Færslur: 2014 Mars

29.03.2014 13:17

Aurora2000 í Karabíska hafinu

Hér hefst sjálf birting á skipamyndum og tengdu efni, sem Tryggvi tók í ferð til Karabíska hafsins, nú í þessum mánuði. Myndirnar birtast ekki eftir því hvar þær eru teknar, heldur bara svona.


                  Aurora2000 í Karabíska hafinu © mynd Tryggvi, í mars 2014

29.03.2014 12:17

Tryggvi til Karabíska hafsins

Tryggvi, í Hafnarfirði, sem oft hefur sent myndir á síðuna, fór fyrir skemmstu í skemmtiferð til Karabíska hafsins og kom til baka með mikinn fjölda mynda sem hann tók úr ferðinni. Hér hefst birting úr þeim myndum en fyrst er það ferðaáætlunun sem birtist.

29.03.2014 11:18

Sea Spear og Jaya Vigilant í Pemba, í Mozambique


         Sea Spear og Jaya Vigilant í Pemba, í Mozambique © mynd Gunnar Harðarson, í mars 2014

29.03.2014 10:23

Costa Pacifica, við akkeri í Skutulsfirði


               Costa Pacifica, við akkeri í Skutulsfirði sumarið 2012 © mynd bb.is

29.03.2014 09:18

Jökla ST 200, Ella ÍS 119 o.fl. í Hólmavíkurhöfn


           7223. Jökla ST 200, 2568. Ella ÍS 119 o.fl. í Hólmavíkurhöfn © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  27. mars 2014

29.03.2014 08:20

Hafbjörg ST 37, Straumur ST 65 og Fönix ST 177, á Hólmavík
               2437. Hafbjörg ST 37, 2324. Straumur ST 65 og 177. Fönix ST 177, í Hólmavíkurhöfn © myndir Jón Halldórsson, 27. mars 2014

29.03.2014 08:00

Hilmir ST 1, Freyr ST 111 o.fl. í Hólmavíkurhöfn


            2390. Hilmir ST 1, 7465. Freyr ST 111 o.fl. í Hólmavíkurhöfn © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is  27. mars 2014

29.03.2014 07:00

Hólmavík

                            
                    Hólmavík, © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 27. mars 2014

28.03.2014 21:00

Þingeysk fegurð - glæsilegar myndir frá Svafari Gestssyni

Svafar Gestsson er oft mikill snillingur í að fanga falleg sjónarhorn og hefur borið þó nokkuð á slíkum glæsi-skotum þennan tíma sem hann dvaldi á Húsavík, en hann er nú farinn aftur til Noregs, þar sem hann starfar við útgerð, þar sem margir íslendingar starfa og ég hef áður sagt frá hér.

Myndir þær sem hann tók núna eru hver annari fegurði og átti ég erfitt með að velja úr, en sýni þó aðeins 5 myndir frá honum, sem mér tókst loksins að velja úr. Sýna þær fallegan fugl, Lundey, Lágey, Háey og Mánárbakka og nágrenni.


         Hann var heldur betur prunkinn þessi steggur innan um allar kollurnar á Búðaránni


                               Lundey. Séð inn í mynni Flateyjardals og Þórunnar


                                                        Systurnar Lágey og Háey
               Úr ferð á Mánárbakka  © myndir Svafar Gestsson, 25. mars 2014

28.03.2014 20:21

Nýr smíðaður á Íslandi og kominn til Noregs


             VARDØJENTA F-190-V, í Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting roar Jensen, 26. mars 2014 - smíðaður hjá Víkingsbátum í Mosfellsbæ

28.03.2014 19:20

Stone, gamall dráttarbátur


         Stone, gamall dráttarbátur ©  mynd Elfar Eiríksson, 20. mars 2014, rétt norðan við Rørvik

28.03.2014 18:19

Johannes N-251-Ø, í Berlevåg


                 Johannes N-251-Ø, í Berlevåg © mynd Elfar Eiríksson, Noregi, í mars 2014

28.03.2014 17:18

Havtrans


            Havtrans, við Helgelanskysten © mynd Elfar Eiríksson, Noregi,  21. mars 2014

28.03.2014 16:17

Fernanda og Hav Nes, í Helguvík, í morgun
                                                    Hav Nes, í Helguvík, í morgun


                            Fernanda og fjær sést í Hav Nes, í Helguvík í morgun
                                              © myndir Emil Páll, 28. mars 2014

28.03.2014 15:16

Beta


           Beta, einn af dráttarbátum Norsku strandgæslunnar, stand by í Honningsvåg © mynd Elfar Eiríksson, í Noregi, í mars 2014