Færslur: 2010 Febrúar
26.02.2010 20:07
Frá loðnumiðunum í Faxaflóa í dag: Bjarni Ólafsson, Kap, Ísleifur, Júpiter og Súlan
Þrátt fyrir að veðrið sé ekki búið að vera hagstætt á loðnumiðunum í Faxaflóa og því lítið þaðan að frétta, tók okkar maður Svafar Gestsson, vélstjóri á Jónu Eðvalds SF 200 þessar myndir í dag og sendi núna áðan. Sendi ég eins og áður kærar þakkir fyrir.
2287. Bjarni Ólafsson AK 70
2363. Kap VE 4
1610. Ísleifur VE 63
2643. Júpiter ÞH 363
1060. Súlan EA 300, á loðnumiðunum í Faxaflóa í dag © myndir Svafar Gestsson 26. febrúar 2010
26.02.2010 13:13
Torfi Halldórsson ÍS 19 / Tjaldur SI 175 / Tjaldur SH 270 / Þorsteinn GK 16 / Kristbjörg HU 82

1159. Torfi Halldórsson ÍS 19 © mynd af Flateyri.is

1159. Torfi Halldórsson ÍS 19, fyrir lengingu © mynd í eigu Bjarna Sv. Benediktssonar

1159. Torfi Halldórsson ÍS 19, eftir lengingu © mynd í eigu Bjarna Sv. Benediktssonar

1159. Tjaldur SI 175 © mynd í eigu Bjarna Sv. Benediktssonar

1159. Tjaldur SH 270 © mynd Snorrason

1159. Þorsteinn GK 16 © mynd Snorrason

1159. Kristbjörg HU 82 © mynd Funny-photos blogcentral.is
1159. Kristbjörg HF 82 © mynd Ríkarður Ríkarðsson
Smíðanúmer 44 hjá M. Bernhardssyni hf., Ísafirði 1971, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Lengdur 1972, Yfirbyggður 1982. Fór í brotajárn 30. júlí 2008.
Nöfn: Torfi Halldórsson ÍS 19, Tjaldur SI 175, Tjaldur SH 270, Svanur SH 111, Þorsteinn GK 16, Kristbjörg VE 82, Kristbjörg ÁR 82, Kristbjörg HU 82, Kristbjörg SK 82 og Kristbjörg HF 82.
26.02.2010 00:00
Ásgeir Torfason ÍS 96 / Sjöfn II NS 123 / Gullfaxi GK 14 / Gullfaxi GK 147

297. Ásgeir Torfason ÍS 96 © mynd Snorri Snorrason

297. Ásgeir Torfason ÍS 96, ný kominn úr endurbyggingu í Stykkishólmi © mynd Flateyri.is

Sama mynd og hér fyrir ofan, eftir að búið var að fara hönum og tækjum um hana
© mynd í eigu Bjarna Sv. Benediktssonar

297. Ásgeir Torfason ÍS 96 © mynd í eigu Flateyri.is

297. Sjöfn II NS 123 © mynd batarogskip

297. Sjöfn II NS 123 © mynd Hreiðar Olgeirsson

297. Gullfaxi GK 14 © mynd Snorrason

297. Gullfaxi GK 14 © mynd Jón Páll

297. Gullfaxi GK 147 © mynd Flateyri.is

297. Gullfaxi GK 147, nánast horfinn af sjónarsviðinu © mynd Flateyri.is
Smíaður hjá Fredrikssund Skibsværft A/S, Fredrikssund, Danmörku 1956. Stórviðgerð og breytingar í Stykkishólmi 1975. Rifinn niður í fjörunni í Grindavík í mars 2008.
Nöfn: Magnús Marteinsson NK 85, Ásgeir Torfason ÍS 96, Sjöfn ÞH 142, Sjöfn II ÞH 264, Sjöfn II NS 123, Surtsey VE 123, Eldhamar GK 13, Eldhamar II GK 139, Gullfaxi GK 14. Gullfaxi GK 139, aftur Gullfaxi GK 14 og Gullfaxi GK 147.
25.02.2010 19:30
Aðeins 5 myndir af 14
Það getur oft reynst erfitt að ná saman öllum myndum af þeim nöfnum eða skráningum og helstu breytingum sem fylgt hafa einu skipi. Hér birti ég eitt slíkt þar sem mér hefur ekki tekist að safna nema 5 myndum af 14 sem ættu að fylgja þessu skipi. Því væri gaman er einhver ykkar lesenda góðir ættu myndir af því sem vantar eða vissu hvar hægt væri að nálgast þær og kæmu myndunum eða upplýsingum til mín, þá get ég einhvern tímann aftur endur birt þetta og þá vonandi með betri árangri.
992. Fiskines GK 264 © mynd Snorrason
992. Byr ÓF 58 © mynd Snorrason
992. Máni HF 54 © mynd Snorrason
992. Jón Forseti ÍS 85 © mynd af google, ljósm.: ókunnur
992. Jón Forseti RE 300 © mynd Emil Páll 2009
Smíðaður hjá Dröfn hf., Hafnarfirði 1965, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar.
Nöfn: Benedikt Sæmundsson GK 28, Svanur ÞH 100, Svanur ÞH 105, Aron ÞH 105, Fiskines GK 264, Byr NS 192, Byr ÓF 58, Jakob Valgeir ÍS 84, Máni ÍS 54, Máni HF 54, Jón Forseti ÍS 108, Jón Forseti ÓF 4, Jón Forseti ÍS 85 og Jón Forseti RE 300
25.02.2010 16:10
Rostungur í Árnafirði
Þessar myndir rakst Jón Halldórsson á holmavik.123.is á vefflakki á Færeyskri síðu



25.02.2010 15:47
Snorri Sturluson RE 219
1328. Snorri Sturluson RE 219 © mynd Þór Jónsson
25.02.2010 12:32
Hólmanes SU 120 / Brimir KE 104 / Símon GK 350

101. Hólmanes SU 120 © mynd úr sögu Hraðfrystihúss Eskifjarðar, Helgi Garðarsson

101. Brimir KE 104 © mynd Snorri Snorrason

101. Símon GK 350 © mynd Snorrason
Smíðanúmer 193/7 hjá Skaalurens Skipsbyggeri, Rosendal, Noregi 1958, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar,. Lengdur 1966. Dæmdur ónýtur í okt. 1979 og fargað 20. desember það ár.
Á árinu 1970 var báturinn skráður sem Brimir SU 200 og árið eftir sem Hvítafell SU 200, en hvorugt nafnana voru þó sett á bátinn og því eru engar myndir að sjálfsögðu til með þeim.
Nöfn: Hólmanes SU 120, Brimir KE 104, (Brimir SU 200) (Hvítafell SU 200), áfram Brimir KE 104, Brimir SU 69 og Símon GK 350.
25.02.2010 00:00
Ásgeir Torfason ÍS 96 / Guðbjörg GK 517 / Rúna RE 150/ Sigurpáll ÞH 130 / Vilborg ST 100
Þá er það einn af minni bátunum, smíðaður á Akureyri 1972 og er enn haffær, að vísu ekki lengur notaður sem fiskiskip, heldur sem skemmtibátur.
1262. Ásgeir Torfason ÍS 96 © mynd í eigu Bjarna Sv. Benediktssonar
1262. Guðbjörg GK 517 © mynd skip.is
1262. Rúna RE 150 © mynd Snorrason
1262. Sigurpáll ÞH 130 © mynd Hafþór Hreiðarsson

Loftmyndirnar sýna 1262. Vilborg ST 100
Smíðanúmer 1 hjá Vör hf., Akureyri 1972. Fiskiskip til 2005, en þá skráður sem farþegarbátur.
Lá við bryggju í Njarðvík frá mars 2000 til ágúst 2002.
Skemmdist af eldi á Skjálfanda 2. sept. 2008 og dreginn til Húsavíkur af Sæborgu ÞH 55. Keilir Si 145 sótti síðan bátinn 8. október og dró hann stil Siglufjarðar til viðgerðar.
Nöfn: Sjöfn ÞH 142, Ásgeir Torfason ÍS 96, Rúna RE 150, Óskar ÍS 68, Guðbjörg GK 517, Sigurpáll ÞH 130 og núverandi nafn: Vilborg ST 100.
24.02.2010 17:00
Rauður, grænn og blár - KE, ÍS og HF

1178. Blíða KE 17, 1990. Egill ÍS 77 og 1873, Ársæll Sigurðsson HF 80 í Hafnarfirði í hádeginu í dag © mynd Emil Páll 24. febrúar 2010
24.02.2010 16:36
Smá hverfur sá gamli



Já, það er orðið lítið eftir af þessum báti, sem hefur borið mikinn afla að landi í gegn um árin © myndir Emil Páll 24. febrúar 2010
