Færslur: 2010 Júní
12.06.2010 11:50
Aníta KE 399

399. Aníta KE 399 í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 11. júní 2010
12.06.2010 11:46
Pysjan




6522. Pysjan á siglingu út Keflavíkina og út á Stakksfjörðinn © myndir Emil Páll, 11. júní 2010
12.06.2010 11:31
Auði




Auði, í Grófinni, Keflavík í gær © myndir Emil Páll, 11. júní 2010
12.06.2010 11:19
Guðrún KE 20 og Sægrímur GK 525

2101. Sægrímur GK 525 og 1621. Guðrún KE 20 © mynd Emil Páll, 11. júní 2010
12.06.2010 11:11
Guðrún KE 20







1621. Guðrún KE 20 © myndir Emil Páll, 11. júní 2010
12.06.2010 00:00
MSC POESIA í Hafnarfirði



Í gærmorgun þ.e. föstudag, kom skemmtiferðaskipið MSC POESIA til Hafnarfjarðar með um 2300 farþega um borð. MSC POESIA er 93.000 tonna skip og um 300 metrar á lengd. Skipið er 11 hæða og rúmar mest 3013 farþega.
Um borð eru um 2.300 farþegar og um 1.800 manna áhöfn. Skipið er í sinni fyrstu ferð til Íslands. Á miðvikudag var það á Akureyri, sl. fimmtudag á Ísafirði og í gærmorgun í Hafnarfirði. Það lagðist að bryggju kl 09:00 og fór aftur kl 18:00. Flestir farþeganna fóru í skipulagðar skoðunarferðir, ýmist 4 eða 8 klst. Þetta er langstærsta skip, sem komið hefur til Hafnarfjarðar hingað til.
Mikið var um að vera við komuna, nemendur vinnuskólans skemmtu farþegum og áhöfn með tónlist og leik. Öllum farþegum var færð táknræn gjöf, hraunmola, frá Hafnarfirði og þannig boðin velkomin til Hafnarfjarðar, bæjarins í hrauninu.



MSC Poesia í Hafnarfjarðarhöfn © myndir Emil Páll, 11. júní 2010
11.06.2010 22:10
Ólafur Magnússon KE 25

916. Ólafur Magnússon KE 25 © mynd í eigu Gylfa Bergmanns


916. Ólafur Magnússon KE 25, líkan eftir Grím Karlsson © myndir Emil Páll, 6.
júní 2010
Smíðanúmer 4 hjá Dráttarbraut Keflavíkur hf., Keflavík 1946 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Hljóp af stokkum um mánaðarmótin jan/feb 1946. Dæmdur ónýtur 20. jan. 1978.
Nöfn: Ólafur Magnússon GK 525, Ólafur Magnússon KE 25, Þórður Ólafsson SH 140, Auður BA 46 og Ólafur SH 44.
11.06.2010 21:38
Tvö skemmtiferðaskip í Tallin

Tvö skemmtiferðaskip í Tallin í Eistlandi © mynd Bjarni G, í sept. 2007
11.06.2010 19:42
Sægrímur farinn vestur

2101. Sægrímur GK 525, æðir út Stakksfjörðinn, með fjallið Keilir í baksýn og hluta af byggðinni í Vogum © mynd Emil Páll, 11. júní 2010
11.06.2010 19:35
Valberg II VE 105 í lok 5. niðurrifsdags


127. Valberg II VE 105 ex Valberg VE 10, er að hverfa smátt og smátt í Njarðvíkurslipp © myndir Emil Páll, 11. júní 2010
11.06.2010 19:22
Laugarnes í Njarðvíkurslipp


2305. Laugarnes, í Njarðvíkurslipp © myndir Emil Páll, 11. júní 2010
11.06.2010 17:51
Núpur BA 69

1591. Núpur BA 69, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 11. júní 2010
11.06.2010 17:49
Bylgja VE 75

2025. Bylgja VE 75, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 11. júní 2010
11.06.2010 15:57
Smyrill í dag, Vestfirðingur í gær

6470. Smyrill SK 4, í Hafnarfirði í dag © mynd Emil Páll, 11. júní 2010
11.06.2010 15:53
Msc Poesia - langstærsta skip sem komið hefur til Hafnarfjarðar

MSC Poesia í Hafnarfjarðarhöfn í dag © mynd Emil Páll, 11. júní 2010
