Færslur: 2010 Febrúar
08.02.2010 17:51
Páll Jónsson GK 7 landaði á Djúpavogi í dag
1030. Páll Jónsson GK 7, á Djúpavogi © myndir Þór Jónsson 8. febrúar 2010
08.02.2010 17:45
Jóhanna Gísladóttir ÍS 7 á Djúpavogi í dag
1076. Jóhanna Gísladóttir ÍS 7, á Djúpavogi í dag © myndir Þór Jónsson 8. feb. 2010
08.02.2010 13:35
SÍÐASTA MYNDIN

929. Svanur KE 90. Þ.e. það sem var eftir af honum í hádeginu í dag © mynd Emil Páll 8. febrúar 2010
08.02.2010 13:32
Hólmsbergsviti, Stakkur og Pétur mikli

Hólmsbergsviti, Stakkur og 7487. Pétur mikli © mynd Emil Páll 8. feb. 2010
08.02.2010 13:26
Stormur Seafood og Geir KE 1



© myndir Emil Páll 8. febrúar 2010
08.02.2010 12:57
Loðnuflotinn við Lóndranga

Loðnuflotinn við Lóndranga © mynd Svafar Gestsson 1996
08.02.2010 10:42
Geir KE 1 í morgun
Um kl. 8 í morgun voru skipverjar á Geir KE 1, sem legið hefur um tíma í Grindavik, að taka veiðarfærin í land og eitthvað lagfæra þau við bryggju í Njarðvík. Hvort nýir aðilar séu komnir að útgerð skipsins veit síðueigandi ekki, en skip þetta átti að selja, eins og hitt skipið frá útgerðinni þ.e. Ósk KE 5 sem þegar hefur skipt um eigendur.



1321. Geir KE 1, í Njarðvíkurhöfn á níunda tímanum í morgum, þe. áður en það var orðið fullbjart © myndir Emil Páll 8. febrúar 2010
08.02.2010 00:00
Hafnarröst ÁR 250

249. Hafnarröst ÁR 250

Áhöfnin

Dundað við að smíða hrefnuskutul

Einn voða þreyttur

Hákarl

Hrefnuskutull

Landað í Toftum í Færeyjum

Lúðvík Börkur útgerðarmaður og Jónas skipstjóri

Nýskveruð

Sjómanndagur

Sjómanndagur á Húsavík

Skötuselur

Verkstæðið

Vélarúm

Vélarúm © myndir Svafar Gestsson
07.02.2010 20:42
Júlíus Havsteen ÞH 1

2262. Júlíus Havsteen ÞH 1 © mynd Svafar Gestsson
07.02.2010 17:44
Jóna Eðvalds og Ice Chrystal: Loðnulöndun og loðnu útskipun á Höfn í dag
Myndasmiðurinn duglegi Svafar Gestsson sendi myndir teknar á Höfn í dag. Er önnur af Jónu Eðvalds SF 200, sem úr henni var landað 650-700 tonnum af loðnu. Þá var Ice Chrystal að taka frysta loðnu frá Skinney-Þinganes og smellti hann mynd af báðum skipunum.
2618. Jóna Eðvalds SF 200 landaði loðnu á Höfn í dag
Skipað var út frosinni loðnu í þetta skip Ice Chrystal á Höfn í dag © myndir Svafar Gestsson 7. febrúar 2010






