Færslur: 2010 Maí
03.05.2010 14:27
Geysir


1479. Geysir, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll 1993 eða 1994
Smíðaður hjá Tyler Boat Ltd, Tonbridge, Kent Tyler / W.. Souther, Bretlandi 1977, sem tollbátur. 1992 var honum breytt í skemmtibát og 1994 í ferju. Afskráður í júní 2003.
Nöfn: Valur, Geysir, Andrea III og Linda.
03.05.2010 09:02
Laxá
Rámar í að þetta hafi verið fyrsta skipið sem Hafskip eignaðist og var það smíðað fyrir þá.
Líkan af 141. Laxá © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 1075 hjá D.W. Kremer & Sohn í Elmshorn, Þýskalandi 1959. Hljóp af stokkum 20. október 1959 og lagði af stað í fyrstu ferð frá Hamborg 11. des. 1959 og kom til Íslands þ.e. heimahafnar í Vestmannaeyjum 30. desember það ár. Selt úr landi til Grikklands og fór frá Reykjavík undir grísku nafni 2. apríl 1977.
Nöfn: Lasá, Vega, Hannes G. Thyella, Tara, Adman Yunculer og núverandi nafn: Ahsen.
03.05.2010 00:00
Glófaxi NK 54 / Eskey SF 54 / Guðrún Björg ÞH 60 / Eyjanes GK 131 / Brokey BA 336

462. Glófaxi NK 54 © mynd Snorrason

462. Eskey SF 54 © mynd Hilmar Bragason

462. Eskey SF 54 © mynd Hilmar Bragason

462. Guðrún Björg ÞH 60 © mynd Hafþór Hreiðarsson

462. Guðrún Björg ÞH 60 © mynd Svafar Gestsson

462. Eyjanes GK 131 © mynd skip.is

462. Eyjanes GK 131 © mynd Skip.is

462. Brokey BA 336 © mynd Hafþór Hreiðarsson
Smíðaður hjá Frederikssund Skipsværft, Frederikssund, Danmörku 1955, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Lengdur 1961. Endurbyggður og breytt í Bátalóni, Hafnarfirði 1970. Skráður sem skemmtibátur 2006. Umskráður 19. mars 2008.
Allt árið 2006 var báturinn í Reykjavíkurhöfn og að meiri hluta uppi í Daníelsslipp. Sökk síðan í Reykjavikurhöfn nálægt HB Granda, 1. desember 2007. Náð upp aftur 24. febrúar 2008 af Köfunarþjónustu Árna Kópssonar. Rifinn haustið 2008 í Gufunesi.
Nöfn: Glófaxi NK 54, Eskey SF 54, Geir ÞH 150, Guðrún Björg ÞH 60, Guðrún Björg BA 31, Eyjanes GK 131, Brokey BA 236 og Brokey BA 336.
02.05.2010 22:10
Óli Færeyingur SH 315
Hér eru myndir af Óla Færeying SH 315 eftir endurbætur. Sett var 450 hö Cummins vél í bátinn, Myndirnar tók Þröstur Albertsson




2452. Óli Færeyingur SH 315 © myndir Þröstur Albertsson, maí 2010
02.05.2010 20:18
Þór HF 4


2549. Þór HF 4, nálgast Garðskagann um kvöldmatarleitið í kvöld © myndir Emil Páll, 2. maí 2010

2549. Þór HF 4, siglir inn Hafnarfjörð © mynd Sigurður Bergþórsson

2549. Þór HF 4, kemur að landi í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson

2549. Þór HF 4 á siglingu inn Faxaflóa

2549. Þór HF 4 á siglingu inn Faxaflóa á síðasta ári
02.05.2010 20:13
Red Teal

Red Teal © mynd Emil Páll, 2. maí 2010

Red Teal © mynd MarineTraffic, Ingvar
02.05.2010 15:59
Húsavíkur-syrpa

1417. Bjössi Sör á útleið í hvalaskoðun

1292. Haukur

1292. Haukur

Dittað að smábátunum

1109. Tjaldur II ÞH 264

1424. Þórsnes II SH 109 © myndir Svafar Gestsson, 2. maí 2010
02.05.2010 13:48
Sæberg HF 224

1143. Sæberg HF 224, í Sandgerðishöfn í morgun © mynd Emil Páll, 2. maí 2010
02.05.2010 13:45
Örn KE 14 og Sæberg HF 224

2313, Örn KE 14 og 1143. Sæberg HF 224, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2. maí 2010
02.05.2010 13:27
Jói í Seli GK 359, Ragnar Alfreð GK 183 og Stígandi ÍS 181 í Sandgerði

1511. Ragnar Alfreð GK 183

7429. Jói í Seli GK 359

6732. Stígandi ÍS 181 © myndir Emil Páll, í Sandgerði, 2. maí 2010
02.05.2010 13:24
Gammur BA 82

7284. Gammur BA 82, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 2. maí 2010
02.05.2010 13:19
Elí GK 35

6915. Elí GK 35 © mynd Emil Páll, 2. maí 2010
02.05.2010 11:46
Reykjanes GK 19
Ég man ekki nákvæmlega hversvegna báturinn var við vélsmiðju Sverre Steingrímsen í Keflavíkurhöfn, en er þó helst á því að hann hafi verið kláraður þar og ég hafi þá tekið þessar myndir, en eitt er þó vist að báturinn var í upphafi sjósettur einmitt í Keflavíkurhöfn 14. apríl 1988

1913. Reykjanes GK 19 © myndir Emil Páll trúlega 1988


