Færslur: 2014 Júlí
13.07.2014 21:00
Óskar Matt VE 17, glæsileg endurbygging Auðuns Jörgenssonar
Hann Auðunn Jörgensson, má vera stoltur yfir þessari glæsilegu endurbyggingu á bátnum sem áður hét Hafrún KE 80 og hefur raunar borið það nafn frá því að smíði hans lauk hjá Eyjólfi Einarssyni, í Hafnarfirði 1959.
Birti ég hér myndir af honum eins og hann lítur út í dag og svo eina gamla af honum eins og hann var áður. Varðandi myndirnar í dag færi ég Þórhalli Sófussyni Gjöveraa, kærar þakkir fyrir afnotin.




5208. Óskar Matt VE 17, í Reykjavík, í dag © myndir Þórhallur Sófusson Gjöveraa, 13. júlí 2014

5208. Hafrún KE 80, eins og báturinn leit út fyrir þessa glæsilegu endurbyggingu
Birti ég hér myndir af honum eins og hann lítur út í dag og svo eina gamla af honum eins og hann var áður. Varðandi myndirnar í dag færi ég Þórhalli Sófussyni Gjöveraa, kærar þakkir fyrir afnotin.




5208. Óskar Matt VE 17, í Reykjavík, í dag © myndir Þórhallur Sófusson Gjöveraa, 13. júlí 2014

5208. Hafrún KE 80, eins og báturinn leit út fyrir þessa glæsilegu endurbyggingu
Skrifað af Emil Páli
13.07.2014 19:20
Ingunn AK 150, á Vopnafirði

2388. Ingunn AK 150, á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
13.07.2014 18:19
Straumur ST 65

2324. Straumur ST 65 © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 11. júli 2014
Skrifað af Emil Páli
13.07.2014 17:18
Blær, í Hafnarfirði, í gær

1726. Blær, í Hafnarfirði, í gær © mynd Emil Páll, 12. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
13.07.2014 16:31
Frá Fáskrúðsfirði í dag
Sverrir Gestsson, Fáskrúðsfirði: Ansi rólegt yfir að líta í dag




© myndir Sverrir Gestsson, í dag, 13. júlí 2014




© myndir Sverrir Gestsson, í dag, 13. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
13.07.2014 16:17
Svala Dís KE 29, á siglingu innan hafnar í Sandgerði

1666. Svala Dís KE 29, í Sandgerði © mynd Emil Páll, í júní 2014
Skrifað af Emil Páli
13.07.2014 15:16
Guðrún Petrína GK 107, í Hafnarfirði, í gær

2256. Guðrún Petrína GK 107, í Hafnarfirði, í gær © mynd Emil Páll, 12. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
13.07.2014 14:15
Oddverji ÓF 76, Katrín GK 266 og Lukka SI 57, á Siglufirði


2102. Oddverji ÓF 76, 1890. Katrín GK 266 og 2482. Lukka SI 57, á Siglufirði © Hreiðar Jóhannsson, 9. og 10. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
13.07.2014 13:14
Tumi EA 84, í Keflavík, í gær

2387. Tumi EA 84, í Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 12. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
13.07.2014 12:13
TUNEQ GR 6-40 ex 1903. Þorsteinn ÞH 363, í Hafnarfirði, í gær

TUNEQ GR 6-40 ex 1903. Þorsteinn ÞH 363, í Hafnarfirði, í gær © mynd Emil Páll, 12. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
13.07.2014 11:00
Máni II ÁR 7, að landa í Keflavík, í gær

1887. Máni II ÁR 7, í Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 12. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
13.07.2014 10:00
Siggi Vigg SI 110, á Siglufirði

1452. Siggi Vigg SI 110, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 9. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
13.07.2014 09:00
Hrafnreyður KÓ 100, að nálgast Garðskaga í suddaþoku

1324. Hrafnreyður KÓ 100, að nálgast Garðskaga í suddaþoku © mynd Emil Páll, 11. júlí 2014 - til að myndin væri birtingahæf varð ég að fótósjoppa hana mikið, samt er hún ekki góð -
Skrifað af Emil Páli
13.07.2014 08:02
Blómfríður SH 422, í Hafnarfirði í gær - síðasta höfnin áður en hann fer í pottinn


1244. Blómfríður SH 422, í Hafnarfirði. í gær, síðasta höfn áður en hann fer í pottinn © myndir Emil Páll, 12. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli

