í Reykjavíkurhöfn © mynd Óðinn Magnason, 22. sept. 2012

29.09.2012 14:00

Sæbjörg ST 7

Hér kemur ein nokkuð gömul frá Hólmavik og þar má þekkja ýmsa báta, en ég birti þó aðeins nafn og númer þess fremsta.




                   314. Sæbjörg ST 7 o.fl. á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is  27. júlí 1990

29.09.2012 13:15

Herkúles, Kristrún II RE 477 og Kári AK 33


            2503. Herkúles, 256. Kristrún II RE 477 og 1733. Kári AK 33, í Reykjavík © mynd Óðinn Magnason, 22. sept. 2012

29.09.2012 12:25

Fjórir færeyskir ex íslenskir auglýstir til sölu á Íslandi

Nýlega sagði ég frá þremur bátum sem áður höfðu verið seldir frá Íslandi til Færeyja, en eru nú komnir aftur. Af þessu tilefni birti ég nú myndir af fjórum fyrrum íslenskum sem eru í Færeyjum og hafa nú verið auglýstir hérlendis til sölu.

Hér er um stykkprufu að ræða og fyrir valinu var skipasalan Bátar og búnaður og tók ég þessar myndir þaðan. Varðandi íslensku nöfnin, þá birti ég eitt nafn sem viðkomandi bar áður hérlendis, án tillits til sögu viðkomandi báta og því birtast ekki fleiri nöfn af viðkomandi.

Elsebeth TG 618 ex 1998. Fanney SH 197.

Ex 7086. Jóhanna Steinunn SH 202

Miriam ex 7377.. Gýmir HU 24

  Ex 7107. Ósk Pétursdóttir ÁR 198

                                     © myndir af vefsíðu Báta og búnaðar


29.09.2012 12:00

Grænlenskur ex íslenskur


               Grænlenskur ex 212. m.a. Ingimundur RE, Skagaröst KE, Axel Eyjólfsson KE, Vatnsnes KE, Hringur GK, Erlingur Arnar VE, Sæfari AK og Sæþór ÓF © mynd af síðu Guðna Ölverssonar

29.09.2012 11:33

Þórarinn Ingi Ingason hlaut Lundann 2012

Í gærkvöldi á hinu árlega Lundakvöldi Kiwanisklúbbsins Keilis í Keflavík var veitt viðurkenning ársins, til þess einstaklings sem þykir skara fram úr í starfi sínu og er búsettur í Reykjanesbæ.
Að þessu sinni kom þetta í hlut Þórarins Inga Ingasonar, flugstjóra í þyrlusveit Landhelgisgæslunnar


29.09.2012 11:00

Óðinn o.fl.


                                   

                      159. Óðinn og nokkrir bátar í Reykjavíkurhöfn © myndir Óðinn Magnason, 22. sept. 2012


                    159. Óðinn, 146. Magni o.fl. skip í Reykjavíkurhöfn © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 26. sept 2012