Færslur: 2014 Mars

03.03.2014 22:33

Sægrímur GK, farinn áleiðis í Hólminn

Nú fyrir stundu fór Sægrímur GK, frá Njarðvík áleiðis til Stykkishólms þar sem honum verður breytt fyrir Arnarlax á Bíldudal. Eins og áður hefur verið sagt verður yfirbyggingin fjarlægð og gerðar ýmsar aðrar breytingar svo hann hennti fyrir fiskeldið.


           2101. Sægrímur GK 552 (525)  í Njarðvík © mynd Emil Páll, 21. feb. 2014

 

AF FACEBOOK:

 
Þorgrímur Ómar Tavsen: Þá er þessi góði bátur farinn og þó ég geti ekki verið um borð í þessari siglingu þá var ég í símasambandi með upplýsingar um búnað og kram.
 
Þorgrímur Ómar Tavsen Var í morgum á heimaslóðum og tók þá upp stríðni sem ekki var alltaf vinsæl hjá okkur Reyni en var núna örugglega til að votta virðingu sína og heilsa gömlum félaga

 

03.03.2014 21:00

Einar Erlend N-25-ME kominn ,,í flotann"

Eins og oft hefur komið fram hér á síðunni að undanförnu starfa nokkrir íslendingar við norska útgerð í Örnes í Noregi. Meðal íslendinganna eru tveir ljósmyndarar síðunnar, þeir Jón Páll Jakobsson frá Bíldudal og Svafar Gestsson frá Húsavík. Útgerð þessi gerir út nokkur skip og þ.á.m. tvö fyrrum íslensk skip, sem hér hétu m.a Þórir Jóhannsson GK 116 og er stærsti plastbáturinn sem íslendingar hafa eignast og Skotta KE 45 o.fl. nöfn og númer.

Jón Páll heldur úti bloggsíðu þar sem hann flytur fréttir af þeim þarna ytra og 1. mars sl. skrifaði hann  og birti  eftirfarandi myndir. Gefum honum nú orðið og myndirnar:

Í dag kom nýr Einar Erlend til Örnes þar sem vonum var gefið nafn og íbúum boðið um borð til að skoða og að sjálfsögðu fór undirritaður og kíkti á skipið.

Einar Erlend og fleira 010

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

        Einar Erlend er smíðaður í Danmörku og er hann sá fimmti í röðinni sem útgerðin hefur átt. Nafnið á honum er nöfnin á strákunum hans en þeir heita Einar og Erlend.

Einar Erlend og fleira 013

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Einar Erlend og fleira 023

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

      Í borðsalnum er saga útgerðarnar í máli og myndum.

Einar Erlend og fleira 027

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

            Hér sjáum við hluta af brúnni allt það nýjasta held ég allavega nóg að tölvuskjám.

Einar Erlend og fleira 017

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

                Kampavínið gert klárt fyrir athöfnina

Einar Erlend og fleira 022

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

               Þá er Einar Erlend nefndur eða skírður.

Einar Erlend og fleira 034

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

         Milldekkið vel útbúið fjórar slægingarvélar fyrir ufsann og síðan slægingarlína fyrir þorskinn

Einar Erlend og fleira 031

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

            Alvöru vindur en nojarinn kallar þetta kombivinsj eða tog,snurpuvinda og snurvoðarvinda í sömu vindunni. Þessar vindur eru alvöru. Bara Vestralegar.

Einar Erlend og fleira 036

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

            Þá er það vélarrúmið og þar er 1500 hesta mitsubishi mótor og tvær 1100 hesta mitsubishi ljósavélar. Síðan er 200 hesta ljósavél í framskipi fyrir landlegur.

 

Svo það er óhætt að segja þetta hafi verið gleðidagur fyrir Meloy sveitafélagið og okkur, nýr Einar Erlend

Einar Erlend og fleira 041

 

 

 

 

 

 

 

 

 

          

              Svo er bara sjá hvernig móttökur verða þegar ég kem með sjarkinn minn. Ætli þá verði ekki bara islensk norsk fest. 

                           © myndir og texti:  Jón Páll Jakobsson, Örnes, Noregi

03.03.2014 20:21

Ólafur HF 200, í Sandgerði

 

            2483. Ólafur HF 200, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 1. mars 2014

03.03.2014 19:20

Reykvísku snuddubátarnir tveir sem róa frá Sandgerði

 

        1755. Aðalbjörg RE 5 og 1575. Njáll RE 275 - Reykjavísku dragnótarbátarnir sem róa frá Sandgerði © mynd Emil Páll, 1. mars 2014

03.03.2014 18:19

Veiðisvæðið sem bátarnir er lönduðu á klukkutíma í Sandgerði á laugardag, voru á

 

            Veiðisvæðið, sem bátarnir voru á um helgina og um hádegisbilið,  í dag 3. mars 2014 © skjáskot Emil Páll, af MarineTraffic

           Skömmu síðar höfðu bátarnir dreift sér aðeins, en þó sést hér afstaðan, til Garðskaga

 

03.03.2014 17:18

Strekkingur HF 30, í Sandgerði

Hér með lýkur syrpunni af bátunum sem lönduðu á klukkutíma í Sandgerði í fyrrakvöld. Í næstu færslu birti ég yfirlitsmynd af bátum sem voru í dag á veiðum á veiðisvæðinu, í dag, en veiðisvæðið í fyrradag var á sama stað.


 

           2650. Stekkingur HF 30, í Sandgerði, í fyrradag © myndir Emil Páll, 1. mars 2014

 

03.03.2014 16:28

Elín Kristín GK 83, í Sandgerði

 

         7423. Elín Kristín GK 83  í Sandgerði © mynd Emil Páll, 1. mars 2014

03.03.2014 15:17

Bára KE 131, í Sandgerði


            7298. Bára  KE 131, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 1. mars 2014

 

03.03.2014 13:30

Maggi Jóns KE 77, Bára KE 131 og Jón Gunnlaugs ST 444, í Sandgerði

 

           2711. Maggi Jóns KE 77, 7298. Bára KE 131 og 1204. Jón Gunnlaugs ST 444, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 1. mars 2014

03.03.2014 13:20

Hringur GK 18, Hafsvalan HF 107 og Keilir II AK 4, í Sandgerði

 

          2728. Hringur GK 18, 1969. Hafsvalan HF 107 og 2426. Keilir II AK 4, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 1. mars 2014

03.03.2014 12:23

Heimir SU 100, í prufusiglingu í okt 1967

 


 

 

 

 

         1059. Heimir SU 100 - Prufusigling í okt. 1967  © myndir Magnús Þorvaldsson

03.03.2014 11:35

Beitir NK 123, á leið út úr Helguvík, í gærmorgun

 

 
 

          2862. Beitir NK 123, á leið út úr Helguvík, í gærmorgun © myndir Emil Páll, 2. mars 2014

03.03.2014 10:19

Venni GK 606, Sæfari GK 89, Röðull ÍS 115, Stekkingur HF 30 og Fiskanes KE 24, í Sandgerði

 

           2818. Venni GK 606, 2819. Sæfari GK 89, 2517. Röðull ÍS 115, 2650. Strekkingur HF 30 og 7190. Fiskanes KE 24, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 1. mars 2014

03.03.2014 09:21

Maggi Jóns KE 77, Bára KE 131, Hringur GK 18 og Fiskanes KE 24, í Sandgerði

 

          2711. Maggi Jóns KE 77, 7298. Bára KE 131, 2728. Hringur GK 18 og 7190. Fiskanes KE 24, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 1. mars 2014

03.03.2014 08:40

Guðmundur á Hópi GK 2013 og Keilir II AK 4, í Sandgerði

 

          2664. Guðmundur á Hópi GK 203 og 2426. Keilir II AK 4, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 1. mars 2014