Færslur: 2014 Janúar
17.01.2014 21:03
Akureyrarsyrpa síðan í morgun: Beitir NK 123, Reykjafoss, Hafborg EA 152 o.fl. o.fl.
Hér kemur smá syrpa sem Sigurbrandur Jakobsson, tók á Akureyri í morgun.

2862. Beitir NK 123

2323. Hafborg EA 152

Reykjafoss og séð yfir fjörðinn

Reykjafoss

6347. Rósa í Brún ÞH 50 o.fl. í Sandgerðisbót

6686. Brimfaxi EA 10 o.fl. í Sandgerðisbót

Lukka EA 772, Dröfn EA 103 o.fl. í Sandgerðisbót

1808. Jóhanna EA 31 o.fl. í Sandgerðisbót
Akureyri, í morgun © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 17. jan. 2014

2862. Beitir NK 123

2323. Hafborg EA 152

Reykjafoss og séð yfir fjörðinn

Reykjafoss

6347. Rósa í Brún ÞH 50 o.fl. í Sandgerðisbót

6686. Brimfaxi EA 10 o.fl. í Sandgerðisbót

Lukka EA 772, Dröfn EA 103 o.fl. í Sandgerðisbót

1808. Jóhanna EA 31 o.fl. í Sandgerðisbót
Akureyri, í morgun © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 17. jan. 2014
Skrifað af Emil Páli
17.01.2014 20:30
Tveir fyrrum íslenskir, síðan norskir og hafa báðir heitið Arnar SH 157
Hér segi ég frá tveimur fyrrum fiskibátum á Íslandi sem síðar urðu þjónustubátar í Noregi og báru m.a. báðir nafnið Arnar SH 157, ásamt auðvitað fleiri nöfnum. Báðir hafa þeir haft allavega fram á síðasta ár tengingu við Ísland. Allt um það hér fyrir neðan:
162. Ólafur Tryggvason SF 60, síðan Hringur GK 18, Bliki EA 12, Arnar ÁR 55, Sólrún EA 351, Rún EA 851, Arnar SH 157, Fagriklettur HF 123 og að lokum Pólaris og þó hann væri kominn sem þjónustubátur í Noregi hélt hann íslensku skráningunni og nafninu Pólaris, þangað til að honum var flaggað til Avatiu, á Cook islands á síðasta ári.
1291. Jón Helgason ÁR 12, síðar Jón Helgason SF 15, Votaberg SU 12, Sæþór EA 101, Arnar SH 157 og svo Actic Star, með heimahöfn að mig minnir í Belize, en gerður út til þjónustustarfa frá Noregi og hefur haft samskipti við Ísland a.m.k. tvö síðustu ár. Í hittifyrra var hann um tíma í höfn á Austfjörðum og þá um haustið kom hann til Njarðvíkur, eftir verkefni á Grænlandi og var í Njarðvík fram eftir síðasta vetri að honum var siglt út af íslendingum og skipstjóri í þeirri ferð var Ölver Guðnason, sem er búsettur í Noregi.

162. Polaris, í Troms, í Noregi © mynd Trawlerphotos, 29. feb. 2012
Hann hefur IMO nr. 5261922

Arctic star ex 1291. í Troms, í Noregi © mynd Trawlerphotos 29. feb. 2012
IMO nr. 7311458
162. Ólafur Tryggvason SF 60, síðan Hringur GK 18, Bliki EA 12, Arnar ÁR 55, Sólrún EA 351, Rún EA 851, Arnar SH 157, Fagriklettur HF 123 og að lokum Pólaris og þó hann væri kominn sem þjónustubátur í Noregi hélt hann íslensku skráningunni og nafninu Pólaris, þangað til að honum var flaggað til Avatiu, á Cook islands á síðasta ári.
1291. Jón Helgason ÁR 12, síðar Jón Helgason SF 15, Votaberg SU 12, Sæþór EA 101, Arnar SH 157 og svo Actic Star, með heimahöfn að mig minnir í Belize, en gerður út til þjónustustarfa frá Noregi og hefur haft samskipti við Ísland a.m.k. tvö síðustu ár. Í hittifyrra var hann um tíma í höfn á Austfjörðum og þá um haustið kom hann til Njarðvíkur, eftir verkefni á Grænlandi og var í Njarðvík fram eftir síðasta vetri að honum var siglt út af íslendingum og skipstjóri í þeirri ferð var Ölver Guðnason, sem er búsettur í Noregi.

162. Polaris, í Troms, í Noregi © mynd Trawlerphotos, 29. feb. 2012
Hann hefur IMO nr. 5261922

Arctic star ex 1291. í Troms, í Noregi © mynd Trawlerphotos 29. feb. 2012
IMO nr. 7311458
Skrifað af Emil Páli
17.01.2014 19:00
Bjarni Sæmundsson RE 30

1131. Bjarni Sæmundsson RE 30 © mynd Guðjón H. Arngrímsson
Skrifað af Emil Páli
17.01.2014 18:31
Elding, á Stakksfirði

1047. Elding, á Stakksfirði © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
17.01.2014 17:36
Gissur hvíti SF 55, í Keflavik

964. Gissur hvíti SF 55 © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
17.01.2014 14:17
Sædís RE 63

826. Sædís RE 63, síðar Jóhannes Jónsson KE 79 © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
17.01.2014 13:21
Drífa SH 400, í Njarðvík

795. Drífa SH 400, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 19. nóv. 2008
Skrifað af Emil Páli
17.01.2014 12:32
Sighvatur GK 57, Unnsteinn Líndal og Kjartan Viðarsson


975. Sighvatur GK 57, í Njarðvíkurhöfn

F.v. Unnsteinn Líndal skipstjóri Sighvats GK 57 og Kjartan Viðarsson útgerðarstjóri Vísis hf. eiganda skipsins

© myndir Emil Páll, 15. okt. 2008
Skrifað af Emil Páli
17.01.2014 10:33
Reynir GK 355

733. Reynir GK 355 © mynd Emil Páll, í okt. 2008
AF FACEBOOK:
Ólafur Þór Zoega Átti þennann bát um tíma,hann endaði í mynd Balta Djúpinu!
Skrifað af Emil Páli
17.01.2014 09:26
Kolbeinsey EA 108

699. Kolbeinsey EA 108, í Reykjavík © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli





