Færslur: 2014 Október
22.10.2014 20:02
Lúðan, tekin upp í Stokkavörinni, Keflavík
![]() |
Lúðan, Jón Eyjólfsson og Ingimar Þórðarson, í Stokkavörinni, Keflavík © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
22.10.2014 19:20
Júlíus, fyrsti mótórbáturinn í Keflavík
![]() |
Júlíus, fyrsti mótórbáturinn í Keflavík © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. Ólafur A. Þorsteinsson ( mynd úr safni)
22.10.2014 18:19
Hrörlegt skip við Hafskipabryggjuna í Keflavík
![]() |
Hrörlegt skip við Hafskipabryggjuna í Keflavík © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. Ólafur A. Þorsteinsson
22.10.2014 17:58
Erling KE 140, Ársæll ÁR 66, Friðrik Sigurðsson ÁR 17 og Ólavur Nolsöe ex 2702. Gandí VE og Rex HF
![]() |
233. Erling KE 140, 1014. Ársæll ÁR 66 og 1084. Friðrik Sigurðsson ÁR 17, í Vestmannaeyjum © mynd Heiðar Baldursson, 22. okt. 2014
![]() |
Ólavur Nolsöe FD 181 frá Fuglafirði ex 2702. Gandí VE 171 ex Rex HF 24 úr Hafnarfirði, í Vestmannaeyjum © mynd Heiðar Baldursson, 22. okt. 2014 |
22.10.2014 17:18
Herskip við Hafskipabryggjuna í Keflavík
![]() |
Herskip við Hafskipabryggjuna í Keflavík © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
22.10.2014 16:25
Jón Gunnlaugs ST 444 og Sæmundur GK 4, sitja enn fastir í North Shild, á austurströnd Englands
Þorkell Hjaltason: Sitjum fastir hér í North Shild (pirot shild) á austurströnd Englands eftir ad hafa þurft smá aðstoð vid ad komast inn í höfnina til ad taka olíu á leið til Belgíu. Vid þurfum ekki ad eiga óvini þegar við eigum svona vini eins og yfirvöld hér eru
![]() |
1204. Jón Gunnlaugs ST 444 og fyrir aftan hann er 1264. Sæmundur GK 4, í North Shild, á austurströnd Englands © mynd Þorkell Hjaltason, 21. okt. 2014 |
22.10.2014 16:17
Herskip í Keflavíkurhöfn
![]() |
Herskip í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
22.10.2014 15:16
Hilmir KE 7, tunnuskip og m.fl. í Keflavíkurhöfn
![]() |
Hilmir KE 7, tunnuskip og m.fl. í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar - ljósm. Jón Tómasson
22.10.2014 14:48
Öðruvísi syrpa af þrem bátum í húsi hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur - myndir í kvöld
Hér kemur ein mynd úr syrpunni sem ég sýni í kvöld með bátunum þremur
![]() |
Sjá meira í kvöld
22.10.2014 14:41
Þilfarið o.fl. sett í Benna Sæm - sjá nánar í kvöld
![]() |
Hér sjáum við þegar dekkið er híft í Benna Sæm í dag og meira til, allt um það í kvöld |
22.10.2014 14:15
Hafnarfjarðarhöfn, ísilögð
![]() |
Hafnarfjarðarhöfn, ísilögð © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. Heimir Stígsson
22.10.2014 13:45
GK 43, kemur að landi fyrir langa löngu
![]() |
GK 43, kemur að landi fyrir langa löngu © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. ókunnur
22.10.2014 12:13
Sigurpáll GK 375, á Raufarhöfn
![]() |
185. Sigurpáll GK 375, á Raufarhöfn © mynd Emil Páll, 1966
22.10.2014 11:12
Situr Frú Magnhildur GK 222 eitt af byggðakvóta Sandgerðinga?
Þó nokkur kurr er meðal ýmsra sem róa að staðaldri frá Sandgerði, sökum nýúthlutaðs byggðakvóta upp á 181 þorskígildistonna. Ástæðan er sú að flestir þeirra báta sem þaðan róa eru með heimahöfn í nágrannabyggðarlögunum en ekki í Sandgerði. Aftur á móti er Frú Magnhildur GK 222 með heimahöfn þar og hefur það verið í umræðunni að sá bátur muni hugsanlega fá allan kvótann a.m.k. stóra hluta og það sem veldu kurr er líka að sá bátur hefur nánast ekkert róið frá Sandgerði.
![]() |
1546. Frú Magnhildur GK 222, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 21. okt. 2014
22.10.2014 10:11
Þétt setinn bekkurinn, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar, ljósm. Helgi S. Jónsson
















