Færslur: 2014 Mars
18.03.2014 14:33
Sundhani ST 3 ex Sunna Líf

1859. Sundhani ST 3 ex Sunna Líf © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, 2009
18.03.2014 13:06
Boði KE 132 / Eldeyjar-Boði GK 24 / Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25

971. Boði KE 132, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

971. Eldeyjar-Boði GK 24, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll

971. Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 2009
18.03.2014 12:11
Arnar ÁR 55, í sleðanum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í morgun


1056. Arnar ÁR 55, í sleðanum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í morgun © myndir Emil Páll, 18. mars 2014
18.03.2014 11:40
Hólmsteinn

573. Hólmsteinn sómir sér vel við hlið gamla vitavarðarhússins á Garðskaga og framan við byggðasafnið © mynd Emil Páll, 21. nóv. 2009
18.03.2014 10:21
Gullborg RE 38 / Gullborg VE 38

490. Gullborg RE 38 © mynd í eigu Emils Páls

490. Gullborg VE 38, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 1973
AF FACEBOOK:
Magnús Þorvaldsson Mér finnst leitt að sjá þennan bát grotna niður þar sem hann er og bíða sömu örlaga og Sigurfara hlotnaðist á Akranesi.
18.03.2014 09:40
Kristín GK 81, í Njarðvík

276. Kristín GK 81, í Njarðvik © mynd Emil Páll
18.03.2014 08:35
Danni Péturs KE 175 / Helgi S. KE 7 / Einir GK 475

76. Danni Péturs KE 175, í Njarðvik

76. Helgi S. KE 7, í Keflavík

76. Helgi S. KE 7, í Keflavík

76. Einir GK 475, í Keflavík © myndir Emil Páll
18.03.2014 07:00
Jötunn, á haustkvöldi við Sundahöfn


2756. Jötunn, á haustkvöldi við Sundahöfn © myndir Pétur H. Snæland
17.03.2014 21:40
Guðmundur RE 29, fyrir og eftir yfirbyggingu - í Keflavík og Reykjavík - heitir í dag Sturla GK 12

1272. Guðmundur RE 29, fyrir yfirbygginu, við gömlu trébryggjuna í Keflavíkurhöfn, sem nú er fyrir löngu horfin.

1272. Guðmundur RE 29, að koma fulllestaður inn til Keflavíkur

1272. Guðmundur RE 29, að koma fulllestaður inn til Keflavíkur

1272. Guðmundur RE 29, í Reykjavíkurhöfn

1272. Guðmundur RE 29, við Norðurgarðinn, í Örfirisey, Reykjavík
© myndir Emil Páll
17.03.2014 20:21
OW ATLANTIC og ORA TANK við olíubryggjuna í Örfirisey, í Reykjavík

OW ATLANTIC og ORA TANK við olíubryggjuna í Örfirisey, í Reykjavík © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 13. mars. 2014
17.03.2014 19:20
Í Hammerfast, Noregi

Í Hammerfast, Noregi © Jón Páll Jakobsson, 14. mars 2014
17.03.2014 18:19
Villi ÞH 214 / Lilli Lár GK 413

890. Villi ÞH 214, í höfn í Sandgerði © mynd Emil Páll, 1983

890. Lilli Lár GK 413, siglir inn Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 1984
17.03.2014 17:28
7 loðnuskip á siglingu fyrir Snæfellsnesið á þessari stundu
Nú klukkan 17.25 tók ég skjáskot af MarineTraffic og þar sjást sjö loðnubátar sem stefna fyrir Snæfellsnesið og eru flestir á fullum hraða.

2772. Álsey VE 2, 2345. Hoffell SU 80, 2812. Heimaey VE 1, 1293. Birtingur NK 124, 2600. Guðmundur VE 29, 2363. Kap VE 4 og 2281. Sighvatur Bjarnason VE 81, við Snæfellsnesið núna kl. 17.25 © skjáskot Emil Páll, af MarineTraffic, 17. mars 2014
17.03.2014 17:18
Hrönn GK 240

589. Hrönn GK 240 © mynd af teikningu, Emil Páll

589. Hrönn GK 240 © myndaúrklippa úr safni Emils Páls

