Færslur: 2014 Mars

31.03.2014 21:00

Syrpa úr Sandgerði, í dag: Steinunn HF 108, á siglingu innan hafnar

              2763. Steinunn HF 108, á siglingu innan hafnar í Sandgerði, í dag © myndir Emil Páll, 31. mars 201431.03.2014 20:21

Stöðvast hin góðu aflabrögð á þorski, nú á miðnætti?

Nú í nokkrar vikur hafa verið afargóð aflabrögð á grunnslóð, víða um Suðurnesjasvæðið. Hafa menn aflað stór þorsk í ótrúlegu magni, hvað eftir annað. Á miðnætti getur orðið breyting þarna á, þar sem þá tekur í gildi bann við öllum veiðum nær landi en 4 mílur. Já þetta er fyrsti hluti af hrygningastoppinu.

Þeir sjómenn sem ég hef rætt við segja það oft gerast í kjölfar loðnugengnar að veiðar, þá sérstaklega í net, troll og dragnót, aukist og nú virðist þorskurinn vera kominn að hrygningu, þannig að kannski fær hann nú frið fyrir veiðum um tíma og kemur vonandi aftur i miklu afli eða lokum hrygningastoppinu, en er nær dregum miðjum mánuði stöðvast veiðarnar alveg.

Í framhaldi af þessum góðu aflabrögðum hefur fjöldi aðkomubáta lagt upp á Suðurnesjum og þá aðallega í Sandgerði og Grindavík. Kem ég í kvöld, með myndir af nokkrum bátum sem voru í Sandgerði í dag og fleiri myndir birtast á morgun.


            2664. Guðmundur á Hópi GK 203, 2630. Signý HU 13, 2826. Sædís Bára GK 88 og 2763. Steinunn HF 108, í Sandgerði,  í dag  © mynd Emil Páll, 31. mars 2014

31.03.2014 19:20

Otur GK 5, síðar Stokksnes og Jón Vídalín - í dag Ohamba, í Namibíu


            1325. Otur GK 5, í Cuxhaven, Þýskalandi © mynd shipspotting, Frafo, 24. okt. 1982 - síðar Stokksnes og Jón Vídalín, nú Ohamba, í  Namibiu

31.03.2014 18:50

Straumsvíkurskipin, Mainland og Francisa, mætast á Faxaflóa

Mynd þessa tók ég af MarineTraffic. kl. 8. 30. sl. sunnudag, en þar mættust skipin. Að vísu varð ég að stækka myndina nokkuð þannig að bilið milli skipanna virðist vera meira en það var í raun. Ekki það að þau hafi verið hættulega nálægt hvort öðru, heldur bara mættust eðlilega. Birti ég þetta frekar sem skemmtilegt atvik, en eitthvað annað.


             Mainland að koma frá Straumsvík og Francisca
 á leið þangað, kl. 8. 30. sl. sunnudag
© mynd Emil Páll,
                  af MarineTraffic, 30. mars 2014

31.03.2014 18:19

Yantarntt


                            Yantarntt © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  28. mars 2014

31.03.2014 17:18

Staryy Arbat                               Staryy Arbat © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  28. mars 2014

31.03.2014 16:45

Mekhanik Kovtun


            Mekhanik Kovtun © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  28. mars 2014

31.03.2014 15:16

Lisa Lee, í Karabíska hafinu
                         Lisa Lee, í Karabíska hafinu © myndir Tryggvi, í mars 2014

31.03.2014 14:15

Lider I, í Karabíska hafinu


                               Lider I, í Karabíska hafinu © mynd Tryggvi, í mars 2014

31.03.2014 13:17

Kapitan Sulimov


                 Kapitan Sulimov © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 28. mars 2014

31.03.2014 12:19

Mávur SI 96
                         2795. Mávur SI 96 © myndir Hreiðar Jóhannsson, 29. mars 2014

31.03.2014 11:52

Sólarlag í Hafnarfirði


                Sólarlag í Hafnarfirði © mynd Svafar Gestsson, 29. mars 2014

31.03.2014 10:18

Víkingur SK 78, á Siglufirði


            7418. Víkingur SK 78, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 30. mars 2014
 

31.03.2014 09:17

Eyborg ST 59, á Siglufirði


              2190. Eyborg ST 59, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 30. mars 2014

31.03.2014 08:34

Edda SI 200, á Siglufirði


            1888. Edda SI 200, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 29. mars 2014