Færslur: 2014 Júlí
07.07.2014 18:19
Siggi Gísla EA 255, að koma inn til Keflavíkur í dag - þessi er í eigu K&G í Sandgerði
Þegar K&G í Sandgerði, keypti frystihúsið í Hrísey, fylgdi þessi bátur með í kaupunum.





2775. Siggi Gísla EA 255, kemur inn til Keflavíkur um kl. 17 í dag © mynd Emil Páll, 7. júlí 2014





2775. Siggi Gísla EA 255, kemur inn til Keflavíkur um kl. 17 í dag © mynd Emil Páll, 7. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
07.07.2014 17:18
Ragney HF 42, í Hafnarfirði

5889. Ragney HF 42, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 5. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
07.07.2014 16:34
Guðmundur í Nesi RE 13, í Sundahöfn, Reykjavík

2626. Guðmundur í Nesi RE 13, í Sundahöfn, Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, í júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
07.07.2014 15:16
Tumi litli HF 99, í Hafnarfirði

2504. Tumi litli HF 99, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 5. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
07.07.2014 14:04
Kristbjörg VE 71 og Fram ÍS 25, farnir áleiðis í pottinn
Núna fyrir stundu fóru frá Njarðvík, bátarnir Kristbjörg VE 71 og Fram ÍS 25 í sína hinstu för, þ.e. för í pottinn í Belgíu. Hér koma tvær myndir af þeim er þeir voru að leggja af stað en í kvöld koma fleiri myndir


84. Kristbjörg VE 71, dregur 971. Fram ÍS 25 í þeirra síðustu ferð, þ.e. til Belgíu í pottinn © myndir Emil Páll, 7. júlí 2014 - fleiri myndir í kvöld
AF FACEBOOK:
Tómas J. Knútsson ég myndi vilja að þessi skip sem fara í förgun verði gerð umhverfisvæn í slippnum í Njarðvík og sökkt síðan á uppeldisslóðir til að þjóna komandi fiskstofnum og sem athvarf á botni
Guðni Ölversson Þetta virðast enn hinir þokkalegustu bátar.
Skrifað af Emil Páli
07.07.2014 13:14
Sóley Sigurjóns GK 200, í Reykjavík

2262. Sóley Sigurjóns GK 200, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, í júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
07.07.2014 12:13
Vigri RE 71, í Reykjavík

2184. Vigri RE 71, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, í júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
07.07.2014 11:12
Baldvin Njálsson GK 400

2182. Baldvin Njálsson GK 400 © mynd Íslandsfisk, Svíþjóð - 2012

2182. Baldvin Njálsson GK 400, í Reykjavíkurslipp © mynd Hreiðar Jóhannsson, í júní 2014
Skrifað af Emil Páli
07.07.2014 10:11
Guðrún BA 127, í Hafnarfirði

2085. Guðrún BA 127, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 5. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
07.07.2014 09:10
Vísir SH 77, í Hafnarfirði

1926. Vísir SH 77, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 5. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
07.07.2014 08:39
Green Atlantic ex 1683. Jökulfell í Litháen


Green Atlantic ex 1683. Jökulfell í Litháen © myndir shipspotting, Gena Anfimov, 5. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
07.07.2014 07:00
Mánaberg ÓF 42, í Reykjavík

1270. Mánaberg ÓF 42, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, í júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
07.07.2014 06:00
Jóhanna Gísladóttir ÍS 7, í Reykjavík

1076. Jóhanna Gísladóttir ÍS 7, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, í júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
06.07.2014 21:19
Akureyri, í dag

Fv Maron Björnsson hafnsögumaður, Jóhannes Antonsson hafnsögumaður, Sigurbrandur Jakobsson skipstjóri og Víðir Már Hermannsson vélstjóri © mynd Port of Akureyri 6. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
06.07.2014 21:00
Í Stokkhólmi 5. júní 2014 - syrpa
















Í og við Stokkhólm, í Svíþjóð © myndir Ragnar Emilsson, 5. júní 2014
Skrifað af Emil Páli
