Færslur: 2010 Febrúar
10.02.2010 09:23
HVAÐ ER AÐ GERAST MEÐ KÚTTERINN OKKAR???????

Ástand Kútters Sigurfara í dag © mynd Ágústa Friðriksdóttir, Akranesi
10.02.2010 00:00
Jóhanna Gísladóttir ÍS 7
1076. Jóhanna Gísladóttir ÍS 7, á Djúpavogi © myndir Þór Jónsson, haustið 2009
09.02.2010 20:31
Röstin GK 120

923. Röstin GK 120, í Njarðvíkurslipp © mynd Svafar Gestsson
09.02.2010 20:08
Látinn heiðursmaður

Látinn heiðursmaður, Sigurður V. Olgeirsson (t.h.) og Svafar Gestsson © mynd úr safni Svafars Gestssonar
09.02.2010 17:00
Glænýjar myndir af loðnumiðunum í dag
Heill og Sæll Emil.
Ég sendi þér smá fréttir af loðnumiðunum ásamt nokkrum myndum.
Við erum komnir með skammtinn okkar eða um 700 tonn í 3 köstum 100 tonn 300 tonn og um 350 tonn og fengum þetta út af Eyrarbakka og tók það okkur um 6 tíma að taka skammtinn. Við gáfum Berki NK restina eða um 50 tonn.
Annars eru Guðmundur VE Hákon EA og Aðalsteinn Jónsson líka hér á miðunum.
Veðrið ágætt og mannskapurinn ánægður yfir góðri veiði og við verðum á Höfn um kl 14 á morgun að landa í frystingu.
Kv af loðnumiðunum Svafar
Sendi ég Svafari kærar þakkir fyrir.

1293. Börkur NK 122 á loðnumiðunum í dag
1272. Guðmundur VE 29
Restin af 400 tonna kastinu
Strákarnir okkar á Jónu
Sælla er að gefa en að þiggja © myndir Svafar Gestsson, á loðnumiðunum í dag 9. febrúar 2010
09.02.2010 16:43
Kútter Sigurfari




Kútter Sigurfari GK 17, á byggðarsafninu á Akranesi
© myndir Svafar Gestsson, nema auðvitað myndina sem
sýnir hann sjálfan um borð í Sigurfara
09.02.2010 14:03
Eru veiðar á Sæbjúgum, nýjasta gullgrafarævintýrið?
Í Sandgerði er verið að búa Drífu SH 400 út til slikra veiða og hefur verið smíðaður nýr skutgálgi á skipið eins og sést á meðfylgjandi myndum sem ég tók í dag. Þá er vitað um útgerðarmenn sem hafa hug á að kaupa ákveðna báta, fái þeir slík leyfi.



795. Drífa SH 400, í höfn í Sandgerði með nýja skutgálgann til að nota við sæbjúguveiðarnar © mynd Emil Páll 9. febrúar 2010
09.02.2010 13:57
Sigurfari ÓF 30

1916. Sigurfari ÓF 30 ex Stafnes KE 130 © mynd Svafar Gestsson
09.02.2010 13:55
Siglunes SH 22 á Grundarfirði

1100. Siglunes SH 22 á Grundarfirði © mynd Svafar Gestsson
09.02.2010 10:41
Útgerðarmenn og hagleiksmenn

F.v. Halldór Magnússon, útgerðarmaður og hagleiksmaður, Erling Brim Ingimundarson, útgerðarmaður, hagleiksmaður og eigandi Ísgogga, Guðmundur Th.Ólafsson, útgerðarstjóri og útgerðarmaður, Arnar Magnússon, útgerðarmaður og Þórarinn Ingi Ingason, flugstjóri, útgerðarmaður og aðili að Ísgoggum © mynd Emil Páll 9. febrúar 2010
09.02.2010 10:35
Fjölnir SU 57
237. Fjölnir SU 57, í heimahöfn á Djúpavogi © mynd Þór Jónsson, haustið 2009
09.02.2010 10:28
Hólmadrangur á Hólmavík

Hólmadrangur í höfn á Hólmavík © mynd Svafar Gestsson
09.02.2010 00:00
Sunnutindur SU 59
1603. Sunnutindur SU 59, við bryggju © mynd Þór Jónsson
1603. Sunnutindur SU 59, í Skipalyftunni í Vestmannaeyjum
© mynd Þór Jónsson
1603. Sunnutindur SU 59, á siglingu © mynd Þór Jónsson
1603. Sunnutindur SU 59, í Skipalyftunni í Vestmannaeyjum
© mynd Þór Jónsson
1603. Sunnutindur SU 59, illa útlítandi að vetri til © mynd Svafar Gestsson


