Færslur: 2014 Mars

23.03.2014 08:30

Gunnbjörn ÍS 302, á Ísafirði


              1327. Gunnbjörn ÍS 302, á Ísafirði © skjáskot af Google Maps

23.03.2014 08:00

Valþór KE 125 / Andey BA 125


                                1170. Valþór KE 125, við bryggju í Njarðvík © mynd Emil Páll


                  1170. Andey BA 125 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson

23.03.2014 07:03

Fönix ST 177 og sjómannamerkið á Hólmavík


                177. Fönix ST 177 og sjómannamerkið á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  21. mars 2014

22.03.2014 21:00

Hólmsteinn þegar búið var að bjarga honum upp úr Sandgerðishöfn

Hér koma frásagnir af því þegar búið var að hífa Hólmstein GK 20 upp á bryggjuna í Sandgerði, en bátur hafði siglt á hann í höfninni og sökk hann samstundis. - birtast nú frásagnir sem ég endurbirti nú frá þeim tíma að báturinn var kominn upp á bryggju og þar til hann kom í Garðinn. Birtist þetta 20. nóv. 2009

 

 


     Nú rétt fyrir hádegi var Hólmsteinn GK hífður á land í Sandgerðishöfn, en eftir að hafa verið þrifinn á bryggjunni verður hann eftir hádegi keyrður á framtíðarstað sinn á Garðskaga, þar sem Byggðasafnið mun sjá um varðveislu hans. Var það Köfunarþjónusta Sigurðar ehf., sem sá um að koma bátnum á land og út á Garðskaga.


                          Hér er báturinn kominn upp á bryggju í Sandgerði í dag
       Það var ekki vanþörf á að háþrýstiþvo bátinn áður en hann væri fluttur í Garðinn
     573. Hólmsteinn GK 20, eins og hann var áður fyrr og nú er spurning hvort hann fái þetta gamla útlit aftur © myndir Emil Páll 20. nóv. 2009, og á tíunda áratug síðustu aldar, sú sem er af bátnum eins og hann var áður.
 

Hólmsteinn yfirgefur Sandgerði og kemur heim í Garðinn

Flutningurinn á Hólmsteini frá Sandgerði til Garðskaga gekk eins og lygin einasta eftir hádegi í dag. Birti ég hér mynd af bátnum er hann yfirgefur Sandgerði og aðra er hann kemur í Garðinn.


                                 573. Hólmsteinn, yfirgefur Sandgerði í dag
   573. Hólmsteinn, komin í sína gömlu heimahöfn Garðinn © myndir Emil Páll 20. nóv. 2009


Smíðaður hjá Dröfn hf. Hafnarfirði 1946. Ákveðið að gera skipið af safngripi á Garðskaga 2008, en var ekki fluttur út eftir fyrr en í dag 20. nóv. 2009. Sökk í Sandgerðishöfn, föstudaginn 16. okt. 2009, eftir að Ásdís GK 218, hafði siglt utan í hann, er gírinn bilaði. Köfunarþjónusta Sigurðar ehf., kom á vettvang og bjargaði bátnum á flot aftur degi síðar. Síðan sá sama fyrirtæki um að taka bátinn á þurrt land og flytja að Garðskaga í dag 20. nóv. 2009.

Nöfn:  Hafdís GK 20 og Hólmsteinn GK 20 frá 1958 eða í 50 ár.

(athugið frásögnin og myndtextar eru eins og þegar þeir birtust hér á síðunni 20. nóv. 2009)

22.03.2014 20:21

Fylkir KE 102, í Grófinni, Keflavík


                  1914. Fylkir KE 102, í Grófinni, Keflavík  © skjáskot af Google maps

22.03.2014 19:37

Magnús SH 205, komin heim eftir breytingarnar

Hátíðisstund var á bryggjunni í Rifi um hádegisbil í dag þegar Magnús SH kom til heimahafnar. Skipið er hið glæsilegasta eftir algjöra endurnýjun í skipasmíðastöð Þ&E á Akranesi. Eins og kunnugt er var nær lokið við ýmsar breytingar á skipinu í fyrrasumar þegar eldur kom upp í því. Var í kjölfarið ákveðið að gera bátinn upp og virðist sem sú framkvæmd hafi tekist prýðilega. Frá því Magnúsi SH var síðast siglt til veiða er búið að lengja bátinn og skipta um brú. Miklar breytingar hafa auk þess verið gerðar á vistarverum eins og komið hefur fram í viðtölum og fréttum í Skessuhorni. Ráðgert er að skipið haldi þegar á morgun til veiða. Það er útgerð Sigurðar Kristjónssonar og fjölskyldu, Skarðsvík ehf, sem gerir bátinn út - Texti og mynd Alfons Finnsson


           1343. Magnús SH 205, kemur í dag til Rifs © mynd Alfons Finnsson, 22. mars 2014

 

 

 

22.03.2014 19:20

Njáll RE 275, í Keflavíkurhöfn


                       1575. Njáll RE 275, í Keflavíkurhöfn © skjáskot af Google Maps

22.03.2014 18:19

Fagurey HF 21, Ársæll Sigurðsson HF 80 o.fl. í Hafnarfirði


               1499. Fagurey HF 21, 1873. Ársæll Sigurðsson HF 80 o.fl. í Hafnarfirði © skjáskot af Google maps

22.03.2014 17:54

Ray ex Akureyrin og Guðsteinn


            1369. Ray ex Akureyrin og Guðsteinn © mynd Baldur Sigurgeirsson, 21. mars 2014

22.03.2014 15:16

Albert Ólafsson KE 39


                                            1082. Albert Ólafsson KE 39 © mynd Emil Páll

22.03.2014 14:17

Saxhamar SH 50


                       1028. Saxhamar SH 50, í höfn á Rifi © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009

22.03.2014 13:14

Friðrik Sigurðsson ÁR 107 / Stafnes KE 130


                    980. Friðrik Sigurðsson ÁR 107 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur


                    980. Stafnes KE 130, út af Vatnsnesi í Keflavík © mynd Emil Páll

22.03.2014 12:17

Svanur KE 90, í Njarðvíkurhöfn


                     929. Svanur KE 90 í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, í nóv. 2009

22.03.2014 11:23

Helga Guðmundsdóttir BA 77 / Jóhanna Gísladóttir ÍS 7


            1076. Helga Guðmundsdóttir BA 77, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll


        1076. Helga Guðmundsdóttir BA 77 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Snorri Snorrason


            1076. Jóhanna Gísladóttir ÍS 7,  í Grindavík © mynd Emil Páll á sjómannadaginn 2008

22.03.2014 10:24

Hólmsteinn GK 20, áður en settur var á hann hvalbakur og stýrishúsinu breytt


           573. Hólmsteinn GK 20, í Njarðvíkurhöfn,  eins og hann leit út áður, en settur var á hann hvalbakur og stýrishúsinu var breytt © mynd Emil Páll