Færslur: 2012 September

10.09.2012 21:00

Silver Bergen, í Reykjavík


                  Silver Bergen, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 4. sept. 2012


                       Silver Bergen, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 4. sept. 2012

10.09.2012 20:30

Borgarnes í dag: Stytta bátanna að framan og bátur úr platrörum o.fl.

Þorgrímur Ómar Tavsen kom við á bryggjunni í Borgarnesi í dag og vakti það athygli hans að búið var að taka framan af stefni margra báta, spurning hvort með því sé verið að stytta þá niður fyrir 6 metrana, en um báta styttri en 6 metrar gilda allt aðrar reglur. Þá var þarna einnig bátum sem gerður er úr plaströrum og fleira rakst hann á en þetta sjáum við á myndum hans.


                                                               Borgarnes í dag


       Ef stefni bátanna eru skoðuð vel sést að búið er að stytta þau um nokkra sentrimetra allavega þá þrjá sem eru lengst frá bryggunni


         Hérna sést styttingin betur, svo og báturinn Elli Grímur sem gerður er úr plaströrum


                  6285. Sigurbjörn KÓ 32 © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 10. sept. 2012

Af Facebook:

Jón Páll Ásgeirsson Sá sem er með skrn. 6681, er með skráða lengd 6,05 og mestu lengd 6,15 m, ef hann er styttur í 5,99 m þarf ekki að skoða hann og verður sennilega þá skemtibátur, þarf ekki 12 m réttindi á hann, heldur skemtibátaréttindi.

10.09.2012 20:15

Selfoss


                Selfoss © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 5. sept. 2012

10.09.2012 19:00

Norsk - Tyrkneskt - norsk samvinna

Hér sjáum við tvíbura sem skrokkurinn var smíðaður í Noregi, en þeir síðan nýlega dregnir þannig til Tyrklands, þar sem innréttingar og fullnaðar frágangur fer fram. Að því loknu koma skipin fullfrágengið til Noregs þar sem um er að ræða ný skip í norska flotann.


           Norsku tvíburaskipin sem dregin voru til Tyrklands og koma síðan aftur fullfrágengin til Noregs © mynd Guðni Ölversson, í ágúst 2012

10.09.2012 18:00

Elín Ósk


                      Elín Ósk, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 8. sept. 2012

10.09.2012 17:00

5 : 1

Smá grín: Er þetta kannski það sem kemur út úr næstu kosningum. Í Keflavíkurhöfn í gærmorgun voru 6 skip og voru 5 þeirra blá og eitt rautt.


        Fimm bláir og einn rauður í Keflavíkurhöfn í gærmorgun. F.v. 94. Happasæll KE 94, Song of the whale, 1636. Farsæll GK 162, 1811. Askur GK 65, 1587. Sævar KE 5 og 2043. Auðunn © mynd Emil Páll, 9. sept. 2012

10.09.2012 16:45

Sóley Sigurjóns GK 200, á Stakksfirði í dag

Þessa myndasyrpu tók ég af togaranum bæði framan við Vatnsnes og eins framan við hafnargarðinn í Keflavík er hann var að koma til hafnar í Keflavík núna á 5. tímanum í dag.


                   2262. Sóley Sigurjóns GK 200, á Stakksfirði í dag © myndir Emil Páll, 10. sept. 2012

10.09.2012 16:00

Blíðfari BA 65, frá Flatey


                 7402. Blíðfari BA 65, frá Flatey, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll,  8. sept. 2012

10.09.2012 15:00

Alfa SI 65 og Dagur SI 3


              6798. Alfa SI 65 og 6762. Dagur SI 3, Siglufirði © mynd Siglufjarðar-Seigur, 8. sept. 2012

10.09.2012 14:00

Bíldsey SH 65


                     2704. Bíldsey SH 65, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 8. sept. 2012

10.09.2012 13:00

Þórkatla GK 9


                  2670. Þórkatla GK 9, hjá Siglufjarðar-Seig, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, í sept. 2012

10.09.2012 12:30

Örvar SH 777 og Sigurbjörg ÓF 1


              2159. Örvar SH 777 og 1530. Sigurbjörg ÓF 1, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 8. sept. 2012

10.09.2012 11:00

Sigurbjörg ÓF 1


                   1530. Sigurbjörg ÓF 1 © mynd Hreiðar Jóhannsson, 8. sept. 2012

10.09.2012 10:00

Siglunes SI 70, Akraberg SI 90 og Oddur á Nesi SI 76


                  1146. Siglunes SI 70, 2765. Akraberg SI 90 og 2799. Oddur á Nesi SI 76, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson,  8. sept. 2012

10.09.2012 09:25

Erkigsnek SO 709 frá Nuuk


                    Erkigsnek SO 709 frá Nuuk, eða réttara sagt 964. Stafnes KE 130, í Njarðvikurhöfn í gær morgun © mynd Emil Páll, 9. sept. 2012