Færslur: 2012 Mars
16.03.2012 11:00
Voyager
Fengið á síðu Guðna Ölverssonar, í Noregi: M/Tr. VOYAGER. Enn eitt glæsiskipið frá Karstensen slipp í Skagen. Þessi var smíðaður fyrir N-Íra og afhentur 7. ágúst 2010. Skrokkurinn smíðaður í Gdansk og fullkláraður í Skagen.

VOYAGER © Mynd:Skipsrevyen
VOYAGER © Mynd:Skipsrevyen
Skrifað af Emil Páli
16.03.2012 10:12
Seldur ferðaþjónustuaðila á Akranesi
Tony, sem áður hét Moby Dick og einnig Fagranes var í vikunni slegið ferðaþjónustuaðila á Akranesi á nauðungaruppboði

Tony ex 46. Moby Dick, í Skipasmíðastöð Njarðvikur © mynd Emil Páll, 26. sept. 2011
Tony ex 46. Moby Dick, í Skipasmíðastöð Njarðvikur © mynd Emil Páll, 26. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
16.03.2012 09:00
Mehmet Astan
Mehmet Astan, frá Honduras © mynd shipspotting, Ademkaptan
Skrifað af Emil Páli
16.03.2012 00:00
Grásleppuvertíðin hafin
SK.Sigló:
Grásleppukarlar á Siglufirði voru að gera klárt fyrir grásleppuvertíðina sem hófst , 15. mars kl. 08:00 og stendur hún til 28. maí.
Grásleppuveiðileyfi hvers báts skal þó gefið út til 50 samfelldra daga og skal bundið við ákveðið veiðisvæði og veiðitímabil.
Veiðisvæði á Norðurlandi nær frá línu réttvísandi norður frá Skagatá að línu réttvísandi austur frá Fonti á Langanesi.










Páll Gunnlaugsson, búinn með sinn kvóta á sjónum en er ekki hættur að fylgjast með útgerðinni.
Texti og myndir: GJS
Grásleppuveiðileyfi hvers báts skal þó gefið út til 50 samfelldra daga og skal bundið við ákveðið veiðisvæði og veiðitímabil.
Veiðisvæði á Norðurlandi nær frá línu réttvísandi norður frá Skagatá að línu réttvísandi austur frá Fonti á Langanesi.
Páll Gunnlaugsson, búinn með sinn kvóta á sjónum en er ekki hættur að fylgjast með útgerðinni.
Texti og myndir: GJS
Skrifað af Emil Páli
15.03.2012 23:00
Miss Cape Canaveral
Miss Cape Canaveral, í U.S.A. © mynd shipspotting, Simon Kruyswijk, 2. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
15.03.2012 22:00
Leik R-44-K
Leik R-44-K, í Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, roar Jensen, 14. mars 2012
Skrifað af Emil Páli
15.03.2012 20:00
Gunnar K. og Heimdal II
Gunnar K og Heimdal II, í Honningsvag, Noregi © mynd roar Jensen, 14. mars 2012
Skrifað af Emil Páli
15.03.2012 19:01
Trygvason H-718-B
Trygvason H-718-B, í Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, roar Jensen, 13. mars 2012
Skrifað af Emil Páli
15.03.2012 18:00
Hafnarey SU 110 / Mummi GK 120 / Arnarborg KE 26
Þessi danskbyggði bátur lifði í rétt rúm 30 ár að hann var dæmdur ónýtur, en hafði áður bæði verið stækkaður og endurbyggður.

686. Hafnarey SU 110 © mynd Snorrason

686. Mummi GK 120 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

686. Arnarborg KE 26 © mynd Emil Páll

686. Arnarborg KE 26, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

686. Arnarborg KE 26, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Þorgeir Baldursson

686. Arnarborg KE 26, í Dráttarbraut Keflavíkur hf. © mynd Þorgeir Baldusson
Smíðaður í Frederikssund, Danmörku 1958. Stækkaður 1966. Endurbyggður 1975-1976. Úreldur í desember 1991. Fargað 11. maí 1992.
Nöfn: Hafnarey SU 110, Mummi II GK 21, Mummi GK 120, Dyrhólaey GK 19, Jón Freyr SH 114, Arnarborg KE 26 og Arnarborg HU 11

686. Hafnarey SU 110 © mynd Snorrason

686. Mummi GK 120 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness

686. Arnarborg KE 26 © mynd Emil Páll

686. Arnarborg KE 26, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

686. Arnarborg KE 26, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Þorgeir Baldursson

686. Arnarborg KE 26, í Dráttarbraut Keflavíkur hf. © mynd Þorgeir Baldusson
Smíðaður í Frederikssund, Danmörku 1958. Stækkaður 1966. Endurbyggður 1975-1976. Úreldur í desember 1991. Fargað 11. maí 1992.
Nöfn: Hafnarey SU 110, Mummi II GK 21, Mummi GK 120, Dyrhólaey GK 19, Jón Freyr SH 114, Arnarborg KE 26 og Arnarborg HU 11
Skrifað af Emil Páli
15.03.2012 17:00
Þorkell Árnason GK 21 / Ásta GK 262
1231. Þorkell Árnason GK 21, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Emil Páll
1231. Ásta GK 262, í höfn í Sandgerði © mynd Emil Páll
Smíðanr. 11 hjá Dráttarbrautinni hf. Neskaupstað 1972. Lengdur, stafnlyfting 1991.
Nöfn: Hafaldan SU 155, Þorkell Árnason GK 21, Darri EA 32 og núverandi nafn: Ásta GK 262.
Skrifað af Emil Páli
15.03.2012 16:00
Vesturland ex Hvalsnes og Álfsnes
Útgerðarfélag sem áður hafði verið í bátaútgerð suður með sjó ákvað að fara í útgerð flutningaskipa og keypti tvö lítil, nánast eins flutningaskip og gáfu þeim nöfnin Hvalsnes og Álfsnes og voru bæði með heimahöfn í Njarðvik. Lét útgerðin smíða Hvalsnesið fyrir sig en keypti Álfsnesið notað. Útgerðin stóð stutt yfir, en hér verður rakin saga beggja skipanna.
1341. Vesturland ex Hvalsnes, í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll
1341 hafði smíðanúmer 25 hjá Fiskerstrand Verft A/S í Fiskarstrand Noregi 1973. Skráð í Noregi 18. mars 1991, og hélt nafninu Valur, en eigendur voru í raun íslenskir. Skipið sökk í höfninni Vyborg í Rússlandi 22. okt. 1992.
Nafninu Frendo- var bætt framan við Hvalsnes er það hóf leigusiglingar erlendis á vegum Odd Fjell, Noregi sem rak þá og gerir kannski enn Frendo skipahringinn.
Sem Vesturland var skipiðfyrsta flutningaskipið sem kom til Sandgerðis og það gerðist 28. sept. 1977.
Nöfn: Hvalsnes, Frendo-Hvalsnes, aftur Hvalsnes, Vesturland og Valur.

1341. Vesturland ex Hvalsnes, í Keflavík © mynd Emil Páll
Saga 1479. Álfsnes er svohljóðandi: Smíðanr. 515 hjá Batservice Verft A/S í Mandal í Noregi 1965. Skipið var selt á nauðungaruppboði er það hét Austri til þess norska aðila sem átti það fyrst 6. okt. 1977. Frá því að skipið fékk nafnið Fonntind 1979 er ekkert vitað um það.
Skipið fékk nafnið Frendo-Simby, er það var leigt Frendo skipahringnum eins og var með Hvalsnesið.
Nöfn: Lutro, Bergo, Álfsnes, Frendo-Simby, Austri, Öksöy og Fonntind.
1341. Vesturland ex Hvalsnes, í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll
1341 hafði smíðanúmer 25 hjá Fiskerstrand Verft A/S í Fiskarstrand Noregi 1973. Skráð í Noregi 18. mars 1991, og hélt nafninu Valur, en eigendur voru í raun íslenskir. Skipið sökk í höfninni Vyborg í Rússlandi 22. okt. 1992.
Nafninu Frendo- var bætt framan við Hvalsnes er það hóf leigusiglingar erlendis á vegum Odd Fjell, Noregi sem rak þá og gerir kannski enn Frendo skipahringinn.
Sem Vesturland var skipiðfyrsta flutningaskipið sem kom til Sandgerðis og það gerðist 28. sept. 1977.
Nöfn: Hvalsnes, Frendo-Hvalsnes, aftur Hvalsnes, Vesturland og Valur.
1341. Vesturland ex Hvalsnes, í Keflavík © mynd Emil Páll
Saga 1479. Álfsnes er svohljóðandi: Smíðanr. 515 hjá Batservice Verft A/S í Mandal í Noregi 1965. Skipið var selt á nauðungaruppboði er það hét Austri til þess norska aðila sem átti það fyrst 6. okt. 1977. Frá því að skipið fékk nafnið Fonntind 1979 er ekkert vitað um það.
Skipið fékk nafnið Frendo-Simby, er það var leigt Frendo skipahringnum eins og var með Hvalsnesið.
Nöfn: Lutro, Bergo, Álfsnes, Frendo-Simby, Austri, Öksöy og Fonntind.
Skrifað af Emil Páli
15.03.2012 15:42
Ísborg ÍS 250, í Njarðvikurslipp
78. Ísborg ÍS 250, í Njarðvikurslipp í dag © mynd Emil Páll, 15. mars 2012
Skrifað af Emil Páli
15.03.2012 15:00
Var frægt aflaskip í denn
Skip það sem ég kynni nú, var frægt aflaskip undir fyrsta nafninu og raunar fyrstu tveimur nöfnunum. Nánar um það í sögunni hér fyrir neðan myndina og myndtextann.

428. Njörður GK 168 © mynd Emil Páll
Smíðanr. 7 hjá Skipasmíðastöðinni Dröfn hf. í Hafnarfirði 1954, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Smíðin hófst 5. okt. 1953 og báturinn hljóp af stokkum 18. júlí 1954 og fór í reynslusiglingu 23. júlí 1954 og gekk þá 9 sjómílur. Dæmdur ónýtur í nóv. 1980 og brenndur undir Vogastapa 3. júní 1981.
Eldri sjómenn muna örugglega eftir Víði II úr Garði, eða Freyju úr Garði.
Nöfn: Víðir II GK 275, Freyja GK 110, Njörður SH 168 og Njörður GK 168.
428. Njörður GK 168 © mynd Emil Páll
Smíðanr. 7 hjá Skipasmíðastöðinni Dröfn hf. í Hafnarfirði 1954, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Smíðin hófst 5. okt. 1953 og báturinn hljóp af stokkum 18. júlí 1954 og fór í reynslusiglingu 23. júlí 1954 og gekk þá 9 sjómílur. Dæmdur ónýtur í nóv. 1980 og brenndur undir Vogastapa 3. júní 1981.
Eldri sjómenn muna örugglega eftir Víði II úr Garði, eða Freyju úr Garði.
Nöfn: Víðir II GK 275, Freyja GK 110, Njörður SH 168 og Njörður GK 168.
Skrifað af Emil Páli
