Færslur: 2010 Febrúar
03.02.2010 20:46
Drangsnes: Gamall bátur og loftkæld vél
Þá er það tveggja mynda syrpa frá Drangsnesi sem Svafar Gestsson hefur tekið og sent til birtingar á síðunni.

Gamall bátur

Loftkæld Deutz sennilega ættuð úr dráttarvél © myndir Svafar Gestsson, teknar á Drangsnesi

Gamall bátur

Loftkæld Deutz sennilega ættuð úr dráttarvél © myndir Svafar Gestsson, teknar á Drangsnesi
Skrifað af Emil Páli
03.02.2010 19:47
Eyri við Ingólfsfjörð
Svafar Gestsson hefur heimsótt ýmsa staði við sjávarsíðuna, staði sem ekki eru endilega mikið í umræðunni, þó að vísu sumir þeirra séu það. Hér sjáum við einn þeirra staða sem einu sinni var blómlegur og hér sjáum við þrjár myndir hans frá staðnum.

Eyri við Ingólfsfjörð

Gömul verksmiðjuhús

Gömul lýsisskilvinda © myndir Svafar Gestsson

Eyri við Ingólfsfjörð

Gömul verksmiðjuhús

Gömul lýsisskilvinda © myndir Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
03.02.2010 17:02
Daðey GK 777
Þá er það myndasyrpa af Daðey GK 777 koma til hafnar á Djúpavogi, en að sögn Þórs Jónssonar, ljósmyndara, hefur sá bátur verið mikið á Djúpavogi.
2677. Daðey GK 777, á Djúpavogi © myndir Þór Jónsson
Skrifað af Emil Páli
03.02.2010 14:52
Glaður SU 97
Umsögn Þórs Jónssonar ljósmyndara með þessari syrpu er svohljóðandi: Þennann bát á Sigurður Jónsson eða Siggi Bessa eins og hann er alltaf kallaður en Siggi er fjórmenninganna sem lentu hrakningunum á Björgu um miðja síðustu öld og voru allir taldir af en skiluðu sér þó, Siggi er fæddur 1925 og er enn að þó að ekki sé það stórútgerð hjá honum, báturinn Siggi Bessa á Höfn er með hans nafni og er það sonar sonur Sigga sem á hann.
Siggi Bessa SF, er á næstu færslu fyrir neðan þessa.




1910. Glaður SU 97, á Djúpavogi © myndir Þór Jónsson
Siggi Bessa SF, er á næstu færslu fyrir neðan þessa.
1910. Glaður SU 97, á Djúpavogi © myndir Þór Jónsson
Skrifað af Emil Páli
03.02.2010 14:48
Siggi Bessa SF 97
Um nafngiftina á þessum báti, kemur í færslunni hér fyrir ofan.

2739. Siggi Bessa SF 97 © mynd Þór Jónsson
2739. Siggi Bessa SF 97 © mynd Þór Jónsson
Skrifað af Emil Páli
03.02.2010 13:04
Portland VE 97 / Gunnar Leós ÍS 112

2497. Portland VE 97 © mynd Tryggvi Sig.

2497. Gunnar Leós ÍS 112 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson
Af gerðinni Gáski 1100d frá Mótun ehf., Njarðvík og var í raun með smíðanúmer 5 frá þeirri stöð. Sjósettur í Grófinni, Keflavík föstudaginn 23. febrúar 2001 og afhentur í Keflavíkurhöfn manúdaginn 26. febrúar 2001.
Meðan báturinn var á söluskrá, frá feb. til júlí 2003 var lá hann í Hafnarfjarðarhöfn en var þá siglt til heimahafnar í Vestmannaeyjum þar sem hann lá þar hann var seldur.
Nöfn: Portland VE 97, Portland VE 197, Láki SH 55 og núverandi nafn: Gunnar Leós ÍS 112.
Skrifað af Emil Páli
03.02.2010 12:57
Óli Gísla GK 112 / Blíða VE 263

2185. Óli Gísla GK 112 © mynd Hafþór Hreiðarsson

2185. Blíða VE 263 © mynd Tryggvi Sig.

2185. Blíða VE 263 © mynd Tryggvi Sig.
Smíðaður af Ástráði Gumundssyni, Stokkseyri 1994. Skutlenging (geymir) hjá Plastverki hf., Sandgerði 1998. Lengdur Plastverki 2002.
Nöfn: Hafdís HF 171, Óli Gísla GK 112 og núverandi nafn: Blíða VE 263
Skrifað af Emil Páli
03.02.2010 09:23
Bátasyrpa frá Kópaskeri
Gunnlaugur Hólm Torfason sendi mér myndasyrpu þá sem nú birtist og er af bátum við og á Kópaskeri.

1354. Viðar ÞH 17 á Kópaskeri

926. Þorsteinn GK 15 á siglingu við Kópasker

926. Þorsteinn GK 15 og 1414. Haförn ÞH 26

6227. Jóhanna ÞH 280

5515. Stella ÞH 202 © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason

1354. Viðar ÞH 17 á Kópaskeri

926. Þorsteinn GK 15 á siglingu við Kópasker

926. Þorsteinn GK 15 og 1414. Haförn ÞH 26

6227. Jóhanna ÞH 280

5515. Stella ÞH 202 © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason
Skrifað af Emil Páli
03.02.2010 00:00
Þegar Arnfirðingur II GK 412 strandaði við Grindavík og Arnfirðingur II GK 412 / Steinunn SH 167
Í desember 1971 strandaði Arnfirðingur II GK 412, í innsiglingunni til Grindavíkur. Meðal skipverja var Sigurður Bergsveinsson sem oft hefur sent myndir og upplýsingar á síðuna.
Unnum við Sigurður saman frásögn af strandinu og sögu bátsins. En Sigurður hefur safnað saman úrklippum úr blöðum, frá þessum tíma, sem nú birtast, ásamt flestum þeirra mynda sem eru með þessu.

Úr Tímanum

Úr Tímanum

Morgunblaðið 21. des. 1971
framhaldið af fréttinni hér fyrir ofan

Saga bátsins:

Reynir Jóhannsson skipstjóri

1134. Arnfirðingur II GK 412 © mynd Skipasaga

1134. Arnfirðingur II dreginn til hafnar í Grindavík

1134. Arnfirðingur II GK 412 © mynd Skipasaga

Arnfirðingur II GK 412

1134. Steinunn SH 167
með gamla stýrishúsinu

1134. Steinunn SH 167
eins og hún lítur út í dag
© mynd Snorrason

1134. Steinunn SH 167, með nýja húsinu © mynd úr Fiskifréttum Alfons Finnsson

1134. Steinunn SH 167, í slipp í Njarðvik © mynd Emil Páll 2009
Smíðanúmer 14 hjá Stálvík hf., Arnarvogi, Garðahreppi 1970, eftir teikningu Ágústs G. Sigurðssonar. Eftir strandið sem sagt er frá hér fyrir ofan, var honum náð út aftur og fór fram stórviðgerð á bátnum í Daníelsslipp í Reykjavík 1972. Yfirbygging og lenging 1982. Lenging (nýr skutur) 1995. Allt ofan þilfars endurnýjað hjá Stálsmiðjunni hf., Reykjavík 1996.
Nöfn: Arnfirðingur II RE 412, Arnfirðingur II GK 412, Ingibjörg RE 10 og núverandi nafn: Steinunn SH 167 (frá 1972).
Unnum við Sigurður saman frásögn af strandinu og sögu bátsins. En Sigurður hefur safnað saman úrklippum úr blöðum, frá þessum tíma, sem nú birtast, ásamt flestum þeirra mynda sem eru með þessu.

Úr Tímanum

Úr Tímanum

Morgunblaðið 21. des. 1971
framhaldið af fréttinni hér fyrir ofan

Saga bátsins:

Reynir Jóhannsson skipstjóri

1134. Arnfirðingur II GK 412 © mynd Skipasaga

1134. Arnfirðingur II dreginn til hafnar í Grindavík

1134. Arnfirðingur II GK 412 © mynd Skipasaga

Arnfirðingur II GK 412

1134. Steinunn SH 167
með gamla stýrishúsinu

1134. Steinunn SH 167
eins og hún lítur út í dag
© mynd Snorrason

1134. Steinunn SH 167, með nýja húsinu © mynd úr Fiskifréttum Alfons Finnsson

1134. Steinunn SH 167, í slipp í Njarðvik © mynd Emil Páll 2009
Smíðanúmer 14 hjá Stálvík hf., Arnarvogi, Garðahreppi 1970, eftir teikningu Ágústs G. Sigurðssonar. Eftir strandið sem sagt er frá hér fyrir ofan, var honum náð út aftur og fór fram stórviðgerð á bátnum í Daníelsslipp í Reykjavík 1972. Yfirbygging og lenging 1982. Lenging (nýr skutur) 1995. Allt ofan þilfars endurnýjað hjá Stálsmiðjunni hf., Reykjavík 1996.
Nöfn: Arnfirðingur II RE 412, Arnfirðingur II GK 412, Ingibjörg RE 10 og núverandi nafn: Steinunn SH 167 (frá 1972).
Skrifað af Emil Páli
02.02.2010 20:50
Hversu sterkir eru menn?
AFLRAUNASTEINAR Í DJÚPALÓNSSANDI Á SNÆFELLSNESI, er myndarefni Svafars Gestssonar á þessari mynd.

Aflraunasteinar í Djúpalónssandi © mynd Svafar Gestsson

Aflraunasteinar í Djúpalónssandi © mynd Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
02.02.2010 19:59
Frá Skálum á Langanesi
Svafar Gestsson sendi margar skemmtilegar myndir, sem við eigum eftir að sjá á næstu dögum og vikum. Í kvöld birtum við myndir sem tekjast ákveðnum byggðarlögum og hér er það bryggjan og leifar af brimbrjót að Skálum á Langanesi

Bryggjan og leifar af brimbrjót að Skálum á Langanesi © mynd Svafar Gestsson

Bryggjan og leifar af brimbrjót að Skálum á Langanesi © mynd Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
02.02.2010 18:33
Frá Borgarfirði eystri

Borgarfjörður eystri © mynd Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
02.02.2010 12:46
Aron ÞH 105

586. Aron ÞH 105 við slippbryggjunar á Akureyri © mynd Svafar Gestsson

586. Aron ÞH 105, í Flatey á Skjálfanda © mynd Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli


