Færslur: 2012 September
05.09.2012 07:01
Dælt úr Stormi í Njarðvik
Enn virðist þurfa að vakta Storm SH 333, þar sem hann liggur í Njarðvíkurhöfn og samkvæmt dælingunni sem fram fór í gærmorgun, er lekinn orðinn þó nokkur á ný.

Dælt upp úr 586. Stormi SH 333, í Njarðvíkurhöfn í gærmorgun © mynd Emil Páll, 4. sept. 2012

Dælt upp úr 586. Stormi SH 333, í Njarðvíkurhöfn í gærmorgun © mynd Emil Páll, 4. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
05.09.2012 00:00
Rán AK 69 ex Á NS 191
Hér koma fimm myndir sem sýna bátinn að veiðum á Keflavíkinni þann 2. september sl. og síðan eina til viðbótar, en hún var tekin af honum í Grófinni í gærmorgun.






7144. Rán AK 69, í Grófinni, Keflavík © myndir Emil Páll, 2. og 3. sept. 2012






7144. Rán AK 69, í Grófinni, Keflavík © myndir Emil Páll, 2. og 3. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
04.09.2012 23:00
Líkön sem sýnd voru á Bryggjuhátíðinni á Drangsnesi í júlí sl.




Líkön sem sýnd voru á Bryggjuhátíðinni á Drangsnesi, í júlí 2012 © myndir Árni Þór Baldursson, í Odda
Skrifað af Emil Páli
04.09.2012 22:30
Askur GK 65
Þessa myndasyrpu tók ég er dragnótarbáturinn Askur GK 65, var að koma inn til Keflavíkur á sjöunda tímanum í kvöld









1811. Askur GK 65, kemur inn til Keflavíkur á sjöunda tímanum í kvöld © myndir Emil Páll, 4. sept. 2012









1811. Askur GK 65, kemur inn til Keflavíkur á sjöunda tímanum í kvöld © myndir Emil Páll, 4. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
04.09.2012 21:00
Nýsmíði í stað Sæunnar GK 660
Útgerðarmaður Sæunnar GK 660, frá Grindavík, er að fá eftir stuttan tíma nýsmíði frá Bláfelli ehf., á Ásbrú, af gerðinni Sómi 870. Eldri báturinn gengur upp í smíðina og verður því eign Bláfells. Mynd af þeim eldri kemur hér fyrir neðan myndina af nýja bátnum.

Nýsmíði af gerðinni Sómi 870, sem senn fer til Grindavíkur, í höfuðstöðvum Bláfells ehf., á Ásbrú © mynd Emil Páll, 3. sept. 2012

6917. Sæunn GK 660, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 13. okt. 2010

Nýsmíði af gerðinni Sómi 870, sem senn fer til Grindavíkur, í höfuðstöðvum Bláfells ehf., á Ásbrú © mynd Emil Páll, 3. sept. 2012

6917. Sæunn GK 660, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 13. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
04.09.2012 20:01
Grófin vel notuð
Segja má að Smábátahöfnin í Grófinni sé vel notuð þessa daganna. Hér eru það að vísu makrílbátar sem voru í gærmorgun inni vegna brælu fyrir utan og bættust því við þá báta sem annars eru í Grófinni.

Frá Grófinni, í Keflavík, í gærmorgun © mynd Emil Páll, 2. sept. 2012

Frá Grófinni, í Keflavík, í gærmorgun © mynd Emil Páll, 2. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
04.09.2012 19:05
Askur GK 65, fyrir nokkrum mínútum
Þessa mynd og fleiri tók ég af bátnum þegar hann kom inn til Keflavíkur nú á sjötta tímanum í kvöld. Syrpuna í heild sinni sýni ég síðar í kvöld.

1811. Askur GK 65, kemur til Keflavíkur nú á sjöunda tímanum í kvöld © mynd Emil Páll, 4. sept. 2012

1811. Askur GK 65, kemur til Keflavíkur nú á sjöunda tímanum í kvöld © mynd Emil Páll, 4. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
04.09.2012 19:00
Rán AK 69 og Hlöddi VE 98

7144. Rán AK 69 og 2381. Hlöddi VE 98 © mynd Emil Páll, 2. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
04.09.2012 18:00
Sæli RE 7731

Sæli RE 7731, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 2. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
04.09.2012 17:00
Hrappur GK 6 - nýr frá Bláfelli
Hér kemur fyrir augu lesenda síðunnar nýsmíði sem búin er að fá nafnið Hrappur GK 6 og verður frá Grindavík. Um er að ræða bát af gerðinni Sómi 990, smíðaðann hjá Bláfelli ehf., á Ásbrú og er þessa daganna verið að leggja lokahönd á smíðina og enn á eftir að setja lista o.fl. sem m.a. fegrar bátinn enn meira.



2834. Hrappur GK 6, frá Grindavík, í höfuðstöðvum Bláfells ehf., á Ásbrú © myndir Emil Páll, 3. sept. 2012
Af Facebook:
Jón Páll Ásgeirsson Það er frændi minn Jóhann Guðfinnsson í Grindavík sem er eigandi að þessum bát, en hann á fyrir 7515, Hrapp GK-170, sem einnig er Sómabátur, til hamingju með bátinn frændi !!!



2834. Hrappur GK 6, frá Grindavík, í höfuðstöðvum Bláfells ehf., á Ásbrú © myndir Emil Páll, 3. sept. 2012
Af Facebook:
Jón Páll Ásgeirsson Það er frændi minn Jóhann Guðfinnsson í Grindavík sem er eigandi að þessum bát, en hann á fyrir 7515, Hrapp GK-170, sem einnig er Sómabátur, til hamingju með bátinn frændi !!!
Skrifað af Emil Páli
04.09.2012 16:00
Kristrún RE 177, nýkomin niður úr slipp

2774. Kristrún RE 177, nýkomin úr slppnum í Reykjavík © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 31. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
04.09.2012 15:00
Siggi Bessa SF 97 og Rán AK 69 ex Á NS 191

7144. Rán AK 69 ex Á NS 191 og 2739. Siggi Bessa SF 97 © mynd Emil Páll, 2. sept. 2012

2739. Siggi Bessa SF 97 og 7144. Rán AK 69, á Keflavíkinni í gær © myndir Emil Páll, 2. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
04.09.2012 14:00
Siggi Bessa SF 97 og Happasæll KE 94

2739. Siggi Bessa SF 97 og 13. Happasæll KE 94 © mynd Emil Páll, 2. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
04.09.2012 13:00
Siggi Bessa SF 97

2739. Siggi Bessa SF 97 © mynd Emil Páll, 2. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli

