Færslur: 2014 Janúar
06.01.2014 12:32
Brynjólfur VE 3

1752. Brynjólfur VE 3 © mynd Emil Páll, 4. des. 2008
Skrifað af Emil Páli
06.01.2014 11:48
Jón á Hofi ÁR 42

1645. Jón á Hofi ÁR 42 © mynd Emil Páll, 8. des. 2008
Skrifað af Emil Páli
06.01.2014 10:34
Hans Jakob GK 150 - í slipp og á siglingu -

1639. Hans Jakob GK 150, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, 21. jan. 2009

1639. Hans Jakob GK 150, á siglingu 31. jan. 2009
© myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
06.01.2014 09:30
Hans Jakob GK 150, Ósk KE 5 og Ásgrímur Halldórsson, SF 250, í Keflavíkurhöfn


1639. Hans Jakob GK 150, 1855. Ósk KE 5 og 2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 22. feb. 2009
Skrifað af Emil Páli
06.01.2014 08:56
Mundi Sæm SF 1, í Njarðvík

1631. Mundi Sæm SF 1, í Njarðvík © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
06.01.2014 07:00
Guðdís GK 29 / Guðrún KE 20

1621. Guðdís GK 29, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 5. mars 2009

1621. Guðrún KE 20, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 21. mars 2009
Skrifað af Emil Páli
06.01.2014 06:00
Hallgrímur BA 77, Surprise HU 19, Steinunn SF 107, Steinunn Finnbogadóttir SH 245 og Adolf RE 19

1612. Hallgrímur BA 77, 137. Surprise HU 19, 1416. Steinunn SF 107, 245. Steinunn Finnbogadóttir SH 245 ex RE og 177. Adolf RE 19, í Reykjavík © mynd Þorgeir Baldursson, í apríl 2009
Skrifað af Emil Páli
05.01.2014 21:06
Smá syrpa af Dóra GK 42, í gær







2622. Dóri GK 42, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 4. jan. 2013
Skrifað af Emil Páli
05.01.2014 20:35
Tveir tré-öldungar í Sandgerði í gær - báðir rúmlega hálfrar aldar gamlir
Hér er rætt um tvo eikarbátar, sem í dag eru báðir gerðir út á rækjuveiðar við Eldey, þó þeir séu komnir á sjötta áratuginn. Slíkt er fátítt varðandi eikarbáta og þá sérstaklega um báta sem enn eru fiskiskip.


288. Jökull SK 16 (sá fremri) smíðaður 1959 og 923. Orri ÍS 180 ( sá aftari) smíðaður 1957 © mynd Emil Páll, í Sandgerði í gær, 4. jan. 2013
923. Var smíðaður í Danmörku árið 1957 og endurbyggður hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur 1976 - 1979 að verkið stöðvaðist. Í janúar 1982 var ákveðið að farga bátnum þar sem Fiskveiðasjóður vildi ekki fjármagna endurbæturnar á bátnum. Aldrei varð þó gert í málinu og hófust endurbætur aftur í júní 1984 og lauk þeim 17. febrúar 1985. Var hann þá m.a. yfirbyggður og breytt í frambyggt skip.
Nöfn: Þorleifur Rögnvaldsson ÓF 36, Ásmundur GK 30, Flosi ÍS 15, Sólrún GK 61, Símon Gíslason KE 155, Sigurður Þorkelsson ÍS 200, Skálaberg ÞH 244, Hlíðar Pétur NK 15, Stakkanes ÍS 72, Gísli Júl ÍS 262, aftur Hlífar Pétur NK 15, Sunna Björg HF 87, Kolbrún ÍS 74, Freyja GK 364, Röstin GK 120 og núverandi nafn: Orri ÍS 180 - báturinn verður því 57 ára á þessu ári - Bátur þessi gengur undir nafninu Seniver-báturinn, því hann var leigður til smyglferðar til Belgíu þar sem hann kom til baka með fullfermi af Seniver.
288. Var smíðaður í Þýskalandi 1959 og er því 55 ára gamall á þessu ári. Hann hefur borið mun færri nöfn, sem eru: Árni Geir KE 31, Þorsteinn Gíslason KE 31, Þorsteinn Gíslason GK 2, Arnar í Hákoti SH 37 og núverandi nafn: Jökull SK 16
Báðir er bátarnir því rúmlega hálfrar aldar gamlir, annar verður á árinu 55 ára. en hinn 57 ára.

288. Jökull SK 16 (sá fremri) smíðaður 1959 og 923. Orri ÍS 180 ( sá aftari) smíðaður 1957 © mynd Emil Páll, í Sandgerði í gær, 4. jan. 2013
923. Var smíðaður í Danmörku árið 1957 og endurbyggður hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur 1976 - 1979 að verkið stöðvaðist. Í janúar 1982 var ákveðið að farga bátnum þar sem Fiskveiðasjóður vildi ekki fjármagna endurbæturnar á bátnum. Aldrei varð þó gert í málinu og hófust endurbætur aftur í júní 1984 og lauk þeim 17. febrúar 1985. Var hann þá m.a. yfirbyggður og breytt í frambyggt skip.
Nöfn: Þorleifur Rögnvaldsson ÓF 36, Ásmundur GK 30, Flosi ÍS 15, Sólrún GK 61, Símon Gíslason KE 155, Sigurður Þorkelsson ÍS 200, Skálaberg ÞH 244, Hlíðar Pétur NK 15, Stakkanes ÍS 72, Gísli Júl ÍS 262, aftur Hlífar Pétur NK 15, Sunna Björg HF 87, Kolbrún ÍS 74, Freyja GK 364, Röstin GK 120 og núverandi nafn: Orri ÍS 180 - báturinn verður því 57 ára á þessu ári - Bátur þessi gengur undir nafninu Seniver-báturinn, því hann var leigður til smyglferðar til Belgíu þar sem hann kom til baka með fullfermi af Seniver.
288. Var smíðaður í Þýskalandi 1959 og er því 55 ára gamall á þessu ári. Hann hefur borið mun færri nöfn, sem eru: Árni Geir KE 31, Þorsteinn Gíslason KE 31, Þorsteinn Gíslason GK 2, Arnar í Hákoti SH 37 og núverandi nafn: Jökull SK 16
Báðir er bátarnir því rúmlega hálfrar aldar gamlir, annar verður á árinu 55 ára. en hinn 57 ára.
Skrifað af Emil Páli
05.01.2014 18:35
Geir KE 67

1581. Geir KE 67 © mynd Emil Páll
AF FACEBOOK:
Þorgrímur Ómar Tavsen Gamli minn,ég á meira að segja blökkina enn.Ekki verið stolið.
Skrifað af Emil Páli
05.01.2014 17:40
Mávager við Njál RE 275

Mávager við 1575. Njál RE 275 © mynd Emil Páll, 2009
Skrifað af Emil Páli
05.01.2014 16:36
Rúna Péturs GK 478 o.fl. í Reykjavíkurhöfn
1572. Rúna Péturs GK 478 o.fl. í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2009
Skrifað af Emil Páli
05.01.2014 15:41
Guðbjörn ÁR 34 o.fl. í Þorlákshöfn

1546. Guðbjörn ÁR 34 o.fl., í Þorlákshöfn © mynd Emil Páll, nálægt 1988
Skrifað af Emil Páli
05.01.2014 14:40
Laxdal NS 47 o.fl. í Reykjavíkurhöfn

1538. Laxdal NS 47 o.fl. í Reykjavíkurhöfn, 2009 © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli

