Færslur: 2014 Júlí
12.07.2014 07:00
Sigrún GK 168, á strandveiðum, úti af Sandgerði




7168. Sigrún GK 168, á strandveiðum úti af Sandgerði © myndir Jónas Jónsson, 8. júlí 2014
12.07.2014 06:00
Þórdís GK 198, úti af Sandgerði



6159. Þórdís GK 198, úti af Sandgerði © myndir Jónas Jónsson, 8. júlí 2014
11.07.2014 22:14
Viðbót varðandi Víking AK 100
Halldór Árnason, á Sæljóma BA 59, sendi mér þessar myndir af Víkingi AK 100, er hann var að snúast í Akranes höfn í gær til að taka brotajárn. Síðan kl. 13.20 var Víkingur að leysa landfestar, þá var svo mikil rigning að hann náði bara mynd af skipaskrárnúmerinu.



220. Víkingur AK 100, á Akranesi, í gær © myndir Halldór Árnason, 10. júlí 2014

220. Víkingur AK 100, í Akraneshöfn í dag, rétt fyrir brottför © mynd Halldór Árnason, 11. júlí 2014
11.07.2014 21:00
Víkingur AK 100 kvaddi landið í dag - syrpa
Eins og ég sagði frá fyrr í dag, fór Víkingur AK 100 af stað frá Akranesi um kl. 13 í dag, í sína síðustu ferð, því skipið hefur verið selt til Danmerkur. Tók ég myndir af skipinu er það sigldi fram hjá þremur stöðum á Suðurnesjum í dag. Fyrst var það á Garðskaga, en sökum sudda var erfitt að fá góðar myndir og því birtist aðeins ein þaðan. Þá var það Stafnesið sem var skömminni skárri og birtast tvær myndir tengdar þeim stað og svo er það Reykjanesið sem var góður myndastaður, enda er langstærsti hluti syrpunnar tekinn þar í dag.
![]() |
||
|
220. Víkingur AK 100, við Garðskaga
|
11.07.2014 20:21
Sæljós GK 2, úti af Sandgerði






1315. Sæljós GK 2, úti af Sandgerði © myndir Jónas Jónsson, 8. júlí 2014
11.07.2014 20:00
Keilir KE 400 o.fl. í Sandgerði

6996. Keilir KE 400 o.fl. í Sandgerði © mynd Jónas Jónsson, 8. júlí 2014
11.07.2014 19:26
Jói BA 4, í Sandgerði

6562. Jói BA 4, í Sandgerði © mynd Jónas Jónsson, 8. júlí 2014
11.07.2014 19:10
Sólbjört HF 40 í Sandgerði

6194. Sólbjört HF 40 í Sandgerði © mynd Jónas Jónsson, 8. júlí 2014
11.07.2014 18:35
Fengur SU 33 í Sandgerði

5907. Fengur SU 33 í Sandgerði © mynd Jónas Jónsson, 8.júlí 2014
11.07.2014 18:04
Klaki GK 126

7207. Klaki GK 126, í Sandgerði © mynd Jónas Jónsson, 8. júlí 2014
11.07.2014 17:36
Víkingur AK 100 - HÖFÐINGINN - Kveður landið - syrpa í kvöld


220. Víkingur AK 100, á landleið á þeirri efri, en með fullfermi í heimahöfn sinni Akranesi á þeirri neðri © myndir Magnús Þorvaldsson - flott syrpa í kvöld af skipinu í dag -
11.07.2014 15:16
Rán RE 90, á veiðum út af Sandgerði


6673. Rán RE 90 á strandveiðum út af Sandgerði © myndir Jónas Jónsson, 8. júlí 2014
11.07.2014 14:15
Furðulegur bátur, í Grófinni, Keflavík

Furðulegur bátur, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 9. júlí 2014
11.07.2014 13:14
Brynjar KE 127, í Grófinni, Keflavík


7255. Brynjar KE 127, í Grófinni, Keflavík © myndir Emil Páll, 10. júli 2014
11.07.2014 12:13
Hreggi AK 85, á Stakksfirði í gær og í Keflavík í morgun - og sagan í stuttu máli

1873. Hreggi AK 85, á Stakksfirði, í gærdag, 10. júlí 2014


1873. Hreggi AK 85, í Keflavíkurhöfn í morgun © myndir Emil Páll, 11. júlí 2014
Smíðanúmer 476 hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1987. Kom til heimahafnar í Keflavík í fyrsta sinn. 13. nóv. 1987. Lengdur 1995. Perustefni 2001.
Nöfn: Bjarni KE 23, Bjarni BA 65, Askur GK 65, Már GK 265, Ársæll Sigurðsson HF 80, Kæja ÍS 19 og núverandi nafn: Hreggi AK 85





















