Færslur: 2012 September

26.09.2012 20:00

Kvöldsól í slippnum í Njarðvík


                     Kvöldsól í slippnum í Njarðvík © mynd Skipasmíðastöð Njarðvíkur

26.09.2012 19:00

Green Tromsö, Vopnafirði


             Green Tromsö, Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 22. sept. 2012

26.09.2012 18:00

Gamalt og lúið á Hellum á Seltjörn


                Gamalt og fúið á Hellum á Seltjörn © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is  23. sept. 2012

26.09.2012 17:00

Fram


                 Fram, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 20. sept. 2012

26.09.2012 16:00

Fallegar myndir frá Siglufirði
                          Frá Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 22. sept. 2012

26.09.2012 15:00

Emerald Princess


            Emerald Princess, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 22. sept. 2012

26.09.2012 14:00

Kópur BA 152 og þyrla Ben Stillers, í Stykkishólmi


                7343. Kópur BA 152 og Þyrla Ben Stillers, í Stykkishólmi © mynd af síðu Sigurbrands Jakobssonar, frá 23. sept. 2012

26.09.2012 09:00

Mávur SI 96 og Elva Björk SI 84


                 2795. Mávur SI 96 og 1994. Elva Björk SI 84, Siglurfirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 24. sept. 2012

26.09.2012 08:00

Viggó SI 32 og Akraberg SI 90


                 1544. Viggó SI 32 og 2765. Akraberg SI 90, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 24. sept. 2012

26.09.2012 07:00

Múlaberg SI 22


                  1281. Múlaberg SI 22, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 24. sept. 2012

26.09.2012 00:00

Wilson Muuga, á strandstað og Hvalsneskirkja

Hér koma fleiri myndir úr syrpu þeirri sem Gunnlaugur Hólm Torfason tók er Wilson Muuga strandaði neðan við Hvalsneskirkju fyrir nokkrum árum og með dugnaði tókst mönnum að bjarga skipinu út, þó flestir teldu að það myndi aldrei nást út. Síðast þegar ég vissi var skipið ennþá í notkun.
Auk mynda frá vinnu við skipið á strandstað, er ein mynd af Hvalsneskirkju.
              Wilson Muuga, á strandstað fyrir neðan Hvalsneskirkju og sjálf Hvalsneskirkja © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason

25.09.2012 23:00

Leah, í Hafnarfirði


                                 Leah, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 23. sept. 2012

25.09.2012 22:00

Dragenbank


                    Dragenbank, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 23. sept. 2012

25.09.2012 21:00

Auðunn Jörgenson og Óskar Matthíasson VE

Hér sjáum við Auðunn Jörgenson við endurbætur á trillubátnum Hafrúnu KE 80, sem fá mun nafnið Óskar Matthíasson VE.


          Auðunn Jörgenson, við endurbæturnar á 5208. Hafrúnu KE 80 sem fá mun nafnið Óskar Matthíasson VE © myndir Jón Páll Ásgeirsson, 21. sept. 2012

25.09.2012 20:00

Harpa


                    7741. Harpa, í Gullvagni Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur © mynd af FB síðu stöðvarinnar.