Færslur: 2010 Maí
09.05.2010 16:13
Klaki GK 126 og veiðimenn
Hér með þessari færslu birti ég þó mynd af einum báti, sem ég held að hafi rétt áður en myndin var tekinn verið að búa sig undir að á morgun hefjast strandveiðarnar. Þá er með ein mynd af skotveiðimönnum á leið úr Fjarkanum í land.
7207. Klaki GK 126, í Grófinni í dag

Tveir skotveiðimenn á leið í land í Grófinni, Keflavík í dag © myndir Emil Páll, 9. maí 2010
09.05.2010 16:03
Pysjan

6522. Pysjan, bakkar frá bryggju í Grófinni, Keflavík




6522. Pysjan, siglir aftan við 6566. Fjarkann sem er að bakka frá




6522. Pysjan mætir Ægir sem er að koma af sjófuglsveiðum

6522. Pysjan og Ægir mætast í Grófinni í dag © myndir Emil Páll, 9. maí 2010
09.05.2010 15:54
Fjarkinn
Sá sem stýrði Fjarkanum virtist hafa mikið að gera því eftir að hafa losað sig við veiðimenn, sem flestir voru klæddir fötum í felulitum og gengu með skotvopn, enda voru þeir að veiða svartsfugl úti í Garðsjó, fór báturinn aftur út og tók ég þá þessa syrpu af honum.
6656. Fjarkinn bakkar frá bryggju og 6522. Pysjan siglir fram hjá







6656. Fjarkinn, siglir út úr Grófinni, Keflavík í dag © myndir Emil Páll, 9. maí 2010
09.05.2010 15:45
Ægir með svartfuglsveiðimenn

6522. Pysjan og Ægir mætast í innsiglingunni






Ægir, í Grófinni í dag © myndir Emil Páll, 9. maí 2010
09.05.2010 09:11
Axel Eyjólfs KE 70 / Skagaröst KE 70

212. Axel Eyjólfs KE 70 © mynd Emil Páll, 1985

212. Skagaröst KE 70 © mynd Emil Páll, einhvern tímann á árunum 1986-1990
09.05.2010 00:00
Hópsnes GK 77 / Emangulukon L-913

2031. Hópsnes GK 77, kemur nýr til Grindavíkur © mynd Emil Páll, 11. mars 1990

2031. Hópsnes GK 77 © mynd Snorrason

2031. Hópsnes GK 77 © mynd Þór Jónsson

Emangulukon L-913 © mynd úr safni Þóru Bj. Nikulásdóttur
Smíðanúmer B. 285 hjá Northern Skipyard, Gdansk, Póllandi 1990, eftir hönnun stöðvarinnar en í samráði við Skipatækni. Úrelding samþ. í dese. 1994, seldur til Nýja Sjálands 15. feb. 1995 og þaðan til Namibíu 1999.
Nöfn: Hópsnes GK 77, Saint Giovanni og Emangulukon L-913.
08.05.2010 19:29
Hafdís ÍS 205

1748. Hafdís ÍS 205, í höfn í Njarðvík © mynd Emil Páll, 1987
08.05.2010 18:00
Hafnarey SF 36

469. Hafnarey SF 36, laskaður eftir árekstur, á Hornafirði © mynd Hilmar Bragason
08.05.2010 17:54
Frá Hornafirði



Frá Hornafirði © myndir Hilmar Bragason
08.05.2010 16:14
Sólborg RE 270


2464. Sólborg RE 270, á Hornafirði © myndir Hilmar Bragason
08.05.2010 14:55
Örn KE 14 á Hornafirði


2313. Örn KE 14, á Hornafirði © myndir Hilmar Bragason
08.05.2010 11:22
Mummi GK 120
Þessi Mummi var til á árunum 1980 -1989 og einhvern tímann á því tímabili tók ég þessar myndir af honum.

21. Mummi GK 120 © myndir Emil Páll, á níunda áratug síðustu aldar
08.05.2010 08:16
Hrungnir GK 50 og Sighvatur GK 57, fyrir mestu breytingar
Ég fann þessar gömlu myndir í fórum mínum, en þær sýna tvo báta sem í dag eru meðal fullkomnustu línubáta landsins. Báðar eru myndirnar teknar fyrir allar helstu breytingar, þó búið sé að byggja yfir þá og í eins og þá eru þessir bátar enn í eigu sömu útgerðar, þó skipt hafi verið um nafn á öðrum þeirra nú á síðustu árum. Um er að ræða Vísisbátanna, Hrungnir GK 50 sem nú er Fjölnir SU 57 og Sighvat GK 57.
237. Hrungnir GK 50, í Grindavík trúlega um 1980
975. Sighvatur GK 57, í Grindavík sennilega upp úr 1982
08.05.2010 00:00
Lengsta línuskip flotans: Gullberg VE 292 / Ágúst GK 95

1401. Gullberg VE 292 © mynd Jón Páll, 1997

1401. Gullberg VE 292 © mynd Álasund

1401. Ágúst GK 95 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson 2007

1401. Ágúst GK 95 © mynd af heimasíðu Þorbjörns hf

1401. Ágúst GK 9, á Djúpavogi © mynd Þór Jónsson
Smíðanúmer 616 hjá Batservice Verft A/S, Mandal, Noregi 1976. Lengdur 1995. Yfirbyggður 1976, Breytt í línuskip með möguleikum til netaveiða í skipasmíðastöðinni Nordship, Gdynia, Póllandi frá des. 2002 til feb. 2003. Þá orðinn lengsta línuskip flotans og kom til heimahafnar, aðfaranótt mánudagsins 17. febrúar. Hönnun breytinganna í línuskip var í höndum Skipa- og vélatækni í Keflavik.
Lagt í Njarðvikurhöfn á haustdögum 2000. Þann 12. september 2001 var skipið slegið Sparisjóðnum í Keflavík á nauðungaruppborði. Sparisjóðurinn dró sig nokkrum dögum síðar frá boðinu og eignaðist þá handhafi 1. verðréttar, Íslandsbanki skipið. fært úr Njarðvík til Reykjavíkur 21. mars 2002 og lá þar fram í september 2002.
Gullberg VE 292, Gullfaxi VE 192, Gullfaxi KE 292 og núverandi nafn: Ágúst GK

