Færslur: 2014 Janúar
04.01.2014 16:25
Hrímnir SH 35, í Keflavík

1252. Hrímnir SH 35, í Keflavík © mynd Emil Páll
AF FACEBOOK:
Sigurbrandur Jakobsson Þessi var í Hólminum undir 3 nöfnum kom sem Rúna SH 35 þá Hrímnir SH 35 og svo mörgum árum seinna Hrönn SH 335 en varð svo Hrönn BA 335 og engu að síður í eigum fyrirtækis í Hólminum og gerð þaðan út
04.01.2014 16:03
Þorlákur ÍS í vandræðum
bb.is. núna áðan
|
2444. Þorlákur ÍS 15 © mynd af bb.is |
Línuskipið Þorlákur ÍS frá Bolungarvík er í vandræðum út af Grænuhlíð í Ísafjarðardjúpi. Samkvæmt upplýsingum blaðsins er kominn leki að skipinu og er það vélarvana. Björgunarskipið Gunnar Friðriksson er farinn til móts við Þorlák sem og bolvísku bátarnir Fríða Dagmar ÍS og Hálfdán Einarsson ÍS. Þá er skuttogarinn Páll Pálsson ÍS farinn á staðinn. Ekki fást nánari upplýsingar á þessari stundu.
04.01.2014 15:49
Sigurvin GK 51

1249. Sigurvin GK 51 © mynd Emil Páll, 14. des. 2008
AF FACEBOOK:
Sigurbrandur Jakobsson Ljótt hvernig þessi endaði
04.01.2014 14:44
Siglunes SH 22 / Siglunes SI 70

1146. Siglunes SH 22, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2009

1146. Siglunes SI 70 í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 24. mars 2009
04.01.2014 14:13
Arnarberg ÁR 150 og Stafnes KE 130

1135. Arnarberg ÁR 150, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, 13. jan. 2009

1135. Arnarberg ÁR 150, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 8. mars 2009

1135. Arnarberg ÁR 150 og 964. Stafnes KE 130, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 8. mars 2009
04.01.2014 12:30
Óskar SK 131 / Valþór NS 123

1081. Óskar SK 131, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 5. feb. 2009

1081. Nafnlaus, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 7. mars 2009

1081. Valþór NS 123, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 2009
04.01.2014 10:40
Sandvík GK 325

1073. Sandvík GK 325, í Keflavík © mynd Emil Páll
04.01.2014 08:50
Ægir á Stakksfirði

1066. Varðskipið Ægir, á Stakksfirði © mynd Emil Páll, 23. feb. 2009
04.01.2014 07:45
Súlan EA 300 og Vilhelm Þorsteinsson EA 11

1060. Súlan EA 300 og 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, á Stakksfirði © mynd Emil Páll, 1. des. 2008

1060. Súlan EA 300, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 15. des. 2008
04.01.2014 07:12
Hvalþjónustuskipið Fífill

1048. Hvalaskoðunarsafn í Reykjavíkurhöfn ex Fífill © mynd Emil Páll, í jan. 2009
03.01.2014 21:13
Syrpa síðan í dag: Sólplast, Skipasmíðastöð Njarðvíkur og Helguvík = alls 8 skip og bátar
Þessa myndasyrpu tók ég í dag, á þremur stöðum, þ.e. hjá Sólplasti í Sandgerði, Skipasmíðastöð Njarðvíkur og í Helguvík og eru þarna 8 skip, en myndirnar eru alls 12 að tölu.
Sólplast
![]()

6757. Guðríður RE 12, sem er í ýmsum lagfæringum og sést Kristján Nielsen, á báðum myndunum


2576. Bryndís SH 128 er í lengingu o.fl. og sést viðbótin miðað við gráu línuna


![]()

Skrokkurinn af þessum var smíðaður hjá Bláfelli á Ásbrú, en Sólplast vinna að áframhaldandi smíði og fullnaðarfrágangi
Skipasmíðastöð Njarðvíkur

1428. Skvetta SK 7, hefur verið í lagfæringu og viðhaldi og heldur verkið áfram

1014. Ársæll ÁR 66, var tekinn inn í húsið í hádeginu í dag og sjálfsagt er þar um að ræða skvering, en að auki sést þarna í 2714. Óla Gísla HU 212, en þar er að sjá einhver viðgerð aftanundir bátnum
Helguvík

Fernanda í fjörunni, en ekki er að sjá að hafin sé vinna við að kurla skipið niður


Fernanda og sementskipið Cembay, í baksýn

Cembay, að losa sement
© myndir Emil Páll, í dag, 3. jan. 2013
AF Facebook:
Eygló Kristjánsdóttir ekki jolafri hja þeim i sólplast
03.01.2014 20:35
Íslands tengd - erlend skip

Laxfoss, í Helguvík © mynd Emil Páll, 19. mars 2009

Frengen, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 2009

Erika, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, í mars 2009

Axel, í Helguvík © mynd Emil Páll, 2. mars 2009

8100. Taurus EK 9914, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 18. mars 2009

8100. Taurus EK 9914, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 8. des. 2013

8100. Taurus EK 9914, í Loppa © mynd MarineTraffic, frode adolfsen, 29. ágúst 2012




