Færslur: 2014 Mars

06.03.2014 18:19

Ambassador, á Akureyri

 

                2848. Ambassador, á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í feb. 2014

06.03.2014 17:18

Kaprifol, í Helguvík, í morgun

 

             Kaprifol, í Helguvík, í morgun © mynd Emil Páll, 6. mars 2014

06.03.2014 16:17

Keilir SI 145, kominn til Njarðvíkur

Eins og gerst hefur undanfarnar vertíðar, hefur Siglufjarðarbáturinn Keilir SI 145 komið í flota Hólmgríms Sigvaldasonar og lagt upp hjá honum. Kom báturinn í dag til Njarðvíkur þeirra erinda.


             1420. Keilir SI 145, stuttu eftir komuna til Njarðvíkur í dag © mynd Emil Páll, 6. mars 2014

06.03.2014 15:20

Stjarnan DA 7, bættist í gær í flota Hólmavíkur

 

              6899. Stjarnan DA 7, bættist í gær í flota Hólmavíkur © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 5. mars 2014

06.03.2014 14:16

Færeyingur, Eyja GK 305, á planinu hjá Sólplasti

Í gær kom á planið hjá Sólplasti, í Sandgerði einn af þeim sem gengu undir nafninu Færeyingar og heitir þessi Eyja GK 305 og er úr Garði. Ekki verður hann þarna þó lengi, því aðeins er um smáværilegar viðgerðir að ræða.

 

               6745. Eyja GK 305, hjá Sólplasti, í dag  © mynd Emil Páll, 6. nóv. 2014

06.03.2014 13:33

Dögg SU 118


 

 

           2718. Dögg SU 118 © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  4. mars 2014

06.03.2014 12:18

Flugalda ÓF 25 og Fálkatindur NS 99, á Akureyri

 

           2289. Flugalda ÓF 25 og 2866. Fálkatindur NS 99, á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í feb. 2014

06.03.2014 11:19

Fálkatindur NS 99 - nýr frá Seiglu, á Akureyri

 

           2866. Fálkatindur NS 99 - nýr frá Seiglu, á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í feb. 2014

06.03.2014 10:20

Mummi ST 8 á hraðri siglingu fram hjá Drangsnesi


 


 


 

 

            1991. Mummi ST 8 á hraðri siglingu fram hjá Drangsnesi © myndir  Jón Halldórsson, nonni.123.is, 4. mars 2014

06.03.2014 09:30

Sævar, Hríseyjarferjan

 

            2378. Sævar, Hríseyjarferjan, á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í feb. 2014

06.03.2014 09:09

Faxi RE 9

 

               1742. Faxi RE 9, á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  í feb. 2014

06.03.2014 07:00

Skrúður

 

                   Skrúður © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  í feb. 2014

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Glæsilegt. Þarna kannast maður við sig.

06.03.2014 06:00

Falleg mynd

 

                 Falleg mynd © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í feb. 2014

05.03.2014 21:01

Máni II ÁR 7 - nánast nýr bátur

Þessi frásögn birtist hér á síðunni 30. október 2009 og er því endurbirt nú og við lestur verða menn að hafa það í huga að þetta er rúmlega 4ra, ára gömul frásögn og því það sem stendur eftir helgi t.d. miðaðst við þann tíma, en ekki í dag

 

Nokkrir eru þeir stálbátanir sem hafa verið endurbyggður þannig að nánast er lítið sem ekkert eftir af gamla bátnum, en fátíðara er að slíkt sé gert við plastbáta. Einn slíkur verður þó sjósettur í Sandgerði eftir helgi, eftir miklar endurbætur hjá Sólplasti ehf í Sandgerði, sá bátur heitir nú Máni II ÁR 70 og er frá Eyrarbakka. Hér fyrir neðan myndir af bátnum, eins og hann lítur út í dag fyrir sjósetningu er sagt nánar frá breytingunum og síðan eru birtar myndir af bátnum er hann hafði verið tekin á land fyrir breytingarnar og að lokum kemur saga bátsins.
              1887. Máni II ÁR 7, framan við Bátasmiðjuna Sólplast ehf. í Sandgerði © myndir Emil Páll 30. október 2009

Segja má að báturinn sé nánast nýr fyrir ofan slingubretti, því aðeins eru tveir fermetrar ofan við peruna eftir af gamla bátnum.
Helstu breytingar eru að báturinn hefur verið breikkaður um 80 cm. þ.e. 40 cm á hvorri hlið, nýr hvalbakur, gaflraskast, hliðarskrúfa, nýtt skorsteinshús, setu- og kaffistofa við hlið stýrishúsins, salerni í þilfarshúsi o.fl. Áður var báturinn mældur 21 tonn, en er nú eitthvað aðeins undir 30 tonnum.


               1887. Bresi AK 101, sem samkvæmt skráningu hét þó Arnþór EA 102, í Njarðvíkurslipp þar sem hann var tekin upp og fluttur síðan til Sandgerðis © myndir Emil Páll í ágúst 2008

Smíðaður hjá Mossholmens Marina í Rönnang, Svíþjóð 1987 og var einn af þremur systurskipum sem komu á svipuðum tíma hingað til lands. Lengdur 1997. Viðamiklar breytingar svo og breikkun o.fl. hjá Sólplasti ehf. í Sandgerði 2009.

Nöfn: Bresi AK 101, Arnþór EA 102 og núverandi nafn Máni II ÁR 7.

 

SVO ER ÞAÐ SJÓSETNINGIN

Nú undir kvöldið  (ath. í birjun nóv. 2009 var sjósettur eftir miklar endurbætur Máni II ÁR 70, í Sandgerði, en um síðustu helgi var sagt frá endurbótunum hér á síðunni. Við þetta tækifæri tók ég eftirfarandi myndir.


   Haukur Jónsson, útgerðarmaður Mána II (t.v.) ræðir við Hörð Óskarsson, útgerðarmanns á Vini GK 96 sem skemmdist mikið af eldi í sumar og verið er að endurbæta og lengja hjá Sólplasti.


  Spáð í spilin áður en lagt var af stað með bátinn til sjávar. Þarna má m.a. sjá Sigurð Stefánsson, kafara o.fl., Ragnar Emilsson, skipstjóra, Hörð Óskarsson og Haukur útgerðarmaður snýr baki í okkur


                                                      Lagt af stað til sjávar


                                          Á leið eftir Strandgötunni í Sandgerði


                                          Kanna þurfti þyngd bátsins


                            Báturinn að renna í sjóinn í Sandgerðishöfn


   Hér er 1887. Máni II ÁR 70 kominn á flot í Sandgerðishöfn  © myndir Emil Páll  3. nóv. 2009

05.03.2014 20:21

Polar Amaroq GR 18-49, Jón Kjartansson SU 111 o.fl.

 

          Polar Amaroq GR 18-49, 1525. Jón Kjartansson SU 111 o.fl. © mynd Stjáni Haux Thorvaldsen, í feb. 2014