Færslur: 2014 Júlí
04.07.2014 13:14
Týr, í Reykjavík


1421. Týr, í Reykjavík © myndir shipspotting, dirk septer, 14. apríl 2014
04.07.2014 12:15
Víkingur AK 100, á Akranesi, sem nú hefur verið seldur til Danmerkur

220. Víkingur AK 100, á Akranesi, sem nú hefur verið seldur til Danmerkur © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 29. júní 2014
04.07.2014 11:12
Hvalur 9. RE 399, með góðan afla á síðunni - syrpa





997. Hvalur 9. RE 399, með góðan afla á síðunni © myndir Faxagengið, faxire9.123.is í júlí 2014
04.07.2014 10:11
Gísli J. Johnsen, í Reykjavík
Ótrúlegt að sjá hversu illa er farið með þennan gamla björgunarbát, vonandi er þó verið að gera hann upp, þar sem hann liggur við slippinn í Reykjavík
455. Gísli J. Johnsen, í Reykjavík © mynd shipspotting, dirk septer, 14. apríl 2014
AF FACEBOOK:
Árni Freyr Runarsson Ég var búinn að heyra að það ætti að gera hann góðan fyrir augað, og sjá svo hvert framhaldið yrði
04.07.2014 09:17
Hinn nýi Gísli Súrsson GK 8, sjósettur í Hafnarfirði


2878. Gísli Súrsson GK 8, kominn út hjá Trefjum ehf., í Hafnarfirði og á leið niður á bryggju til sjósetningar, nú í morgun © myndir Sigurður Örn Stefánsson, 4. júlí 2014
04.07.2014 09:10
Víkingur AK 100 og Faxi RE 9, á Akranesi

220. Víkingur AK 100 og 1742. Faxi RE 9 á Akranesi © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 29. júní 2014
04.07.2014 08:59
Skemmtiferðaskip afboða komu sína til Ísafjarðar, vegna veðurs
bb.is:
Vegna veðurs koma skemmtiferðaskipin Oriana og AIDA Cara ekki til Ísafjarðar í dag. Þar með fjúka ekki 3500 farþegar skipanna um Ísafjörð og nágrenni þar sem veðrið er ansi haustlegt, ef svo má segja. Oriana er tæplega 70.000 tonn og ber tæplega 2.200 farþega en skipið telst meðal mestu lúxusskipa í heimi. Ítalska skemmtiferðaskipið AIDA Cara er tæplega 39.000 tonn að stærð og farþegar eru ríflega 1.300 talsins.
Þau eru því þrjú talsins, skipin sem hafa afboðað komu sína til Ísafjarðar vegna veðurs í þessari viku. MSC Magnifica átti að koma í fyrradag. Það er eitt af stærri skemmtiferðaskipum sem boðuðu komu sína til Ísafjarðar í sumar, rúm 92.000 tonn, og um borð eru um það bil 3.000 farþegar.
harpa@bb.is
Oriana siglir inn í höfnina í Sydney í Ástralíu.
04.07.2014 08:24
Óðinn, í Reykjavík


159. Óðinn, í Reykjavík © myndir shipspotting, dirk septer, 14. apríl 2014
04.07.2014 07:00
155. Lundey NS 14, sem senn verður seld og 1742. Faxi RE 9 á Akranesi

155. Lundey NS 14, sem senn verður seld og 1742. Faxi RE 9 á Akranesi © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 29. júní 2014
04.07.2014 06:00
Hvalur 8 RE 388 og Hvalur 9 RE 399

117. Hvalur 8 RE 388 og 997. Hvalur 9 RE 399, í Reykjavík © mynd shipspotting, dirk septer, 14. april 2014
03.07.2014 21:00
Berglin GK 300, kemur til Njarðvíkur, í gærkvöldi
Togarinn var að koma frá Siglufirði þar sem hann hefur verið á rækjuveiðum, auk fjögurra annarra Nesfiskskipa þ.e. Sóleyjar Sigurjóns GK 200, sem kom í fyrrakvöld, til Keflavíkur og fór svo til Reykjavíkur og í gærmorgun komu til Sandgerðis Siggi Bjarna GK 5, Benni Sæm GK 26 og Sigurfari GK 138. Án þess að vita það hef ég grun um að þeir séu allir, eða allavega flestir að fara á makrílveiðar.


1905. Berglín GK 300, kemur inn Stakksfjörðinn með stefnu á Njarðvík og er hér fyrir utan Vatnsnesvita í Keflavík. Á neðri myndinni, sést í hægri jaðri hennar í stefni Tritons


Hér er togarinn fyrir utan Keflavíkurhöfn, á leið sinni til Njarðvíkur

Þar sem flóðastaða var nokkuð há, þegar togarinn sigldi bak við grjótvarnargarðinn í Njarðvík kemur hluti hans uppfyrir garðinn

Hér kemur togarinn fram fyrir grjótgarðinn

Byrjaður að beygja í átt að Njarðvíkurhöfn







1905. Berglín GK 300, komin til Njarðvíkur í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 3. júlí 2014
03.07.2014 20:21
Hvalur 9 RE 399 með góðan afla!

997. Hvalur 9 RE 399 með góðan afla! © mynd Fiskifréttir, 3. júlí 2014
03.07.2014 20:04
Frásögn frá fyrstu veiðidögunum á Jakob N-32-ME sem áður hét Már GK 98

Svanur Þór Jónsson um borð í Jakob N-32-ME © myndina tók faðir hans Jón Páll Jakobsson, í júlí 2014 - Nánar á morgun í máli og myndum
03.07.2014 19:20
Triton F358, rétt utan við Vatnsnesvita, í Keflavík, í gær



Triton F358, rétt utan við Vatnsnesvita, í Keflavík, í gær © myndir Emil Páll, 2. júlí 2014
03.07.2014 18:19
Skútur í Reykjavíkurhöfn



Skútur í Reykjavíkurhöfn
© myndir Heiða Lára, 27. og 28. júní 2014
