Færslur: 2014 Janúar
05.01.2014 14:00
Ragnar GK 233, í Keflavík

1533. Ragnar GK 233, í Keflavík © mynd Emil Páll
05.01.2014 13:00
Sunna Líf KE 7

1523. Svala Líf KE 7, í Grófinni, Keflavík - mynd Emil Páll, 1999.
05.01.2014 12:00
Sæborg GK

1516. Sæborg GK með heimahöfn í Garði © mynd Emil Páll, 2009
05.01.2014 11:00
Númi KÓ 24, Íslandsbersi HF 13, Fagriklettur HF 123, Erna HF 25 og Hrefna HF 90

1487. Númi KÓ 24, 2099. Íslandsbersi HF 13, 162. Fagriklettur HF 123, 1175. Erna HF 25 og 1745. Hrefna HF 90, Í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 2008
05.01.2014 09:00
Lena GK 72

1396. Lena GK 72, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 8. des. 2008
05.01.2014 08:00
Eldborg og Bergur VE 44
Eldborg ex 1383. og 2677. Bergur VE 44, í Reykjavíkurslipp © mynd Emil Páll, í apríl 2009

Eldborg, með heimahöfn í Tallin, ex 1383. í Reykjavíkurslipp © mynd Emil Páll, í apríl 2009
04.01.2014 21:09
Skipasyrpa frá Akureyri, á nýjársdag

1937. Björgvin EA 311 og 1395. Kaldbakur EA 1

2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11

2433. Frosti ÞH 229

2750. Oddeyrin EA 210

Polar Amaroq GR 18-49, sem hefur verið skráður 2862. Beitir NK 123, þó ekki sé búið að merkja hann, en sem kunnugt er þá er kominn til Neskaupstaðar annað skip sem heitir Polar Amaroq GR 18-49

Reval Viking EK 1202

Samskip Akrafell

Samskip Akrafell

Hér sjáum við þrjá báta uppi í slippnum og aðra þrjá við bryggjuna
Á Akureyri, á nýársdag © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 1. jan. 2014
04.01.2014 20:45
Farþega- og/eða skemmtibátarnir: Miðvík, O.k og Regina del Mar

7524. Miðvík, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, í júní 2009

7656. O.K., í Kópavogi © mynd Emil Páll, 13. mars 2009

7660. Regina del Mar, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, í maí 2009

7660. Regina del Mar, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, í maí 2009

7660. Regina del Mar, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, í maí 2009

7660. Regina del Mar, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 2009
04.01.2014 20:28
Freri RE 73

1345. Freri RE 73, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 22. mars 2009
04.01.2014 19:33
Valur ÍS 18, í Hafnarfirði

1324. Valur ÍS 18, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 1. mars 2009
04.01.2014 18:27
Bjarmi BA 326, í Njarðvíkurslipp

1321. Bjarmi BA 326 í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 2. feb. 2009
04.01.2014 17:17
Páll Pálsson ÍS dregur Þorlák, til Ísafjarðar

1274. Páll Pálsson ÍS 102, á Ísafirði © mynd Jónas Jónsson, sumarið 2013
mbl.is.:
Talið er að búið sé að koma í veg fyrir lekann að línuskipinu Þorláki ÍS og er vatn farið að minnka í vélarrúminu samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. Björgunarskipið Gunnar Friðriksson er komið á staðinn ásamt togaranum Páli Pálssyni ÍS en stefnt er að því að togarinn taki Þorlák ÍS í tog til Ísafjarðar.
Fiskiskipið Hálfdán Einarsson ÍS kom fyrst á staðinn og Gunnar Friðriksson skömmu síðar. Þá kom Fríða Dagmar ÍS einnig á staðinn en er nú ásamt Hálfdáni Einarssyni ÍS á leið aftur til Ísafjarðar. Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar voru sendar af stað og er önnur þeirra á Ísafirði til taks ef á þarf að halda en hinni var snúið við til Reykjavíkur samkvæmt upplýsingum frá Gæslunni.


