Færslur: 2014 Október
15.10.2014 15:16
Hlökk ST 66 og Guðmundur Jónsson ST 17
![]() |
2696. Hlökk ST 66 og 2571. Guðmundur Jónsson ST 17, á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í júní 2014
15.10.2014 14:40
Sæmundur, slitnaði aftan úr Jóni Gunnlaugs, við Skotland - en náðist aftur
Í nótt lentu skipverjarnir á Jóni Gunnlaugs ST 444, sem er á leið í pottinn til Belgíu með Sæmund GK 4 í afturdragi, erfiðleikum með Sæmund. Endaði það með því að báturinn slitnaði aftan úr úti fyrir Skotlandi, en þeir á Jóni Gunnlaugs náðu honum þó aftur og komu skipin í framhaldi af því til hafnar í Tyne við Newcastle í nótt, um kl. 3.50 á þarlendum tíma.
Skipin eru ennþá í höfn, en fregnir berast af því að þarlend yfirvöld líti málið alvarlegum augum og því þurfi að framkvæma ýmsilegt áður en haldið er áfram.
![]() |
|
sl. fimmtudag © mynd Emil Páll, 9. okt. 2014 |
15.10.2014 14:20
Benni Sæm, kominn í lengingu
Eins og ég hef sagt frá áður, mun Skipasmíðastöð Njarðvíkur lengja bæði Benna Sæm GK 26 og Sigga Bjarna GK 5, nú á haustdögum, um þrjá metra hvort skip. Fyrra skipið þ.e. Benni Sæm var í morgun tekinn upp slippinn og hér birtist mynd sem ég tók áður en hann var þveginn.
![]() |
|
© símamynd Emil Páll, 15. okt. 2014 |
15.10.2014 14:15
Hlökk ST 66
![]() |
2696. Hlökk ST 66, á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í júní 2014
15.10.2014 13:14
Hilmir ST 1 o.fl.
![]() |
![]() |
2390. Hilmir ST 1, o.fl. © myndir Árni Þór Baldursson í Odda, í júní 2014
15.10.2014 12:13
Kristján Valgeir GK 575 o.fl., á Seyðisfirði
![]() |
1011. Kristján Valgeir GK 575 o.fl., á Seyðisfirði © mynd Emil Páll, 1966
15.10.2014 11:12
Jón Pétur RE 411
![]() |
2033. Jón Pétur RE 411 © mynd Ragnar Emilsson, 14. okt. 2014
15.10.2014 10:11
Neisti HU 5
![]() |
1834. Neisti HU 5 © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í júní 2014
15.10.2014 09:10
Skógafoss og Herjólfur, í Reykjavíkurhöfn
![]() |
985. Skógafoss og 96. Herjólfur, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1967
15.10.2014 08:30
Sæborg VE 344 o.fl. í Hafnarfirði
![]() |
820. Sæborg VE 344 o.fl. í Hafnarfirði © mynd Sólarfilma
15.10.2014 07:00
Auðbjörg NS 200 og Norge, norskt gæsluskip, á Seyðisfirði
![]() |
304. Auðbjörg NS 200 og Norge, norskt gæsluskip, á Seyðisfirði © mynd Emil Páll, 1966
15.10.2014 06:00
Snæfell EA 740, Sindri RE 410, Foss, Jökull og ýmsir aðrir, í Keflavíkurhöfn
![]() |
195. Snæfell EA 740, 566. Sindri RE 410, einhver Foss, einhver Jökull og ýmsir bátar í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
14.10.2014 21:00
Stapafell, í heimahöfn sinni, Keflavík - og þegar slökkviliðið lokaði bryggjunni
Hér koma fimm myndir af Stapafellinu í heimahöfn sinni Keflavík. Á fyrstu myndinni sést það við gömlu trébryggjuna sem hrundi í óveðri og eftir það losaði það eldsneytið við hafnargarðinn. Þá sjáum við á einni myndinni hvar slökkviliðið lokar bryggjunni, en nánar um það undir viðkomandi mynd.
![]() |
||||||
|
|
![]() |
1545. Stapafell, í heimahöfn sinni Keflavík © myndir í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
14.10.2014 20:21
Hannes Þ. Hafstein ( eldri ) o.fl. í Sandgerði
![]() |
2188. Hannes Þ. Hafstein ( eldri ) o.fl. í Sandgerði © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
14.10.2014 19:20
Baldvin Njálsson GK 400 og Ottó N. Þorláksson RE 203, í Reykjavíkurslipp
![]() |
2182. Baldvin Njálsson GK 400 og 1578. Ottó N. Þorláksson RE 203, í Reykjavíkurslipp © mynd Heiða Lára Guðmundsdóttir, 2014




















