Færslur: 2012 September
24.09.2012 00:00
Djúpivogur og Gleðivík, að kvöldi fimmtudagsins 20. sept. 2012




Djúpivogur að kvöldi fimmtudagsins 20. sept. 2012



Gleðivík © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 20. sept. 2012
23.09.2012 23:22
Kaup Brims staðfest
Brim kaupir Skálaberg
"Þetta er nú eitt glæsilegasta skip í Norður-Atlantshafinu"
Ánægður með skipið. "Þetta er nú eitt glæsilegasta skip í Norður-Atlantshafinu," segir Guðmundur Kristjánsson, einnig þekktur sem Guðmundur í Brim. Myndin af Guðmundi var tekin þegar hann kom á Beina línu á dögunum.
"Þetta er nú eitt glæsilegasta skip í Norður-Atlantshafinu," segir Guðmundur Kristjánsson, einnig þekktur sem Guðmundur í Brim.
Útgerð hans, Brim hf. hefur fest kaup á skipinu Esperanza del Sur, sem er fyrst og fremst þekkt sem Skálaberg hér á Íslandi.
Skipið er frystitogari og verður gert út frá Reykjavík. Guðmundur kveðst ánægður með kaupin. "Þetta er mjög vandað og gott skip." Skipið var smíðað í Noregi árið 2003 og kaupverðið er 3,5 milljarðar. Það var lengi vel í eigu Færeyinga og hét þá Skálaberg. Argentínska fyrirtækið Pesantar keypti skipið af Færeyingum og var það endurnefnt "Ezperanza del Sur", eða "Von suðursins", og það málað rautt.
Skipið verður afhent í næsta mánuði og kemur til Íslands í nóvember. Það er 74,50 metra langt, 16 metra breitt og 3.435 brúttótonn.23.09.2012 23:00
Oddgeir EA 600

1039. Oddgeir EA 600, í Grindavík © mynd Emil Páll, 24. ágúst 2010
23.09.2012 22:00
Tómas Þorvaldsson GK 10

1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, í Grindavík, 5. júlí 2011

1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, kemur fyrir hafnargarðinn í Njarðvík, sama dag

1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, í Njarðvík © myndir Emil Páll, 5. júlí 2011
23.09.2012 21:00
Kristín ÞH 157


972. Kristín ÞH 157, í Grindavík © myndir Emil Páll, 24, ágúst 2010
23.09.2012 20:00
Röstin GK 120




923. Röstin GK 120 © myndir Emil Páll, 24. ágúst 2010
23.09.2012 19:20
Valgerður BA 45 - nú Margrét ÍS 147, frá Flateyri

2340. Valgerður BA 45, nú Margrét ÍS 147, frá Flateyri, í höfn í Njarðvik © mynd Emil Páll, í maí 2011
23.09.2012 19:00
Stormur SH 333, Röstin GK 120 og Álftafell ÁR 100

586. Stormur SH 333, 923. Röstin GK 120 og 1195. Álftafell ÁR 100, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 5. júlí 2011
AF Facebook:
23.09.2012 18:30
Þorgeir GK 73

222. Þorgeir GK 73, í Reykjavík © mynd Emil Páll, fyrir mörgum tugum ára
Af Facebook:
23.09.2012 17:44
Hrappur GK 170 - til sölu

7515. Hrappur GK 170, í Grindavík © mynd Jóhann Guðfinnsson, 23. sept. 2012
- eins og fram kemur fyrir ofan myndina er þessi glæsilegi bátur til sölu -
23.09.2012 17:20
Brim: Skálaberg KG 118 í stað Kleifarbergs RE 7

Skálaberg KG 118 © mynd shipspotting, Regin Torkelsson

1360. Kleifarberg RE 7, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 6. júní 2012
Af Facebook:
23.09.2012 16:27
Magni (eldri)

146. Magni, í Reykjavík © mynd Pétur B. Snæland, 1968
23.09.2012 11:00
Viggó SI 32

1544. Viggó SI 32, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannson, 22. sept. 2012
23.09.2012 10:00
Von SK 25

2358. Von SK 25, í Grófinni, Keflavík í gær © mynd Emil Páll, 22. sept. 2012


