Færslur: 2010 Febrúar

07.02.2010 15:53

Hjólabáturinn Farsæll

Sennilega er Vík í Mýrdal eini staðurinn hér á landi þar sem gerðir eru út hjólabátar til að fara með fólk í útsýnisferðir. Festi Svafar Gestsson slíkt á myndir þær sem nú verða sýndar.


                                 Hjólabáturinn Farsæll í Vík í Mýrdal


                            Farsæll við Dyrhólaey © myndir Svafar Gestsson

07.02.2010 14:24

Kiddi Lár GK 501


             2704. Kiddi Lár GK 501, í Njarðvík © mynd Emil Páll 7. febrúar 2010

07.02.2010 14:22

Kalli ÞH


                                         Kalli ÞH © mynd Svafar Gestsson

07.02.2010 14:20

Hákon ÞH 250


                                 1807. Hákon ÞH 250 © mynd Svafar Gestsson

07.02.2010 12:13

Valdimar GK 195

Þá kemur smá myndasyrpa frá Djúpavogi og nú er það Suðurnesjaskip eins og oft áður.


                           2354. Valdimar GK 195, á Djúpavogi © myndir  Þór Jónsson

07.02.2010 11:40

Gjögur

Það eru ekki oft sem birtast myndir frá Gjögri, en nú bætir Svafar Gestsson úr því og hér kemur smá myndasyrpa frá staðnum.


                               Báturinn Höfrungur og fjallið Kambur í baksýn


                                                Bryggjan á Gjögri


                                                  Gamalt gangspil


                                 Gamall hverfisteinn © myndir Svafar Gestsson

07.02.2010 09:30

Gamlir bátar í Skoruvík á Langanesi


                    Gamlir bátar í Skoruvík á Langanesi © mynd Svafar Gestsson

07.02.2010 09:19

Gerfihnattarmynd


                             Gerfihnattarmynd © mynd Svafar Gestsson

07.02.2010 00:00

Benni SF 66

Að sögn Þórs Jónssonar, sjómanns og ljósmyndara á Djúpavogi, sem tók myndasyrpu þá sem nú birtist, er þessi bátur stóran hluta ársins á Djúpavogi, þó hann sé skráður á Hornafirði.
                             2766. Benni SF 66, á Djúpavogi © myndir Þór Jónsson

06.02.2010 19:58

Arnþór EA


                               968. Arnþór EA  © mynd Svafar Gestsson

06.02.2010 18:50

Gullberg VE 292


                   Gullberg VE 292 © mynd Svafar Gestsson

06.02.2010 17:07

Rússnesk skip geymd í Hafnarfirði

Mjög mikið hefur verið um að rússnesk veiðiskip liggi í lengri eða skemmri tíma í Hafnarfjarðarhöfn. Samkvæmt heimasíðu Hafnarfjarðarhafnar, er brottför fimm þeirra ekki áætluð fyrr en á tímabilinu 20. til 30. apríl nk. Hér sjáum við hluta af þessum rússneska skipaflota sem liggur í Hafnarfjarðarhöfn.


         Rússnesk skip í Hafnarfjarðarhöfn í dag © mynd Emil Páll 6. febrúar 2010

06.02.2010 17:01

Njarðvík

Mynd þessi er úr Njarðvíkurhöfn í dag og eru þarna bæði skip í dauðadeildinni svokölluðu sem og skip sem eru í útgerð eða eru á leið í útgerð.


                          Njarðvíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll 6. febrúar 2010

06.02.2010 16:26

Kambaröst RE 120 komin á endastöð

Loksins er farið að sjást fyrir endalokin hjá Kambaröst RE 120. Því skipið er komið upp í Drafnarslippinn í Hafnarfirði og búið að gera göt á vélarúmið, beggja megin. Trúlega eru því aðeins nokkir dagar þar til skipið verður tætt niður.


     120. Kambaröst RE 120, á endastöð í Drafnarslipp í Hafnarfirði í dag © mynd Emil Páll 6. febrúar 2010

06.02.2010 16:20

Sá nafnlausi sem á von á Eyjanafni

Togarinn sem Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum keypti nýlega úr Hafnarfirði, þar sem hann hét Rex HF 24, er kominn í liti nýju eigandanna, er er þó enn þá nafnlaus þar sem hann liggur við bryggju í Hafnarfirði, eins og sést á meðfylgjandi myndasyrpu sem tekin var í firðinum í dag.


    2702. Nafnlaus VE ex Rex HF 24, í Hafnarfirði í dag © myndir Emil Páll 6. febrúar 2010