Færslur: 2014 Júlí
21.07.2014 06:00
Thor Skandía við Sandgerði

Thor Skandía, úti af Sandgerði © mynd Sigurður Örn Stefánsson, 16. júlí 2014
20.07.2014 21:00
Blíða SH 277, út af Vatnsnesi, Keflavík á landleið, í gær







1178. Blíða SH 277, út af Vatnsnesi, Keflavík á landleið, í gær © myndir Emil Páll, 19. júlí 2014
20.07.2014 20:29
Rip bátur sigldi á í Grófinni, núna áðan og þrír fluttir á sjúkrahús eftir að hafa farið í sjóinn
Rib báturinn Duus.is sigldi utan í grjótið í innsiglingunni í Grófina í Keflavík nú áðan og við höggið hentust þrír menn sem voru um borð, í sjóinn og slösuðust eitthvað og voru fluttir á sjúkrahús. Við höggið féllu björgunarbátar út og þar sem Rib báturinn var enn á ferð spengdi hann þá út. Á þessu stigi er ekki vitað nánar um meiðsli mannana, né heldur hverjar skemmdir urðu á bátnum, sem huganlega hafa helst verið neðansjávar.
Þegar ég mætti á staðinn var búið að færa bátinn á annan stað og tók ég þessar myndir af honum þar.


7772. Duus.is, eftir að hann hafði verið færður til í Grófinni og gúmíbátarnir sem blésu út við höggið © myndir Emil Páll, í dag 20. júlí 2014
AF FACEBOOK:
Tómas J. Knútsson helvíti hafa menn verið seinheppnir
20.07.2014 20:21
Jói á Seli GK 359, úti af Sandgerði


7429. Jói á Seli GK 359, úti af Sandgerði © myndir Jónas Jónsson, 15. júlí 2014
20.07.2014 19:20
Elín Kristín GK 84, úti af Sandgerði og í Sandgerðishöfn



7423. Elín Kristín GK 84, úti af Sandgerði © myndir Jónas Jónsson, 14. júlí 2014

7423. Elín Kristín GK 84, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 17. júlí 2014
20.07.2014 18:19
Mjallhvít KE 6, út af Sandgerði



7206. Mjallhvít KE 6, úti af Sandgerði © myndir Jónas Jónsson, 14. júlí 2014
20.07.2014 17:18
Sandra HU 336, í Hafnarfirði, í gær

2461. Sandra HU 336, í Hafnarfirði, í gær © mynd Emil Páll, 19. júlí 2014
20.07.2014 16:17
Anna María ÁR 109, í Njarðvík, í gær

2298. Anna María ÁR 109, í Njarðvík, í gær © mynd Emil Páll, 19. júlí 2014
20.07.2014 15:16
Guðrún Petrína GK 107, í Hafnarfirði, í gær

2256. Guðrún Petrína GK 107, í Hafnarfirði, í gær © mynd Emil Páll, 19. júlí 2014
20.07.2014 14:14
Hvalbakur HF 19, í Hafnarfirði, í gær

1912. Hvalbakur HF 19, í Hafnarfirði, í gær © mynd Emil Páll, 19. júlí 2014
20.07.2014 13:14
Hergilsey, í Kópavogi, í gær

1446. Hergilsey, í Kópavogi, í gær © mynd Emil Páll, 20. júli 2014
AF FACEBOOK:
Sigurbrandur Jakobsson Ha?? er þessi kominn í svona mikla niðurníðslu ??
20.07.2014 12:43
Um borð í Heimi SU 100
![]() |
Um borð í 89. Heimi SU 100 © mynd Magnús Þorvaldsson |
20.07.2014 12:13
Caterina ex 1649. Esja. í Monrovai og í Liberíu

Caterina ex 1649. Esja, í Monrovai © mynd Birgir Guðbergsson

Caterina ex 1649. Esja, í Harper Liberiu. Gert út frá Úkraínu, leigt til Sameinuðu Þjóðanna, frá 2003 til a.m.k. 2013 © mynd Birgir Guðbergsson
20.07.2014 11:12
Guðmundur Jensson SH 717, í Grindavík, í gær


1321. Guðmundur Jensson SH 717, í Grindavík, í gær © myndir Emil Páll, 19. júlí 2014
20.07.2014 10:11
Óskar Matt VE 17 og Ási í Bæ: Stórglæsilegir bátar Auðuns Jörgenssonar


5208. Óskar Matt VE 17 og Ási í bæ, í Reykjavík, í gær © myndir Emil Páll, 19. júlí 2014

