Færslur: 2012 September
19.09.2012 00:00
Flutningur Álfs SH til Sólplasts í Sandgerði í morgun
Hér kemur mikil myndasyrpa sem Jónas Jónsson, tók fyrir mig í Sandgerði, af því þegar Álfur SH 414, var hífður á land í Sandgerðishöfn og flutningur hans að höfuðstöðvum Sólplasts, í morgun. En eins og áður hefur komið fram varð hann fyrir tjóni Í Grófinni í Keflavík á dögunum.

























2830. Álfur SH 414, fluttur að Sólplasti í Sandgerði í morgun © myndir Jónas Jónsson, 18. sept. 2012

























2830. Álfur SH 414, fluttur að Sólplasti í Sandgerði í morgun © myndir Jónas Jónsson, 18. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
18.09.2012 23:00
Mávur SI 96

2795. Mávur SI 96, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 16. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
18.09.2012 22:00
Sæborg SU 48


2641. Sæborg SU 48, í Grindavík © myndir Emil Páll, 16. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
18.09.2012 21:00
Sigurey ST 22

2478. Sigurey ST 22, Drangsnesi © mynd Árni Þór Baldursson, í Odda, í ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
18.09.2012 20:53
Meira frá skemmtiferðaskipunum í Grundarfirði í dag
Heiða Lára, Grundarfirði í dag Þetta eru síðustu skip sumarsins, út á firðinum var Seaboum Sojourn, en
Fram í sinni annari heimsókn nú í sumar, lagðist að bryggju.
Þau komu í morgun Seaboum Sojourn um 7:30 og Fram um 8, bæði fóru svo um 17:30-18




Grundarfjörður í dag © myndir og texti Heiða Lára, 18. sept. 2012
Þau komu í morgun Seaboum Sojourn um 7:30 og Fram um 8, bæði fóru svo um 17:30-18




Grundarfjörður í dag © myndir og texti Heiða Lára, 18. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
18.09.2012 20:36
Seaboum Sojourn, Grundarfirði í dag
Heiða Lára Guðmundsdóttir, Grundarfirði: Síðustu
dallar sumarsins mættu í morgun, fyrst sigldi Seaboum Sojourn inn
fjörðinn og lá út á firðinum, en seinna skipið Fram lagðist að bryggju.
Þetta er Seaboum Sojourn sem er 197m langt og 27m breitt, smíðað 2010.
Fram var í annari komu sinni þetta sumarið.

Seaboum Sojourn, Grundarfirði í dag © mynd Heiða Lára, 18. sept. 2012

Seaboum Sojourn, Grundarfirði í dag © mynd Heiða Lára, 18. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
18.09.2012 20:00
Elvis GK 80

2461. Elvis GK 80, í Grindavík © mynd Emil Páll, 16. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
18.09.2012 19:00
Sæfugl ST 81

2307. Sæfugl ST 81, Drangsnesi © mynd Árni Þór Baldursson, í Odda, í ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
18.09.2012 18:00
Mummi ST 8 og Valur ST 30

1991. Mummi ST 8 og 7219. Valur ST 30, Drangsnesi © mynd Árni Þór Baldursson, í Odda, ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
18.09.2012 17:00
Faxi HU 67 og Mummi ST 8


6251. Faxi HU 67 og 1991. Mummi ST 8, Drangsnesi © myndir Árni Þór Baldursson, í Odda, í ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
18.09.2012 16:00
Faxi HU 57


6251. Faxi HU 67, Drangsnesi © myndir Árni Þór Baldursson, í Odda, í ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
18.09.2012 15:20
Huginn VE 55, Skarðsvík SH 205, Magnús NK 72 og Heimaey VE 1 í Njarðvikurslipp

1411. Huginn VE 55, 1416. Skarðsvík SH 205, 1031. Magnús NK 72 og 1213. Heimaey VE 1, í Njarðvíkurslipp, sennilega 1975 © mynd Guðni Ölversson
Skrifað af Emil Páli
18.09.2012 14:00
Papeyjarferjan á útleið

1692. Papeyjarferjan á útleið © mynd Djúpivogur.is. 2012
Af Facebook:
Sigurbrandur Jakobsson Og þarna er Sigurbrandur Jakobsson við stýrið á útleið með fullan bát af farþegum. Húsið á bakvið heitir Tríton og á bakvið það er Höfði þar sem ég bý
Skrifað af Emil Páli
18.09.2012 13:00
Mánaberg ÓF 42, landa á Siglufirði á sunnudagsmorgun

1270. Mánaberg ÓF 42, að koma til Siglufjarðar sl. sunnudagsmorgun

Landað úr togaranum

1270. Mánaberg ÓF 42, Siglufirði sl. sunnudagsmorgun © myndir Hreiðar Jóhannsson, 16. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
18.09.2012 11:00
Höfuðstöðvar Papeyjarferða og Sænes SU 44

Höfuðstöðvar Papeyjarferða og 1068. Sænes SU 44, Djúpavogi © mynd djúpivogur.is, 2012
Af Facebook:
Skrifað af Emil Páli
