Færslur: 2010 Maí
30.05.2010 09:23
Blíða SH 100 / Litli Jón KE 201
Saga þessa báts verður ekki sögð nú, þar sem henni verður gerð betri skil síðar og þá bæði í máli og myndum

1563. Blíða SH 100 © mynd Emil Páll 1984-1985

1563. Litli Jón KE 201 © mynd Emil Páll

1563. Blíða SH 100 © mynd Emil Páll 1984-1985

1563. Litli Jón KE 201 © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
30.05.2010 00:00
Sæborg ÞH 55 / Eyvindur KE 37 / Sæborg ÞH 55 / Gunnar Halldórs ÍS 45
Akureyrarsmíði frá 1977, sem enn er í drift og hefur borið fremur fá nöfn þennan tíma, miðað við marga aðra a.m.k.

1475. Sæborg ÞH 55 © mynd Þór Jónsson

1475. Eyvindur KE 37 © mynd Snorrason

1475. Sæborg ÞH 55 © mynd Hafþór Hreiðarsson 2007

1475. Gunnar Halldórs ÍS 45 © mynd af heimasíðu Skipanausts
Smíðanúmer 10 hjá Bátastöð Gunnlaugs og Trausta sf., Akureyri 1977 eftir teikningu Greips Gunnarssonar. Hleypt af stokkum 5. janúar 1971. Afhentur 26. febrúar sama ár. Var þetta síðasti báturinn sem sú stöð smíðaði.
Er báturinn var keyptur til Keflavíkur kom hann þangað 18. maí 1991.
Báturinn lá bundinn við bryggju í Njarðvikurhöfn að mestu frá haustinu 2000 og þar til í aprílbyrjun 2002.
Nöfn: Sæborg ÞH 55, Eyvindur KE 37, Eyvindur KE 99, aftur Sæborg ÞH 55 og núverandi nafn: Gunnar Hall

1475. Sæborg ÞH 55 © mynd Þór Jónsson

1475. Eyvindur KE 37 © mynd Snorrason

1475. Sæborg ÞH 55 © mynd Hafþór Hreiðarsson 2007

1475. Gunnar Halldórs ÍS 45 © mynd af heimasíðu Skipanausts
Smíðanúmer 10 hjá Bátastöð Gunnlaugs og Trausta sf., Akureyri 1977 eftir teikningu Greips Gunnarssonar. Hleypt af stokkum 5. janúar 1971. Afhentur 26. febrúar sama ár. Var þetta síðasti báturinn sem sú stöð smíðaði.
Er báturinn var keyptur til Keflavíkur kom hann þangað 18. maí 1991.
Báturinn lá bundinn við bryggju í Njarðvikurhöfn að mestu frá haustinu 2000 og þar til í aprílbyrjun 2002.
Nöfn: Sæborg ÞH 55, Eyvindur KE 37, Eyvindur KE 99, aftur Sæborg ÞH 55 og núverandi nafn: Gunnar Hall
Skrifað af Emil Páli
29.05.2010 23:34
Sportbátar í Englandi
Myndir af sportbátum smíðaðir í Sunseeker í Pool í Englandi. Myndir sem Bjarni Guðmundsson tók í ferð til RNLÍ Englandi 27. - 31. ágúst 2008.




© myndir Bjarni G. 27. til 31. ágúst 2008




© myndir Bjarni G. 27. til 31. ágúst 2008
Skrifað af Emil Páli
29.05.2010 19:38
Jón Gunnlaugs ÁR 444 og Óskar RE 157, skráðir í Hafnarfirði

1204. Jón Gunnlaugs ÁR 444, í höfn í Grindavík fyrr á þessu ári © mynd Emil Páll
Samkvæmt vef Fiskistofu eru nú Jón Gunnlaugs ÁR 444 og Óskar RE 157 skráðir í eigu fyrirtækja í Hafnarfirði.
Fyrirtækið I.F.S. ehf., er skráður eigandi Jóns Gunnlaugs og fyrirtækið Stubbur ehf., er skráður eigandi Óskars.

962. Óskar RE 157, í höfn í Sandgerði © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
29.05.2010 18:13
Sólveig RE 96
Hafnarfjarðarsmíði sem var gerð út að mestu á Suðurnesjum og eitthvað frá Reykjavík í um 29 ár.

756. Sólveig RE 96, í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll, 1984
Smíðaður í Hafnarfirði 1959 og var fargað 17. des. 1988, en þá hafði báturinn verið seldur togaraútgerð á Norðurlandi.
Nöfn. Sigurvon GK 206, Magnús RE 96, Villi RE 96, Sólveig RE 96 og Hrappur GK 89.

756. Sólveig RE 96, í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll, 1984
Smíðaður í Hafnarfirði 1959 og var fargað 17. des. 1988, en þá hafði báturinn verið seldur togaraútgerð á Norðurlandi.
Nöfn. Sigurvon GK 206, Magnús RE 96, Villi RE 96, Sólveig RE 96 og Hrappur GK 89.
Skrifað af Emil Páli
29.05.2010 14:26
Sænes SU 44 ex Sæljós GK 185
Búið er að skipta um nafn á Sæljósi GK 185 sem keypt var til Djúpavogs á síðasta ári og hefur skipið nú fengið nafnið Sænes SU 44

1068. Sænes SU 44 ex Sæljós GK 185 © mynd Hilmar Bragason

1068. Sænes SU 44 ex Sæljós GK 185 © mynd Hilmar Bragason
Skrifað af Emil Páli
29.05.2010 12:37
Hera VE 66
Þessi plastbátur sem framleiddur var á Skagaströnd 1987, var ekki til nema í 7 ár, en á þeim tíma urðu 12 sinnum skipti á eigendum eða skráningu, þó hann bæri ekki mörg nöfn, eða aðeins þessi:
Latur BA 71, Hera VE 66, og Svandís ST 111. Úreldur 3. sept. 1994.



1763. Hera VE 66 © myndir Emil Páll, 1989
Latur BA 71, Hera VE 66, og Svandís ST 111. Úreldur 3. sept. 1994.



1763. Hera VE 66 © myndir Emil Páll, 1989
Skrifað af Emil Páli
29.05.2010 12:27
Geisli SH 41 keyptur til Keflavíkur
Þessi kom inn til Keflavíkur í morgun, en þá vissi ég ekki hverra erinda, en samkvæmt skoðun fyrir neðan færsluna kemur í ljós að búið er að selja hann til Keflavíkur. Hann er þó ekki ókunnur hér um slóðir, því hann hefur borið eftirfarandi nöfn: Hafborg KE 12 og Hafborg GK 114.
Annars er nafnalisti hans svohljóðandi: Már NS 87, Siggi Bjarna NK 87, Siggi Bjarna BA 25, Æður HU 87, dofri Hu 87, Hafborg KE 12, Hafborg SF 116, Hafborg GK 114. Jóhann Jónsson BA 80, aftur Hafborg GK 114, Hafborg BA 80, Hafborg SU 4, og aftur Hafborg KE 12 og síðan núverandi nafn. Geisli SH 41.
Báturinn hafði smíðanúmer 461 frá Bátalóni hf. Hafnarfirði og var afhentur í fyrsta sinn 1. apríl 1981.

1587. Geisli SH 41, í Keflavíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 29. maí 2010
Annars er nafnalisti hans svohljóðandi: Már NS 87, Siggi Bjarna NK 87, Siggi Bjarna BA 25, Æður HU 87, dofri Hu 87, Hafborg KE 12, Hafborg SF 116, Hafborg GK 114. Jóhann Jónsson BA 80, aftur Hafborg GK 114, Hafborg BA 80, Hafborg SU 4, og aftur Hafborg KE 12 og síðan núverandi nafn. Geisli SH 41.
Báturinn hafði smíðanúmer 461 frá Bátalóni hf. Hafnarfirði og var afhentur í fyrsta sinn 1. apríl 1981.

1587. Geisli SH 41, í Keflavíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll, 29. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
29.05.2010 08:49
Hansa, Addi afi, Sólborg I, Kiddi Lár
Fjórir bátar standa nú utandyra á athafnarsvæði Sólplasts ehf., í Sandgerði og tveir eru innandyra. Búist er við að viðgerðum og viðhaldi á fjórm þeirra ljúki á næstu dögum og sumum á allra næstu vikum. En tveir eru í einskonar geymslu og er engin tímasetning komin á því,enda ekkert verið að vinna við þá. Hér birti ég myndir af þeim sem eru utandyra, en í gær komu á planið í gær komu Hansa GK 106 og Addi afi GK 62, en þeir munu stoppa stutt og inni eru Vinur GK 96 og Tryggvi Eðvarðs SH 2, en sá síðarnefndi verður sjósettur eftir helgi og hin fljótlega líka. Þá sjásta á myndunum tveir sem í raun eru í geymslu því ekkert eru unnið við þá, þetta eru Sólborg I GK 61 og Kiddi Lár GK 501

Þessir komu í gær, 6882. Addi afi GK 62 og 6120. Hansa GK 106

6882. Addi afi GK 62, 6120. Hansa GK 108, 1943. Sólborg I GK 61 og 2501. Kiddi Lár GK 501 © myndir Emil Páll, 28. maí 2010

Þessir komu í gær, 6882. Addi afi GK 62 og 6120. Hansa GK 106

6882. Addi afi GK 62, 6120. Hansa GK 108, 1943. Sólborg I GK 61 og 2501. Kiddi Lár GK 501 © myndir Emil Páll, 28. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
29.05.2010 00:00
Víðir Trausti EA 517 / Gæfa VE 11 / Blíða KE 17
Hér er á ferðinni innlend smíði sem lítið hefur verið gerður út síðustu mánuði en er nú að hefja útgerð á nýju. Hér birtist saga hans í máli og myndum og síðan smá myndasyrpa sem ég tók af honum er hann kom úr slipp í Njarðvik nú í vikunni og hélt út á Ytri-höfnina til að stilla kompásinn.

1178. Víðir Trausti EA 517 © mynd Snorrason

1178. Víðir Trausti EA 517 © mynd Þorgeir Baldursson

1178. Gæfa VE 11 © mynd Jón Páll

1178. Gæfa VE 11, við bryggju í Keflavík © mynd Emil Páll, 16. desember 2009

1178. Blíða KE 17, við bryggju í Keflavík © mynd Emil Páll, í janúar 2010






1178. Blíða KE 17, í Njarðvík © myndir Emil Páll, 27. maí 2010
Smíðaður hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar hf., Seyðisfirðir 1971, Lengdur 1988.
Lá í Vestmannaeyjum smá tíma haustið 2009 og kom síðan til Keflavíkur í byrjun desember 2009 og var þar við bryggju þar til hann fór rétt fyrir áramótin í Njarðvíkurslipp og kom þaðan með nýtt nafn Blíða KE 17, miðvikudaginn 27. janúar 2010 og eftir að hafa verið búinn að liggja í Keflavík smátíma sigldi hann til Hafnarfjarðar þar sem hann lá þar til hann fór aftur í Njarðvíkurslipp í maí 2010 og síðan eftir að hann kom þaðan nú fyrir nokkrum dögum átti hann að fara á veiðar.
Nöfn: Víðir Trausti EA 517, Víðir Trausti SF 517, Gæfa VE 11 og núverandi nafn: Blíða KE 17.

1178. Víðir Trausti EA 517 © mynd Snorrason

1178. Víðir Trausti EA 517 © mynd Þorgeir Baldursson

1178. Gæfa VE 11 © mynd Jón Páll

1178. Gæfa VE 11, við bryggju í Keflavík © mynd Emil Páll, 16. desember 2009

1178. Blíða KE 17, við bryggju í Keflavík © mynd Emil Páll, í janúar 2010






1178. Blíða KE 17, í Njarðvík © myndir Emil Páll, 27. maí 2010
Smíðaður hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar hf., Seyðisfirðir 1971, Lengdur 1988.
Lá í Vestmannaeyjum smá tíma haustið 2009 og kom síðan til Keflavíkur í byrjun desember 2009 og var þar við bryggju þar til hann fór rétt fyrir áramótin í Njarðvíkurslipp og kom þaðan með nýtt nafn Blíða KE 17, miðvikudaginn 27. janúar 2010 og eftir að hafa verið búinn að liggja í Keflavík smátíma sigldi hann til Hafnarfjarðar þar sem hann lá þar til hann fór aftur í Njarðvíkurslipp í maí 2010 og síðan eftir að hann kom þaðan nú fyrir nokkrum dögum átti hann að fara á veiðar.
Nöfn: Víðir Trausti EA 517, Víðir Trausti SF 517, Gæfa VE 11 og núverandi nafn: Blíða KE 17.
Skrifað af Emil Páli
28.05.2010 20:43
Frá Þórshöfn
Stefán Þorgeir Halldórsson sendi mér 10 myndir af 8 bátum á Þórshöfn og mun ég birta þær allar núna og jafnframt sendi ég Stefáni kærar þakkir fyrir.

1831. Leó II ÞH 66

7431. Bliki ÞH 43

2359. Margrét ÞH 300

1858. Nonni ÞH 312

1858. Nonni ÞH 312

1906. Litlanes ÞH 52

2081. Guðrún NS 111

2328. Manni ÞH 88

2162. Hólmi ÞH 56

1831. Leó II ÞH 66 © myndir Stefán Þorgeir Halldórsson

1831. Leó II ÞH 66

7431. Bliki ÞH 43

2359. Margrét ÞH 300

1858. Nonni ÞH 312

1858. Nonni ÞH 312

1906. Litlanes ÞH 52

2081. Guðrún NS 111

2328. Manni ÞH 88

2162. Hólmi ÞH 56

1831. Leó II ÞH 66 © myndir Stefán Þorgeir Halldórsson
Skrifað af Emil Páli
28.05.2010 19:43
Vel gróinn Addi afi
Addi afi GK 62, sem enn er þó merktur KE 78 á bátnum, var í dag tekin upp til hreinsuna og málningar og fluttur á athafnarsvæði Sólplasts ehf., í Sandgerði. Báturinn sem legið hefur þó nokkurn tíma í smábátahöfninni í Sandgerði var ansi vel gróinn, svo ekki sé meira sagt og sést það á myndum sem fylgja hér með.


6882. Addi afi GK 62, þó hann sé merktur KE 78, á athafnarsvæði Sólplasts ehf., í Sandgerði síðdegis í dag © myndir Emil Páll, 28. maí 2010


6882. Addi afi GK 62, þó hann sé merktur KE 78, á athafnarsvæði Sólplasts ehf., í Sandgerði síðdegis í dag © myndir Emil Páll, 28. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
28.05.2010 19:36
Hansa GK 106 kominn til Sólplasts til viðgerðar
Hansa GK 106 sem fékk á sig brotsjó í gærmorgun út af Garðskaga, var í dag tekinn á land og fluttur á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði. Ljóst er að skipta þarf um rúður í stýrishúsinu, tæki og laga rafmagnið. Svo báturinn missi ekki af öllu strandveiðunum í ár er hraðinn hafður á og er þegar búið að útvega rúður í bátinn.



6120. Hansa GK 106, á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði síðdegis í dag, en búið er að líma fyrir brotnu rúðurnar © myndir Emil Páll, 28. maí 2010



6120. Hansa GK 106, á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði síðdegis í dag, en búið er að líma fyrir brotnu rúðurnar © myndir Emil Páll, 28. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
28.05.2010 19:25
Vassana KÓ: Drifið fór í reynslusiglingunni
Eigum við ekki að vona að málshátturinn FALL ER FARARHEILL eigi við varðandi bátinn sem ég sagði frá í gær að hefði verið sjóettur og bæri nafnið Vassana KÓ 252. Því er reynslusiglingu var að ljúka í dag vildi ekki betur til en að drifið fór og bátinn tók að reka í átt að landi, en hann var nánast kominn að Grófinni í Keflavík. Tók ég mynd af bátnum og sýnir hún forráðamann skipasmíðastöðvarinnar úti á dekki við að hringja eftir hjálp, en skömmu síðar kom Óskar KE 161 og dró bátinn í Grófina. Aðrar myndir voru teknar í kvöld er báturinn var tekin á land til viðgerðar.

6214. Vassana KÓ 252, vélavana í reynslusiglingunni í dag. Forráðamaður skipasmíðastöðvarinnar að hringja á hjálp

6214. Vassana KÓ 252, tilbúinn til upptöku í Grófinni í kvöld

6214. Vassana KÓ 252, tekin á land í Grófinni nú um kvöldmatarleytið © myndir Emil Páll, 28. maí 2010

6214. Vassana KÓ 252, vélavana í reynslusiglingunni í dag. Forráðamaður skipasmíðastöðvarinnar að hringja á hjálp

6214. Vassana KÓ 252, tilbúinn til upptöku í Grófinni í kvöld

6214. Vassana KÓ 252, tekin á land í Grófinni nú um kvöldmatarleytið © myndir Emil Páll, 28. maí 2010
Skrifað af Emil Páli

