Færslur: 2014 Mars

20.03.2014 11:40

Vilborg ST 13, á Akranesi. Gaman að sjá svona flotta báta í góðu viðhaldi


            1149. Vilborg ST 13, á Akranesi. Gaman að sjá svona flotta báta í góðu viðhaldi © Sigurbrandur Jakobsson. í mars 2014

                     Skjáskot af sömu mynd til að sjá betur þetta fallega handbragð

20.03.2014 10:25

Akraberg SI 90


              2765. Akraberg SI 90, á Akranesi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í mars 2014

20.03.2014 09:14

Hafey AK 55 o.fl. á Akranesi


               1616. Hafey AK 55 o.fl. á Akranesi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í mars 2014

20.03.2014 08:22

Víkingur AK 100, á Akranesi


           220. Víkingur AK 100, á Akranesi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í mars 2014

20.03.2014 07:00

Faxi RE 9, á Akranesi


             1742. Faxi RE 9, á Akranesi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í mars 2014

20.03.2014 06:00

Barði NK 120, í Þorlákshöfn


                     1976. Barði NK 120, í Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilsson, 18. mars 2014

19.03.2014 21:00

Smá syrpa: Frár VE 78, í og við Þorlákshöfn, í gær
           1595. Frár VE 78, í og við Þorlákshöfn © myndir Ragnar Emils, 18. mars 2014

 

AF FACEBOOK:

Sigurbrandur Jakobsson já nú verður einhver......................
 

19.03.2014 20:21

Bátur úr plaströrum, á Tálknafirði - kom við sögu björgunar við Sandgerði


         Bátur úr plaströrum, á Tálknafirði © mynd Sigurður Örn Stefánsson 15. mars 2014 - fyrst notaður við björgun hafnsögubátsins Auðuns af hafsbotni við Sandgerði.

19.03.2014 19:20

Gyða BA 277, í Tálknafirði


               7354. Gyða BA  277, í Tálknafirði © mynd Sigurður Örn Stefánsson, 15. mars 2014

19.03.2014 18:19

Mardöll BA 37, Öngull BA 21, Anna BA 20, Góa BA 10 og óþekktur, á Bíldudal
              6465. Mardöll BA 37, 1599. Öngull BA 21, 7262. Anna BA 20, 6877. Góa BA 10 og 7743. Gná, á Bíldudal © myndir Sigurður Örn Stefánsson, 14. mars 2014 ( ath. af tæknilegum ástæðum gat ég ekki lagað fyrirsögnina)

AF FACEBOOK:

Sigurbrandur Jakobsson 7743. var Gná bátur Bátasmiðjunar Rán á Djúpavogi veit ekki hvort hann var seldur eða lánaður vestur

19.03.2014 17:18

Gammur BA 82, á Tálknafirði


           7284. Gammur BA 82, á Tálknafirði © mynd Sigurður Örn Stefánsson, 15. mars 2014

19.03.2014 16:54

Tók "Wrecking Ball" úti á sjó

Þessi frétt hefur farið eins og eldur í sinu út um netheima í dag og var tekin um borð í Höfrungi III AK 250

 

Örvar vildi meina að honum hafi ekki verið kalt.

Örvar vildi meina að honum hafi ekki verið kalt. Ljósmynd/Úr einkasafni

 

Örvar Helgason háseti á Höfrungi III Ak 250 kann svo sannarlega að skemmta sér og öðrum um borð, enda segir hann að það sé nauðsynlegt að hafa húmorinn í lagi þegar menn eru úti á sjó í mánuð í senn.

Í dag birti Örvar mynd af sér þar sem hann gerir sýna útgáfu af myndbandi Miley Cyrus við lagið Wrecking Ball.

„Mér datt bara í hug í morgun að taka mynd af mér þar sem ég leik Miley Cyrus. Ég fékk svo strákana til að græja þetta með mér eftir vaktina. Þetta eru bara svona almenn fíflalæti,“ sagði Örvar.

Aðspurður hvort að honum hefði ekki verið kalt er hann stillti sér upp fyrir myndatökuna svaraði hann: „Mér var ekki kalt enda verður alvöru vetrarsjómönnum aldrei kalt.“

Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Örvar fær hugmynd að því að gera eitthvað skemmtilegt um borð. „Við fáum stundum einhverjar svona bjánahugmyndir. Á myndunum þar sem við erum í ofurhetjubúningum var ég á Venusi hf-519. Við vorum nýbúnir að horfa á einhverja heimildamynd um fólk sem klæddi sig upp í ofurhetjubúninga og fór út á kvöldin að stöðva glæpi. Þetta var dauðans alvara og að sjálfsögðu Ameríkanar. Eftir þessa heimildarmynd  stakk ég uppá því að halda svona keppni um borð enda var lítið fiskerí í gangi,“ sagði Örvar og eins og sjá má á myndunum tóku sjómennirnir þessu þema ekki síður alvarlega.

19.03.2014 16:17

Skarpur BA 373, á Tálknafirði


               6728. Skarpur BA 373, á Tálknafirði © mynd Sigurður Örn Stefánsson, 15. mars 2014

19.03.2014 15:20

Sæli BA 333, á Tálknafirði


                     2694. Sæli BA 333, á Tálknafirði © mynd Sigurður Örn Stefánsson, 8. mars 2014

19.03.2014 14:15

Þinganes SF 25, á Siglufirði, í gær
             2040. Þinganes SF 25, á Siglufirði, í gær © myndir Hreiðar Jóhannsson, 18. mars 2014